Morgunblaðið - 18.02.1965, Side 26

Morgunblaðið - 18.02.1965, Side 26
28 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. febrúar 1965 Fyrrverandi leibtogi lýsir ásfandinu i sænskri knattspyrnu ÖLDUR hneykslunar og reiði risu hátt í sænskri íþrótlafrétta- mennsku í gær eftir að þekktur leiðtogi hjá einu af „stóru“ fé- lögunum hafði látið hafa eftir sér í viðtali í Dagens Nyheter, að „stóru“ félögin greiddu offjár til að ná góðum knattspyrnu- mjinnnm inn í sínar raðir. ★ Reiðarslag. Það var fyrrverandi formaður Inter vnnn Rnngers 3—1 1 GÆRKVÖLDU léku Inter- nazionale Milan og Glasgow Rangers fyrri leik sinn í 8 liða úrslitum um knattspyrnu bikar Evrópu. Leikurinn fór fram í Milano og lauk með sigri Milan 3—1. Öll mörkin voru skoruð í síðari hálfleik. Síðari leikur liðanna verður í Giasgow 3. marz. Olympíuleikar í Slokkhólmi? í sænska félaginu Degerfors, Eric Bergö að nafni sem lét hafa eftir sér í viðtalinu að stærstu sænsku knattspyrnufélögin greiddu mönnum fjárhæðir sem skrifaðar væru með sex stafa tölum fyrir að gerast félagar og leika með félaginu. Sannaði hann frásagnir sínar með því að skýra frá dæm- um þar sem hann leyndi ekki nöfnum né öðru. ★ Áveðin dærni Þannig skýrði hann frá því að félagið AIK í Stokkhólmi hefði greitt hinum ágæta knattspyrnu- manni Tord Grip 100 þús. sænsk- ar krónur 8—900 þús. ísl. kr.) fyrir að ganga úr Degerfors og gerast leikmaður með AIK. Hann skýrði og frá því að Degerfors hefði greitt þessum sama manni 200 kr, (sænskar) á mánuði meðan hann var við nám fyrir utan ýmsar greiðslur sem hann hafði fengið fyrir leiki er hann tók þátt í. Bæði núverandi og fyrrverandi formaður Deger- fors .staðfestu þetta atriði við blaðamenn í gær en sögðu að Enska knattspyrnan Mar*k»nhæ®tu leikmennimir i Eng- landi eru »ú þessir: þeir hefðu fengið leyfi sænska knattspyrnusambandsins til að inna þessar greiðslur af hendi. Frásagnir Eriks Bergö hafa komið sem reiðarslag yfir sænska knattspyrnuhreyfingu. Hún hefur alltaf státað af því að hafa innan sinna vébanda hreinræktaða áhugamenn. En nú lyfti Bergö huliðsklæðunum. Stjórn AIK félagsins ræddi mál- in lengi á lokuðum fundi og gaf út tilkynningu að honum lokn- Lyftingar eru stundaðar af hópi manna hér á landi og mun aðalhópurinn nú vera hjá Ármanni. Myndin er tek- in á æfingu þar og sýnir Bjöm Ingvarsson lyfta um 130 kg. Það mun mesti þungi er lyft hefur verið með þessari að- ferð hérlendis enda eru að- stoðarmenn til taks ef illa tekst til. Bjöm er bróðir Thelmu fegurðardrottningar. Ajax og júgóslavnesku meistararnir í 4 liða úrslitum Sænsku „áhugamennirnir" fá 800 þús. kr. fyrir að skipta um félag í GÆR var lögð fram tillaga um það á borgarráðsfundi í Stokk hólmi að borgin legði fram um- sókn um að halda Vetrar- Olympíuleikana árið 1972. í tillögunni segir að bæði skíðá- og skautasarpbandið séu hlynnt því að Stokkhólmur sjái um framkvæmd leikanna. í borg- inni geti farið fram keppni í öll- um greinum nema alpagreinum, sem fram færi í Áre og í skíða- stökki sem fram færi í Öresund. 1. deild. Greaves (Tattenihaim) McEvoy (Blackbum) Humit (iLiverpool) Pickering (Bverton) Byme (West Hami) Ha/tdeLey (Astooi Vilia) Bridges (Cheloea) Law (Manchester U.) Hitobie (Stoke) 2. deild 0*Brien (SauHhaanpton) Davies (Bolton) S<mifth (Crystal Palace) Kevan (Mancchester City) Thomas (Derby) W mork W — 24 — 21 — 21 — 21 — 27 — 21 — 21 — 20 — 20 — í keppninni um Evropubikartnn í handknattleik KEPPNIN um Evrópubikarinn í handknattleik, þar sem Fram hóf þátttöku, en var úr leik í 1. umferð eftir tap gegn sænska liðinu Redbergslid, er nú að komast á lokastig. Tvö lið hafa þegar unnið sér rétt til 4 liða úrslitakeppni en það eru júgó- slavnesku meistaramir, sem eru bikarhafar, og danska liðið Ajax engan leik. Ajax og júgóslav- nesku meistaramir leika saman í 4. liða úrslitunum og verður fyrri leikurinn í Kaupmanna- höfn 2. marz n.k. ★ Rússar gersigraðu Svía Svíarnir sem unnu fslands- meistara Fram með öruggum 5 marka sigri og spáð var góðu 355þúsmiðarpantaðir11/2 ári áður en keppnin hefst Brezka ríkið veitir 65 millj. kr. til heimsmeistarakeppninnar ENSKA ríkisstjórnin hefur lofað 65 milij. kr. (ísl.) fram- lagi til undirbúnings hinna miklu og vel skipulögðu loka keppni um heimsmeistara- titilinn í knattspyrnu sem fram fer á enskri jörð 12.—30. júlí 1966. Englendingar leggja allt kapp á að uppfylla skyld- ur sínar sem gestgjafar á þann hátt að „móðurlandi“ knatt- spymunnar sé sómi að og framkvæmd keppninnar verði ekki siðri en verið hefur í Brazilíu, Sviss, Svíþjóð Og Chile, þar sem úrslitakeppni um heimsmeistaratitil í knatt spymu hefur farið fram eftir stríð. Mótin á öllum þessum stöðum urðu fræg fyrir gott skipulag, góðan aðbúnað á- horfenda og keppenda og urðu knattspyrnunni til aukins vegs. Á þessu ári verða leiknir viðs vegar um heim 174 kapp- leikir í undanrásum heims- meistarakeppninnar. Landslið 70 landa táka þátt í keppn- inni og þeim er skipt í 14 riðla. Þau lönd er sigur bera úr býtum I riðlakeppninni mæta til lokakeppninnar í Eng landi — ásamt enska landslið inu og því brasilíska sem koma í lokakeppni án þátt- töku í undanrásum, því lið gestgjafanna og heimsmeistar- arnir þurfa ekki að taka þátt í henni. 1 lokakeppninni verður lösd unum 16 skipt í 4 riðla. Tvö efstu lið í hverjum riðli halda áfram keppninni en 8 hverfa heim. Leikjafjöldinn í Eng- landi verður 32 leikir og leik irnir fara fram á völlum West Ham, Middlesborough, Sunder land, Everton, Manchestes U., Sheffield Wed og Aston Villa — og auk þess á hinum sögu- fræga Wembley leikvangi. Á Wembley fer fram 4 liða úr- slitin, báðir undanúrslitaleik- irnir, kepipnin um 3. sætið og loks aðalúrslitaleikurinn. í janúarmánuið' n.k. verður dregið í riðla lokakeppninnar og staður og stund allra leikj- anna endanlega ákveðið. íþróttamálaráðherra Eng- lands, Dennis Howell, til- kynnti á dögunum um 65 millj. kr. framlagið. Howell var fyrir nokkrum árum knatt spymudómari. Hann mun inn an skamms fara með fulltrú- um allþjóða knattspyrnusam- bandsins um alla leikvellina og fullvissa sig um að allt verði gert til að undirbúa vell ina fyrir slíka stórleiki — að bætt verði við sætafjölda, og £11 þægindi fyrir leikmenn, á- horfendur og blaðamenn verði eins og vera ber. Framlag enska rfkisins verður notað í þessu skyni. Búizt er við „innrás" áhuga manna um knattspyrnu frá öll um heimshomum er loka- kepnin hefst. Borizt hafa þeg ar — IVí ári fyrir keppnina — 36 þús. pantanir, þar sem beðið er um 355 þúsund miða að ýmsum leikjum. Samtals er möguleiki að 2,4 millj. manna geti séð leikina 32 svo enn er ekki pantað nema 1/7 miðanna. Frá Brasilíu (sem verja á heimsmeistaratitilinn) eru komnar pantanir á 5500 miðum og búizt er við að þessi tala fjórfaldist áður en keppn in hefst. Erfiðast verður að uppfylla einstakar óskir, því allir biðja um beztu sæti — og þá skeður áreksturinn. sem hér var í haust og vann hér gengi í keppninni, fengu sinn „útsláttardóm“ í næstu umferð. Mættu þeir þá rússnesku meist- urunum sem nú voru með I keppninni í fyrsta sinn. R’’ss- arnir gersigruðu Svíana í :- um leikjum liðanna. if Tapa fyrir bikarhöfunum Næst mættu Rússarnir júgó- slavnesku meisturunum, Medves- cak. Fyrri leikurinn fór fram I Belgrad 7. febrúar sl. Júgóslav- arnir réðu lögum og lofum I leiknum og hreinlega léku sér að Rússunum. í hálfleik stóð 10—6 og leiknum lauk með júgóslav- neskum sigri 21—13. Síðari leikur liðanna var sL laugardag í Kattovice í Sovét- ríkjunum. Nú höfðu Rússarnir kynnt sér leikaðferðir Júgóslav- anna og sýndu allt annan og betri leik. Júgóslavarnir reyndu mest að halda hraðanum niðri — og það tókst lengstum. Hins vegar gættu Rússarnir afar vel bezta manns Júgóslavanna, sem Zag- mester heitir. Fékk haim vegna sterkrar gæzlu aldrei að leika það hlutverk sem hann er vanur að hafa með liði sínu. Rússarnir náðu snemma for- ystu og stóð 7—4 í hálfleik og leikinn" unnu Rússar með 13—10. Sá sigur var ekki nægur. Rússar voru úr keppninni en Júgósiav- ar héldu áfram með samanlagða markatölu 31—26. — ★ — Og næstu mótherjar Rússanna eru Ajax-menn. Það liðið er betri útkomu hlýtur úr báðum leikj- um liðanna berst næst um Ev- rópubikarinn — sennilega við tékknesku meistarana. Ajax komst mjög létt áfram í keppn- inni — vann meistara Finnlanda og Frakklands létt og auðveld- lega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.