Morgunblaðið - 09.02.1965, Qupperneq 3
Þriðjudagur 9. febrúar 1965
M0RGUNBL4ÐIÐ
3
S.l. laugardag efndi
- Skáksamband íslands og
Æskulýðsráð Reykjavíkur
til skákkeppni milli gagn-
fer fram hér á landi, en á
hinum Norðurlöndunum
hefur þess konar skák-
keppni tíðkazt undanfarin
keppa í skák
eftir eru, mumi tefla til úr-
slita n.k. laugardag. Hefux
Morgunblaðið gefið farandbiik
ar til keppninnar.
Skólarnir, sem tiefia muiíu
til úrslita, eru Gagnfraeðaskóli
Austurbæjar, Réttarhoutsskóli
Hagaskóli og Gaignfræðasikóli
Kópavogs.
í flesitum gagnfræðasikólium
eru starfandi skákklúbbar, en
margir skólar hafa fengið leið
beinendur i skák frá Æsku-
lýðsráði. Er óhætt að segja, að
töluverð'ur áhugi sé ríkjandi
á skák meðal gagnfræðaskóla
nemia. Vafalaiust verður skák-
keppni gagnfræðaskóianna til
að örva þann áhuga, en fior-
ráðamenn keppninnar vænta
þess, að hún verði að föstum
liði árlega.
Eins og fyrr segir hefur
slík slkákkeppni verið háð á
hinum Norðurlöndunum und-
anfarin ár, en einnig hefur
farið fram Norðurlanda-
keppni með þátttöku þeirra
sveita, sem sigrað hafa . í
hverju landi. íslenzkir gagn-
fræð'askálanemaæ hiafa þó
enn ekki verið þátttakendiur
í þeirri keppni, en þess er
* vænzit, að ekki líði á löngu
þar tiil þeir geta verið með
líka. -Slikar ráðagerðir' eru
þó enn í deiglunni, en það
hetfur helzt staðið þátttiöku af
okkar hálfu fyrir þrifum, að
skáikkeppm milli gaignfræða-
skólanema hér hefur ekki
verið haídin fyrr en niú. Væri
óneitanlega gaman að sjá,
hvernig islenzkir gagnfræða-
skólanemar stæðu sig á móti
jafnö'ldruim sánum á hinuim
Norðurlöndunum. Að visu
barst Skáksambandi ísiand-s í
fyrra bréf fiá dönskuim gagn-
fræðaskóila, þar sem bbðið
var að senda sveit gaignfræða
skólanema utan, en því mið-
ur var ekki hægt að sinna
því boði.
Þess má og geta, að Friðrik
Ólafsison hefur tvo undan-
farna laugardaga teflt fjöd-
tefíi við gagnfræðaskól anema
í húsakynnum Æskulýðsráðs
að Fríkirkjuvegi 11, en þá
tefíldu við stórmeistarainn piit
ar, setm ætluðu að talka þátt
í skákkeppni gaignfræðaskól-
anna.
Nú er um að gera að hugsa stíftl
fræðaskólanna í Reykjavík
og Kópavogi. Er þetta í
fyrsta skipti að slik kcppnj
ár og er reyndar orðinn
fastur liður í skólalífinu
þar.
Elletfu skólar sendu sveitir
til keppninnar, en hver sveit
er skipuö sex nemendum.
Keppnin fer fram í hinum
nýju húsakynnum Æskulýðs-
ráðis að Fríkirkjuvegi 11 og
er hún útsláttarkeppni. Á
laiugardaginn voru tetfldar
þrjár umfeirðir á 33 borðum
og fétLlu þá sjö skótlar úr
sikatftinu, en hinir fjórir, sem
Nokkrir þátttakenda í skákk eppni gagnfræðaskóla, sem skák-
samband Islands og Æskulýðsráð efndu til.
(Lijósm. Mbl. Sv. Þorm.)
87 farast í fiugslysi
í Andesf jölium
Santiago, Chile, 8. febr. —
• AP—NTB: —
KVIKU I lofti (air turbulence)
er helzt kennt um flugslysið
mikla, sem varð í Chile á laug-
ardagsmorgun, er- áætlunarvél
chileanska flugfélagsins LAN af
gerðinni DC6-B, sem var á leið
til Buenos Aires og Montevideo
með 80 farþega og sjö manna á-
böfn, fórst í Andersfjöllum ör-
Bkömmu eftir flugtak. Telja
menn líklegt að vélin hafi lent
í slæmri kviku og hrapað ofan á
bárbeittar eggjar I.a Corona-
fjallsins, en ljóst er að vélin varð
■lelda á svipstundu og allir sem
með henni voru hiðu þegar bana.
Þetta er annað mesta flugslys
*em orðið hefur í Suður-Ame-
ríku, en fyrir þremur árum fór-
ust í Perú 97 manns í flugslysi,
sem þar varð skammt frá höfuð
borginni.
Eric Campana, varaforseti
LAN, sagði í dag að svo virtist
eem flugvélin hefði lent í slæmri
kviku (air turbulence), hrapað
•nögglega og þá rekizt á fjalls-
tindinn sem fyrr getur. Aðrir
telja að vélarbilun kunni einnig
að hafa valdið slysinu. Campana
kvað þegar hafa verið hafizt
handa um rannsókn slyssins, en
gat þess ennfremur, að flugmað-
urinn, Mario Bustamante, hefði
beðizt leyfis að mega breyta flug
áætluninni skömmu fyrir brott-
för frá Santiago og borið því við
að á fyrirhugaðri flugleið væri
svo mikil kvika í lofti, en ekki
fengið að gera það, því of skamm
ur frestur hefði verið til stefnu.
Fjall það, sem vélin rakst á,
La Corona, er tæpra 4000 metra
hátt og er um 80 km frá Santi-
ago. Flugmenn flugu yfir slys
staðinn þegar er vitað var að
vélinni hefði hlekkzt á og sögðu
þeir að vélin hlyti að hafa
splundrazt logandi á eggjum
fjallsins, því brak úr henni og
lík þeirra sem með henni hefðu
verið lægju eins og hráviði um
alla fjallshlíðina, allt kolbrennt
og sviðið. Björgunarmenn, sem
sendir voru á vettvang voru
marga klukkutíma að fikra sig
upp eftir fjallinu, fyrst á hest-
baki en síðan fótgangandi, en sök
um veðurlags og staðhátta var
ekki hægt að koma við þyrlum.
Staðfestu björgunarmennirnir að
enginn hefði komizt lífs af úr
slysinu. Unnið var að því allan
sunnudaginn að safna jarðnesk-
um leifum hinna látnu og flytja
til Santiago.
Eins og áður sagði, er þetta
Framhald á bls. 27
Fjölmennur fundnr Londsmóln-
félngsins From í Hofnnrfirði
HAFNARFIRÐI — Mánudaginn
1. febrúar s.l. héit Landsmála-
félagið Fram aðalfiund í Sjáltf-
stæðishúsinu og var bann mjög
fjölimiennur.
Formaður félagsins, Egigert fs-
aksson bæjarfúilltrúi, gaf skýrslu
um sbarfsemina á liðnu ári, sem
bar votit um mikið starf og vöxt
félagsins. Lét hann þess getið, að
hann gætfi ekki kostf á sér til
formennsiku, og var Stefán Jóns-
son forseti bæjarstjórnar, kos-
inn í hans stað. Með honum í
stjórn voru kosnir Guðlaugiur
Þórðarson kaupmaður, Guðjón
Steingrímsson hrl., Gestur Gam-
ailíelsson kirkjugarðsvörður oig
Stetfán Sigurðsson kaupmaður.
Hinn nýkjömi formaður færði
fyrrverandi stjórn þakkir fyrir
ágætt starf í þágu félagsins og
að miálefnum flokksins. Að því
búnu flutti hann framsöguer-
indi um bæjarrniál með sérstakri
hiliðsjón atf fjárhaigsáætliun bæj-
arins fyrir árið 1965. — Urðu
allmiklar umræður um þessi
mál og ýmsar fyrirspurnir gerð-
ar varðandi einstaka þætti bæj-
armiála. Tóku margir til máls og
loks formaður félagsins, sem
þautkaði fundarinönnum þátit-t
töku í gagmlegium umræð<um. —
Stóð fundjurinn fram yfir mið-
nætti.
STAK8TEI1\IAR
Vinmæli við
sósíaldemókrata
Alþýðublaðið birtir sl. sunnudag
forystugrein um hin nýju vinmæli
rússneskra kommúnista við
sósíaldemókrata. Bendir Alþýðu- ■
blaðið á, að áður fyrr hafi komm
únistar talið jafnaðarmenn „sví-
virðilega svikara" og kallað þá
„þjóðfélagslega höfuðstoð borg-
arastéttarinnar."
Forustugrein blaðsins lýkur
með þessum orðum:
„En nú gerast _ tíðindi. Síðast-
liðinn föstudag birtist í Þjóðvilj-
anum frétt undir fyrirsögninni:
„Pravda fer vinsamlegum orð-
um um sósíaldemókrata". Fréttin
var á þessa leið:
„MOSKVU, 4/2 — Málagn
sovézka kommúnistaflokksins,
Pravda, birti í dag grein, þar
sem farið var vinsamiegum orð-
um um sósíaldemókrata í Vestur-
Evrópu og lj'st samþykki við
auknu samstarfi kommúnista við
þá.
Sagt var, að rangt væri að lita
á sósíaldemókrata í Vestur-Ev-
rópu sem erindreka burgeisanna.
Hafa yrði í huga, að sósíaldemó-
kratar hefðu traustar rætur i
verkalýðshreyfingu Vesturianda.
Hver kommúnislaflokkur yrði
sjálfur að leysa þau vandamál,
sem tengd væru afstöðu hans til
hinnar sósíaldemókratísku hreyf-
ingar í landi hans“.“
Hvað segir
Brynjólfur?
Alþýðublaðið heldur áfram:
„Svo mörg voru þau orð. Einn
sinni voru birt opin bréf frá AI-
þjóðasambandi kommúnista til
flokksdeildarinnar á íslandi. Nú
eru birtar „fréttir“ af því, hvað
Pravda segir. Það kemur út á
eitt — kommúnistar skilja boð-
in, hvernig sem þau eru flutt.
En hvað segir Brynjólfur
Bjarnason við þessu? Hvað segja
þeir kommúnistar, sem hafa
klofið og lamað íslenzka verka-
lýðshreyfingu í 35 ár til að hlýSn-
ast opna bréfinú frá Moskvu
1933?
Finnst þeim ekki tiðindi að
hinni nýju línu frá Moskvu?“
Kreml og Vietnam
New York Times birtir for-
ustugrein sl. þriðjudag um för
Kosygins, forsætisráðherra Sov-
étríkjanna, til N-Víetnam. Telur
blaðið, að í þessari för Kosy£ins
felist ákveðin tilraun rússneskra
kommúnista til þess að opna nýj-
ar vígstöðvar gegn Pekingstjórn-
inni í Asíu. Kosygin muni leggja
höfuðáherzlu á það að kljúfa N-
Víetnam að öllu eða einhverju
leyti frá kínverskum kommúnist
um. Það mundi vera mikill sigur
fyrir Kosygin, ef honum tækist
að fá þá tilkynningu gefna út
í Hanoi, að kommúnistaflokkur
N-Vietnam hygðist senda fulltrúa
á hinn alþjóðlega fund kommín-
istaflokka, sem áformað er að
hefjist í Moskvu 1. marz n.k.
New York Times telur margt
benda til þess, að forsætisráð-
herra Sovétríkjanna sé reiffubú-
inn til þess aff launa kommúnist-
um í N-Vietnam ríkulega meff
efnahagslegri og hernaðarlegri
affstoð, ef þeir vilji ganga til sam
vinnu við hann.
Mjög uppvænlega horfir nú t
Víetnam. Kommúnistar hafa hert
mjög á sókn sinni, og hryðju-
verk þeirra hafa aldrei veriff
tíffari. Hermenn þeirra eru þjálf-
affir í Norffur-Víetnam, og margir
skæruliðanna eru frá því ríki.
Má segja, aff nú sé um raunveru-
lega styrjöld milli Suffur- og
Norður-Víetnam aff ræffa. Póli-
tísk sundrupg í Suður-Víetnam
er vatn á myllu kommúnista,
enda eru þeir meistarar í að hag-
nýta sér slíkt ástand.