Morgunblaðið - 18.02.1965, Qupperneq 25
nmmtudagur 18. febrúar 1965
MORGU N BLAÐIÐ
25
SPtltvarpiö
Fimmtudagur 18. febrúar.
T :00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „A frívaktinni*4, sjómannaþáttui
Margrót Eyþórsdóttir kynnir
óskaiög sjómanna.
14:40 „Við, sem heima sitjum":
Margrét Bjarnason les úr bök-
um Theódóru Thoroddsen
wOfan úr sveitum" og „Að
vestan."
16:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Tón-
leikar.
36:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
17:40 Framburðarkennsla í frönsku og
þýzku.
18:00 Fyrir yngstu hlustendurna.
Margrét Guðmundsdóttir og
Sigríður Gunnlaugsdóttir sjá um
tímann.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
19:00 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál.
Óskar Halldórsson cand. mag.
talar.
20:05 Danskt píanóverk:
Herman D. Koppel leikur cha-
oonnu op. 32 eftir Carl Nielsen.
20:15 Raddir skálda: Steingrímur
Thorsteinsson, Hannes Péturs-
son les úr bók sinni um Stein-
grím, Egill Jónsson les kvæði,
Óskar Halldórsson les úr „Þús-
und og einni nótt" og Kristín
Anna Þórarinsdóttir les ljóða-
þýðingar. Ingólfur Kristjánsson
eér um dagiskrána og kynnir
hana.
21.00 Sinfóniuíiljómsveit íslands leik-
ur í Háskólabíói.
Stjómandi: Igor Buketoff.
EinLeikari á seiló: F.inar Vigfús-
eon.
Á fyrri hluta efnisskrárinnar:
a) „Vatnasvítan" eÆtir Handel-
Harty.
b) Sellókonsert í D-dúr op. 101
eftir Haydn.
HEKLU
VINNUFÖT
NANKINBUXUR
KAKIBUXUR
SPORTBUXUR
SPORTSKYRTUR
VINNUSKYRTUR
VINNUBLÚSSUR
VINNUSLOPPAR
SMEKKBUXUR
MÁLARABUXUR
SAMFESTINGAR
aflt saamað úr nrvaTs
amerúkina vinnii.fcUaefDum.
SÍS - Austorstræti
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Lestur Passiusálma. Séra Er-
lendur Sigmundsson les fjórða
sálm.
22:10 Kvöldsagan:
„Eldflugan dansar" eftir Elick
Moll (13).
Guðjón Guðjónsson les.
22:40 Harmonikuþáttur
Asgeir Sverrisson hefur um-
sjón með höndum.
23:10 Á hvítum reitum og svörtum.
Ingi R, Jóhannason flytur skák-
þátt.
23:45 DagtskrárLók.
Átíhagafclag Sirandamanna
ÁRSHÁTÍÐ
verður haldin í Sigtúni laugardaginn 20. febrúar og
hefst með borðhaldi kl. 19.00.
Skemmtiatriði:
Guðmundur Jónsson, óperusöngvarL
Ómar Ragnarsson — Dans.
Aðgöngumiðar verða afhentir í Sigtúni kl. 17—19
nk. fimmtudag og föstudag. — Borð tekin frá um
leið.
Stjórn og skemmtinefnd.
linjirmannsfélsgii i Hafnarfirði
heldur fræðslu- og skemmtifund í félagsheimflinu
í kvöld kl. 9.
NEFNDIN.
FRÁ
Siúkrosamlagi Rsykjavíkur
Víkingur Arnórsson^ læknir, hættir störfum sem
heimilislæknir frá 1. marz að telja, vegna sjúkra-
hússtarfa. Samlagsmenn hans snúi sér til afgreiðslú
samlagsins, sýni skírteini sín og velji heimilislækni
í hans stað.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Seljum kvenkjóla
og húfur
sérstaklega ódýrt næstu daga.
Híitfa og skermabúðin
Til leigu
húsnæði í Miðbænum fyrir skrifstofur eða léttan
iðnað 50—60 ferm. að stærð. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag, merkt: „Miðbær
— 9658“.
Ibúð óskast
Óska að taka 3ja—4ra herb. íbúð á leigu strax
eða 1. maí nk.
HALLDÓR E. MALMBEKG
Símar 13673 og 33370.
Dömur
Stuttir og síðir brúðarkjólar,
brúðarsiör, brúðarkóróuur, hanzkar.
„Hjá Báru"
Austurstræti 14.
Simi 35 936
i kvöld kl. 9-1
Athyglisveriasti dansleikur arsins
Hinir landskunnu
Hliómar
Hinir vinsælu
Tónar
Lúdó og Stefún
Sunddeild Ármanns.
Önfirðingafélagið
Árshátíð félagsins verður að Hótel Sögu,
sunnudaginn 21. febrúar og hefst með
borðhaldi kl. 6,30 e.h.
Aðgöngumiðar seldir hjá:
Gunnar Ásgeirsson h.f. (símadömu)
Verzl. Pandora Kirkjuhvoli.
STJÓRNIN.
Stúlka - vinna
Stúlka óskast til starfa í efnagerð í Reykjavík við
gæðaeftirlit á efnagerðarvörum. Vinnan krefst
vandvirkni og öryggis. Sérþekking óþörf. Gott kaup.
Vinnutími 5 tímar á dag, ekki á laugardögum. Þær^
sem áhuga hafa á starfi þessu vinsamlega sendi
nafn sitt með upplýsingum um addur og fyrri störf
til afgr. Mbl. fyrir nk. mánudag, merkt: „Gæða-
eftirlit — 6766“.