Morgunblaðið - 18.02.1965, Page 18

Morgunblaðið - 18.02.1965, Page 18
« jm.% ** Fimmtudagur 18. febrúar 1963 18 MORCUNBLAÐIÐ 4—5 herbergja íbúð óskast til kaups. — Utborgun krónur 500 þúsund. Upplýsingar í síma 11838. Verzlunarpláss Nýtt verzlunarpláss fyrir vefnaðarvöru í einu bezta hverfi bæjarins er til leigu. Þeir^ sem áhuga hafa, sendi nöfn og heimilisfang til afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Góður staður — 9820“. iÁ^Sá■ Nýr fjölshyldubíU fyrir tninni fjölshyldur VATJ XHALL Hefur unnið margfalda sigra í kappakstri í torfærum Ástralíu, slegið sölumet i Kanada -og fengið mörg verðlaun á bílasýningum í London. VIVA VÉLADEILD ÁBMtLA 3 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðurn. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. t LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Jkomar. En hugrekkið náði skammt. Ef honum varð það á að líta út fyr- ir hreiðrið, varð hann strax lofthræddur og skalf á beinunum. Með irverjum deginum varð Kútur stærri og stærri. „Hann er að vaxa upp úr hreiðrinu,“ sagði mamma hans, ,bráðum kemst hann ek'ki fyrir í því Hvað á ég að taka til bragðs.“ Einn góðan veðurdag beit hún í hnakkadramb- ið á Kút og klifraði með hann niður á jaínsléttu. „Góða mamma, farðu með mig upp í hreiðrið aftur," grátbað Kútur. En mamma hans lét engan bilbuig á sér finna. „Nei, nú skalt þú verða að læra, hvemig önnur dýr lifa og bjarga sér,“ sagði hún. „Komdu með mér!“ Á litla, gáraða vatninu synti andamamma fram og aftur. Hún horfði glöð og hreykin á litlu andar- ongana þrjá, sem komu buslandi á eftir henni. „Hvernig lærðuð þið að synda?“, spurði Kútur þá, þegar þeir komu að landi. „Fyrst 1 stað vorum við dauðhræddir við vatn ið,“ sagði einn. „Við grenjuðum og vældum og létum öllum illum látum“ sagði ann- ar. „En svo gerðist það einhvern veginn, að allt í einu vorum við komnir út á vatnið og famir að synda," sagði sá þriðji. „Þannig iæra litlir and arungar, það sem þeir eiga að læra," sagði mamma Kúts. „Við skul- um halda áfram, Kútur minn.“ Úti á engi nokkru stakk Iftill, svartur mold- vörpuungi trýninu upp úr holu. „Hvernig lærðir þú að grafa?,“ spurði Kútur. „Ég setti vandletga á mig, hveraig pabbi og mamma rótuðu og grófu,“ svaraði moldvönpuung- inn. „Mig langaði til að búa sjálfur til holu handa mér með mörgum, mörg- um leynigöngum. Og svo fór é|g að róta og grafa.“ Moldvörpuunginn sneri sér liðlega við 1 holu- munnanum og hvarf nið- ur í 'kyrrláta og svala neðanjarðarheimilið sitt. „Svona læra litiir mold vörpungar að gera það, sem möldvörpur þurfa að kunna," sagði íkorna- mamma. Við skulum halda áfram, Kútur minn.“ Úti I skógarrjóðri var kanína að stökkva. Hún hljóp yfir fallinn trjábol og hún hljóp yfir háan klett. Og hún gat líka stokkið hátt yfir sólhærja runna. Framh. í næsta blaði Hverjir urðu fyrstir Þótt geimför- in varpi nú Bkugga á land'könnun og Xanda- fundi, munu þeir ofurluig- ar ek'kj gleyœn ast, sem lögðu líf sitt í hættu við að kfla þekkinga um okkar eig in jörð. beir lögðu út í ó- vissuna. án þess að styðj ast við þá tækni, sem nú þekkist á ílestum svið- um. í könnunarferðum aínum urðu þeir oft að treysta á ófullkominn út- búnað, en allt var fyrst og fremst komið undir hmgrekki þeirra sjálfra, þrautseigju og úrræðum. I>eir mega aldrei gleym- ast. Vitið þið t.d. hver kom fyrstur til hverra þessara staða: 1. Suðurpólsins. 2. Norðurpólsins. 3. Fann sjóíLeiðina til Indlands og sigXdi fyrstur fyrir Góðrar- vonarhöfða. 4. Grænlands. 5. Ameríku. 6. Sigldi fyrstiur um- hverfis jörðina. 7. Fann sjóleiðina milli Alaska. Norðaustur Asíu og (Svör í næsta blaði). 7545865549554428457524745325987925054524575 Hvað ertu fljótur? BKRIFAÐU þessa talna- röð upp á eins marigar pappírsxæmur og þátttak endur í leiknum eru marg ir. Allir fá blýant. Stjóm andi leiksins tekur tím- ann og hann segir: „Þegar ég kalla byrjið, eigið þið alltaf að setja 5 yfir töl- una 4, þegar hún stend- ur næst á undan tölunni 6. En þið eigið líka að setja 4 undir töluna 5, þegar hún stendur næst á undan töXunni 4. Takið nú eftir, ég endurtek: (Les aftiur það sama). Og nú: „Byrjið!" E-in. Svo getum við Xíka reynt þennan leik: Takið daigbiað og blýant. Ein- hver tekur tímann. Allir fá eina mínútu til að lesa og strjka yfir öll e, sem koma fyrir í textanum. Hvert e, sem hlaupið er yfir, gerir 2 stig i mínus. Stjómandinn segir: „Til- búin, byrjið!" Þessi tiiraun hefur ver- ið framkvæmd í Banda- ríkjunum, við ráSningu starísfólks og þykir sýna vel, með hvaða hraða og nákvæmni hver og einn vinnur. 60 e á mín- útu er allgott 80 e sýna framúxstkaraiKÍi árangux.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.