Morgunblaðið - 18.02.1965, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 18.02.1965, Qupperneq 21
21 Fimmtudagur 18. febrúar 1965 MORGUNBLADTV Frá fundi Norðurlandaráðs í gær FITN1>UR hófst að nýju í Norð- urlandaráffi kl. 10 i gærmorgun. Á dagskrá voru f/álmargar til- logur og urðu talsverðar um- ræður um þær og skal hér skýrt frá þeim, sem samkomulag náð- fst um yfirleitt. 4 Bent R0iseland, Noregi, gerði grein fyrir tillögu um lausn á deiiu um fiskveiðitakmörk i Skagerák og Kattegat 1 jCjell Bondek, Noregi, mælti fyrir samræmingu félagsmála- löggjafar á Norðurlöndum. 14 Gunnar Henriksson, Finnlandi, mælti fyrir tillögu um eftir- launaréttindi 1 Svíþjóð fyrir þá, sem fá laun greidd í einhverju öðru Norðurlandanna. H Gunnar Edström mælti fyrir tillögu varðandi samvinnu á sviði norræns skaðabótaréttar. M Sigrid Ekendahl, Svíþjóð, mælti fyrir tillögu um að lyf- seðlar gefnir út á einu Norðiir- landanna skuli hafa gildi í þeim öllum. 6 Erki Hara, Finnlandi, gerði grein fyrir tillögu um samræm- ingu refsinga á Norðurlöndum. 1 R. Lassinantti talaði fyrir til- lögu um samræmingu löggjafar varðandi misnotkun á áfengi við meðferð ökutækja. ‘ Magnús Jónsson, íslandi, mælti fyrir tillögu um að Norðurlönd tækju upp samskonar ákvæði gegn misnotkun áfengis í loft- ferðalöggjöf. * Bertil Ohlin, Svíþjóð, gerði grein fyrir tillögu varðandi efna- hagslegt samstarf innan norrænu ráðherranefndarinnar norrænu samstarfi innan EFTA í Fríverzl- unarbandalagi Evrópu og efna- hagslegu samstarfi innan norður- skautssvæðis Skandinaviu. 1 Karl Skytte, Danmörku, gerði grein fyrir tillögu varðandi norræna stofnun um landbúnað- armálefni. Poul Möller, Danmörku, talaði fyrir tillögu um efnahagslegt — Albanir Framh. af bls. 1 u8u meira en sem svarar tveggja ára framlagi. Samningurinn um frestun at- kvæðagreiðslu hefur verið virtur til þessa, og kom það þingheimi mjög á óvart þegar fulltrúi Al- baníu, Halim Budo, krafðist þess f gær að hann yrði numinn úr gildL Til að forðast alvarlega érekstra á þinginu ákvað þing- forsetinn, Alex Quaison-Sackey grá Ghana, að fresta þingfundum til fimmtudags. í dag ræddust þeir við eins- lega Quaison-Sackey og Budo. Að þeim viðræðum loknum sagði Budo við fréttamenn: „Við skipt- umst á skoðunum. Afstaða okkar er óbreytt." Aðspurður hvort hann hyggðist krefjast atkvæða- greiðslu á næsta fundi Allsherj- arþingsins sagði Budo: „Auðvit- •ð. Efist þið um það?“ Albanía fylgir að jafnaði Kín- verjum að málum, og er ekki í miklu áliti hjá hinum kommún- istaríkjunum 1 Evrópu. Þess vegna var því haldið frani að krafa Albana um atkvæða- greiðslu væri runnin undan rifj- um Kínverja. Ekki vill þó Budo fallast á þá skoðun. „Allar þjóð- ir heims vita að Albanía er sjálf- stætt ríki“, sagði hann. Fyrirhugað var að gera fund- arhlé hjá Allsherjarþinginu þar til í haust En krafa Budos get- ur haft þær afleiðingar að ekki verði unnt að gera hlé á fund- unum í biiL stjórnmálasamstarf Norðurlanda, um samræmingu á óbeinum skött úm, fasteignaskatta og samvinnu varðandi skattamál. Margit Borg-Sundman, Finn- landi, gerði grein fyrir tillögu um norrænan fjárfestingarbanka og fjárfestingarstofnun. Þegar hér var komið var gert hlé á fundi ráðsins, en síðan hófst fundur aftur kl. 3 e. h. Þá gerði Berte Rognerud grein fyrir til- lögu um samnorrænan menning- arsjóð og aukin framlög til menningarmála. A. C. Norman, Danmörku, tal- aði fyrir tillögu varðandi aukna þekkingu á Norðurlöndum á sviði fiskveiðitæknL Birger Lundström, Svíþjóð, gerði grein fyrir tillögu um ókeypis ferðakostnað vegna funds formannanefndar Norðurlanda- ráðs og varamanna. Trond Hegna, Noregi, talaði fyrir tillögu um fjárfestingasjóð á norðurskautssvæðinu. Birger Lundström, Svíþjóð, talaði fyrir tillögu um samvinnu milli norrænna flugyfirvalda. Anselm Gillström, Svíþjóð, gerði grein fyrir tillögu varðandi menntun verkfræðinga á Norð- urlöndum. Allan Herelius talaði fyrir til- lögu um samstarf tollyfirvalda. Birger Andersen, Svíþjóð, tal- aði fyrir tillögu um samræmingu tölfræði á sviði læknisfræði. Paula Ruuttu, Finnlandi, gerði grein fyrir tillögu um sameigin- lega norræna bókmenntasögu. Svend Horn, Danmörku, gerði grein fyrir tillögu um dansk- sænskan flugvöll, og brú á Eyr- arsund. Georg Petterson, Svíþjóð, gerði grein fyrir tillögu um uppbygg- ingu Eyrarsundssvæðisins. Fulltrúar á þingi Norffurlanda ráffs. Samnorrœnn fjárfest- ingarbanki úr sögunni ÞAÐ kom fram í umræffum um norrænan fjárfestingarbanka á fundi Norffurlandaráffs, aff hug- myndin um hann er úr sögunni í bili. — Frú Miargit Borg-Sund- mas frá Finnlandi gerffi grein fyrir áliti og tillögum efnahags- nefndarinnar um norrænan fjár- festingarbanka. 1 ræffu sinni ræddi frú Borg-Sundman for- sögu hugmyndarinnar um bank- ann og tók þaff fram í upphafi, aff hún harmaði aff tillaga nefnd- arinnar hefffi ekki orffiff jákvæff- ari og ákveffnari. Stuðlað verði að eflingu EFTA Ekki vítur á Breta vegna 15% tolisins Frú Borg-Sundman skýrði fná því, að tillaga um norrænan fjár- festingarbanka hefði verið tii meðferðar hjá efnahagsnefndinni en efni hennar var á þá leið, aff Norðurlandaráð mælti með því við ríkisstjórnir þátttökuland- anna að þær tækju ákvörðun um fjárfestingarstofnun og að þær settu reglur um starfsemi henn- ai. SAMKOMULAG náðist hjá Efna- hagsmálanefnd Norðurlanda- ráðs um að bera ekki fram vítur eða gagnrýni á Breta vegna 15% — 100 megafonna Framhald af bls. 1 500 milljón rúblur (um kr. 24 þús. millj) á yfirstandandi ári. Marskálkurinn fór þessu næst inn á hugsanlegar kjarnorku- sprengjur meðfram járn- tjaldinu. Þetta mál hefur fyrr borið á góma, því Sovétstjórnin sendi fyrir nokkrum vikum mótmæli gegn þessari ráðagerð til Bandaríkjastjórnar, sem neit- aði allri vitneskju um málið. —• Sokolovsky sagði að um leið og ein sprengja spryngi á landamær- um Austurs og Vesturs leiddi hún af sér það að þrýst yrði á hnapp í Sovétríkjunum og rússneskar kjarnorkusprengjur breyttu Vest ur-Þýzkalandi á svipstundu í eyðimörk. Ástandið í heiminum í dag leyfir enga bið, sagði hann. Þess vegna yrði kjarnorkustyrj- öld ekki umflúin. Aðspurður hve margar eld- flaugar Sovétríkin ættu, svaraði hann aðeins: „Nógu margar". — Svo bætti hann því við að áætlað væri að í heiminum væru til kjarnorkusprengjur með saman- lögðu sprengimagni á við 250— 400 þúsund milljón lestir af TNT. Ráðlagði hann fréttamönnum að draga frá þessari upphæð sprengi orku allra kjarnorkusprengja Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands, og þá gætu þeir fundið út hvernig Sovétríkin stæðu. töllsins, heldur vinna að því að brezki tollurinn verði hi'ð bráð- asta afnuminn. Á fundi nefnd- arinnar í gærmorgun var einnig lagt til að stuðlað verði að efl- ingu EFTA og útvíkkun verzlun- arsamstarfs Evrópu. Ennfremur að viðleitni verði haldið áfram til að útvíkka efna- hagssamstarf Norðurlanda inn- an ramma EFTA. Tillaga nefndarinnar, sem mun verða samþykkt af ráð- inu er svohljóðandi: Norður- landaráð vísar til ríkisstjórnanna 1) í þeim ríkjum sem eru að- ilar að EFTA að þær vinni sam- an að því á væntanlegum ráð- herrafundi í EFTA að tryggja að hinn breZki innflutningstollur verði afnuminn skjótt og alger- lega. 2) að þær vinni að frekari þróun hins efnahagslega sam- starfs, — einnig varðandi land- búnaðar og sjávarútvegsvörur — innan EFTA og sé tekið tillit til sérstakra aðstæ'ðna í hverju landi. 3) að rikisstjðrnirnar athugi alla möguleika til að gera EFTA hæfara að styðja viðleitnina til að tryiggja útvíkkuð evrópsk verzlunarviðskiptL 4) Þá beinir ráðið því til allra ríkisstjórnanna a’ð halda áfram viðleitninni á að útvíkka efna- hagssamstarf Norðurlanda innan ramma EFTA. Umræður um EFTA hófust i gærmorgun og hafði Bertil Ohlin frá Sviþjóð framsögu í þvL Sam- komulagið í efnahagsmálanefnd- inni þykir sýna að Norðurlöndin treysti enn sem fyrr á sam- starfið í EFTA og vilja að það leiði til sameiningar og samkomu lags við Efnahagsbandalaigið. Efnahagsnefndin hefði fjallað um þessa tillögu, en ekki viljað samlþykkja hana en nefndin hefði þó ekki viljað útiloka hug- myndina um efnahagslegt sam- starf þessarar tegundar á Norður löndum. í stað þeirrar tillögu, sem hafn að var, samþykkti efnahagsnefnd in að mæla með annarri tillögu við Norðurlandaráð, sem síðaa var samþykkt af ráðinu, en efni hennar er, að Norðurlandaráð mæli með því við ríkisstjórnir landanna að rannsaka að hv« miklu leyti og hvernig Norður- lönd geti, í því skyni að auka efnahagslegt samstarf með sér, stutt hvert annað við lántöku á hinum alþjóðlega lánamarkaði með sérstöku tilliti til þesa að auka fjármagnstilflutning til iþeirra Norðurlanda þar sem fjár- magnsskortur er. Samþykkt um norrænan menningarsjóð 3 milij. d. kr. framlag á ári saigði að ríkisstjórnirnar mundu nú gera sitt til að koma menn- ingarsjóðnum' í gang svo fljótt sem hægt væri, þó hann gæti ekki lofað að þær 3 millj. sem sjóðurinn skyldi fá yrðu fyrir hendi áður en næsta þing kæmi saman. í GÆRMORGUN lagffi menning- armálanefnd Norffurlandaráðs fyrir þingið álit varffandi stofn- un sameiginlegs menningarsjóðs Norðurlanda að upphæff 3 millj. d. króna. Eru þar afgreidd til- mæli tU ríkisstjórnanna um að ►fna menningarsjóff Norffur- idanna, sem árlega hafi yfir millj. kr. að ráða. Lýsti K. B. Andersen, danski nnslumálaráðherrann, yfir ægju sinni með að þetta mál ;ri nú komið í góða höfn og Gert er ráð fyrir að n'kisstjón ir Norðurlanda leggi fram hiní 3 milljónir. d. kr. árlega eftir hli föllunum: Svíþjóð 37%, Dai mörk 23%, Finnland 22%, No egur 17% og ísland l.%

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.