Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 20
20 MCRC UNBLADIÐ Flmmtudagur 18. febrúar 196S Gefum auka afslátt af hollenzkum Stretch- buxum í dömustærðum. Verð nú aðeins kr.245 Martelnn Elnarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Útför SIGURLAUGAR MAGNÚSDÓTTUR Arakoti, Skeiðum, fer fram frá Ólafsvallakirkju laugardaginn 20. febrúar kl. 2 e.h. — Fyrir hönd vandamanna. Dagný Jónsdóttir, Guðlaugur Eiríksson. Ástkær eiginmaður minn, GUÐNI SIGURÐSSON vélstjóri, Grenimel 24, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. þ.m. kl. 3 síðdegis. — Blóm afbeðin^ en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag ís- lands. — Fyrir mína hönd og annarra vandamann. Ólöf Eyjólfsdóttir. Bróðir okkar, HÖGNI EINARSSON frá Bæ í Lóni, Hallveigarstíg 6, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. febrúar kl. 10,30 f.h. — Útvarpað verður frá jarðarför- inni. — Blóm og kransar afbeðið, en þeir, sem vildu minnast hans, láti Slysavarnafélagið njóta þess. Systkinin. Við þökkum hjartanlega samúð við andlát og jarðar- för SVEINBJARGAR STEFÁNSDÓTTUR frá BjargL Vandamenn. Alúðarþakkir fyrir samúðarkveðjur við andlát og jarðarför KATRÍNAR LAUEEYJAR ÞORGEIRSDÓTTUR Ólafur Svenibjörnsson, Guðrún Runólfsdóttir, Þorgeir P. Eyjólfsson og fjölskylda. Forstjóra, læknum, hjúkrunarkonum og öðru starfs- liði Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar í Reykja- vík, færi ég beztu þökk fyrir hjálp og umönnun er það lét í té konu minni, SIGRÚNU EIRÍKSDÓTTUR f langvarandi veikindum hennar og andláti. Svo og vistfólki því er hún hafði kynni af, og allt var henni veL Reykjavík, 15. febrúar 1965. Ólafur Þorvaldsson^ Ásvallagötu 6. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og jarðarför eigin- manns, föður og tengdaföður okkar, GUÐMUNDAR STEINDÓRSSONAR frá Egilsstöðum. Markúsína Jónsdóttir, Steindór Guðmundsson, Jónína Guðmundsdóttir, Guðmundur Hjartarson, María Guðmundsdóttir, Helgi Daníelsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Ástþór Runólfsson. Talstöðvar Erum umboðsmenn fyrir hinar þekktu og ódýru CARFONE VHF-FM talstöðvar. Fallegar^ sterkar, endingargóðar. Allt í einu stykkL — Verð krónur 18.000,00. — Bifreiðastjórar, bifreiðastöðvar, sölumenn, útgerð- armenn, verktakar! Kynnið yður k&sti CARFONE. Leitið upplýsinga. T. Hannesson & Co. Ltd. Brautarholti 20. — Sími 15935. Lokað á morgun frá kl. 10—1 vegna jarðarfarar. Blóm & Ávextir. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu VATNSDÆLUB MEÐ BRIGGS & STRATTON VÉLUM Jafnan fyrirliggjandL ★ Vér erum umboðsmenn fyrir Briggs & Stratton og veitum varahluta- og viðgerðaþjónustu. GUNNAR ÁSGEIRSSON. Sumkomur K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8.30. Séra Arngrímur Jóns son flytur erindi úr „Sögu Oddastaðar“. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Húsbygglendur DUROpal er rétta harðplastið á eldhúsinnréttinguna. DUROpal er sterkt og áferðarfallegt, auðvelt að vinna það þrífa og fáanlegt með háglansa, hálfmatt eða maj í 96 litum og mynztrum. DUROpal er mest selda harðplastið á íslandi og ódýrast. Útsölustaðir: Kópavogur: Byggingavöruverzl. Kópavogs. Reykjavík: Veggfóðrarinn h.f., Hverfisgötu 32. SÍS-búðin, Hafnarstræti 23. og kaupfélögin og byggingavöruverzlanir um land allt. Einkumboð: HARINÓ PÉTURSSON Heildverzlun, Hafnarstræti 8. Símar: 1-71-21 og 1-19-44.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.