Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 1
28 síðuf Albanir kref jast at- kvæðagreiðslu hjá SÞ fram að undanförnu vegna ágreinings Engar atkvœðagreiðslur hafa farið þar um skuldir 13 ríkja við samtökin njósnir i Damaskus, Sýrlandi, 17.febr. (AP). SÝRLENZKA stjórnln skýrðl frá J»vi í daR að upp hefði komizt um njósnahring, sem hún segir að hafi starfað í Damaskus undir stjórn fulítrúa i bandaríska sendi ráðinu þar. Hefur sendiráðsmann inum. Walter S. Snowdon, verið vísað úr landi. Samkvæmt útvarpsfrétt frá Damaskus átti njósnahringurinn að útvega upplýsingar um sýr- lenzka herinn, og hafði Snowdon boðið fram tvær milljónir doll- ara fyrir þær. Fyrstu fréttir um njósnahring- inn komu fram í dagblaðinu „A1 Baath“, sem er málgagn Baath- flokksins. Flokkur þessi fer með vöid í Sýrlandi, og hefur undan- farna mánuði staðið fyrir mikl- Ný tunglflaug Ranger 8 sendir myndir frá tunglinu á laugardag Vasily Sokolovsky. gegn þessari hugmynd og sagði að ef svo slysalega vildi til að ein þessara jarðsprengja spryngi af vangá yrði ekki komizt hjá alþjóða kjarn- orkustyrjöld. Sokolovsky var formaður her- foringjaráðs landhers og flughers Sovétríkjanna árin 1955 til 1960, en starfar nú við varnarmála- ráðuneytið. Rakti hann á fund- inum í dag ýms atriði varðandi varnir Sovétrikjanna, en mesta athygli vakti yfirlýsing hans um 100 megatonna sprengjur Rússa. I Bándaríkjunum er sú skoðun ríkjandi að tíu sinnum minni sprengjur hafi sama hernaðar- gildL Kennedyhöfða, 17. febrúar. — (AP) — BANDARÍSKIR vísinda- menn skutu í dag á loft Atlas-Agena eldflaug frá Kennedyhöfða, og flutti flaugin með sér geimfarið Ranger 8, sem ætlað er að taka ljósmyndir af yfir- borði tunglsins n.k. laugar- dag. Eldflaugarskotið tókst mjög vel og er áætlað að Ranger 8 lendi á tunglinu klukkan 9 á laugardags- morgun (ísl. tími). Geimskot þetta er í beinu framhaldi af tilraun Banda- ríkjamanna s.l. sumar þegar Framhald á bls. 27. Sýrlandi um áróðri gegn Bandaríkjunum. Ridgway B. Knight, sendiherra Bandaríkjanna í Damaskus, hef- ur ekki fengizt til að ræða þetta njósnamál, en sagði aðeins: — Ég vil aðeins benda á þær sí- felldu árásir á Bandaríkin og sendiráð þess, sem birzt hafa í málgögnum sýrlenzku stjórnar- innar að undanförnu. Ég hef ekki talið virðingu minni samboðið að fara að amast út í slíka frétta- mennsku, og sé heldur ekki ástæðu til þess nú. Sýrlenzk yfirvöld segja að allir félagar njósnahringsins hafi ver- ið handteknir og þeir játað synd- ir sínar. Bendir það til að þeir hafi allir verið Arabar, því eng- inn Bandarikjamaður heíur ver- ið handtekinn. SÞ, New York, 17. febrúar. — (AP) — ÞRÁTT fyrir ítrekaðar til- ! raunir forseta Allsherjarþings ■ Sameinuðu þjóðanna og ann- arra fulltrúa á þinginu, hefur | fulltrúi Albaníu neitað að ' falla frá ákvörðun sinni um að krefjast þess að atkvæða- l'orsætisráðherra Dana, Jens t Otto Krag, flytur ræðu / sína fyrir fullu húsi á Varð- bergsfundinum í gær. Sagt er ' frá ræðunni á bls. 8. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.) í STUTTU IV1ÁLI • Óeirðir í Tokíó. Tókíó, 17. febr. (NTB). 1 dag kom til mikilla óeirða á flugvellinum við Tokíó þeg- ar Shiina, utanrikisráðherra, var að fara þaðan áleiðis til Suður-Kóreu. V.ar fjöldi stúd enta þar saman kominn til að mótmæla því að ráðherrann ræddi við yfirvöld i Seoul um bælta sambúð landanna. f á- tökum á flugvellinum meidd- ust 114 lögreglumenn. 42 stúd entar voru handteknir og 31 fluttur til læknisaðgerðar. • Aukatollur. Nýju Delhi, 17. febr. (NTB) Indlandsstjórn lagði í dag á 10% aukatoll á svo til allan innflutning til landsins og hækkaði forvexti bankanna nr 5% í 6%. Er þetta gert til að koma í veg fyrir gjald- eyrisflóttn úr landi. 100 megatonna sprengjur og kjarnorkukafbátar uppístaðan ■ varnarkerfi Sovétríkjanna Sokolovsky marskálkur rceðir varnar- málin í tilefni afmœlis Rauða hersins Moskvu, 17. febrúar — (AP) VASILY SOKOLO V SKY, marskálkur, ræddi við frétta- menn í Moskvu í dag, og var tilefni fundarins það að hinn 23. þ.m. er 47 ára afmæli sovéthersins. Sagði marskálkurinn að Sovétríkin ættu nú langdræg- ar eldflaugar búnar kjarn- orkusprengjum, og væri sprengiorka þeirra samsvar- Sendiráðsmanni vísað úr landi Bandarikjamenn sakaðir um andi 10 milljón lestum af TNT sprengiefni. Marskálkurinn ræddi nokk- uð þá hugmynd, sem fram hefur komið að grafa kjarn- orkusprengjur í jörðu með- fram „járntjaldinu“ til varnar Vestur-Evrópu. Mælti hann Varðandi rússneska flotann sagði Sokolovsky að mest áherzla væri lögð á smíði kjarnorkukaf- báta, sem búnir eru öflugum eld- flaugum. Sagði hann að Rússar ættu nú jafn marga kjarnorku- kafbáta og Bandaríkin. Og mar- skálkurinn sagði að loftvarnir Sovétríkjanna hefðu tekið mikl- um framförum að undanförnu, þannig að nú væri unnt að skjóta niður sérhvert skotmark, og skipti engu máli hve hátt það flygi né hve hratt. Þessi staðhæf- ing hans er þó dregin í efa í Bandaríkjunum, því með henni er Sokolovsky að gefa í skyn að Sovétríkin hafi nú komið sér upp öruggum vörnum gegn eldflaug- um. Sokolovsky sagði að þótt varn- ir Sovétríkjanna hefðu tekið miklum framförum að undan- förnu, væri það stefna þeirra að efla friðinn í heiminum, en ekki fjölga eldflaugum. Sagði hann að Sovétríkiin hefðu gert margt til að sanna þessa stefnu sína í verki, m.a. það að skera niður fjárframlag til hernaðarþarfa um Framh. a bls. 21 greiðsla verði viðhöfð á þíng- inu. Vegna ágreinings um greiðsiu Sovétríkjanna. Frakk lands og ellefu ríkja annarra á gæzlukostnaði samtakanna, náðust samningar um þaS hinn 1. desember sl. að fresta öllum atkvæðagreiðslum um óákveðinn tíma. meðan veriS væri að reyna að finna lausa á fjármálunum. Höfðu Banda- ríkjamenn þá lýst því yfir aS svipta bæri þessi þrettán riki atkvæðisrétti hjá samtökun- um samkvæmt 19. grein stofn- skrár SÞ, þar sem þau skuld- Framhald á bls. 21 Ovíst um 15% tollinn Verður væntanlega ræddur á fundi brezku stjórnar- innar i dag London, 17. febr. (NTB) ENN hefur brezka stjórnin ekkl tekið neina ákvörðun um lækk- un 15% innfIutnin,gstollsins, sem þó hafði verið búizt við. En haft er eftir áreiðanlegum heimildum í Londan í dag að stjórnin munl koma saman til fundar á morgua, fimmtudag, til að ræða málið. Þessi innflutningstollur var lagður á í október sl., skömma eftir að ríkisstjórn Harolds Wil- Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.