Morgunblaðið - 18.02.1965, Blaðsíða 28
SERVIS
SERVIS
SERVIS
SERVIS
SERVIS
41. tbl. — Fimmtudagur 18. febrúar 1965
Vegir víða illfærir
* • •
Oxulþungi takmarkaður við
5 tonn á mörgum þjóðvegum
VEGIR eru víða slæmir um land
allt vegna aurbleytu. Hefur burft
að setja takmark.anir um öxul-
bunga á sumum helztu þjóð-
brautum. Morgunblaðið atti í gær
tal við Snæbjörn Jónasson, yfir-
verkfræðing vegamálastjórnar-
innar, og fékk hjá honum eftir
liarundi upplýsingar:
Vesturlandsvegur er mjög
slæ-mur bæði í Hvalfirði og í
Norðurárdal. Þá eru vegir víða
illíærir á Snáefellsnesi. A þess-
um vegum, Akranesvegi og Akra
fjallsvegi hefur öxulþungi bif-
reiða verið takmarkaður við 5
tonn. f Húnavatnssýsium er ekki
öxulþungatakmark, nema á kafl
anum milli Blönduóss Og Varma-
hlíðar og milli Varmahlíðar og
Sauðárkróks.
1 Skagafirði hefur umferð um
»oRkra vegi verið bönnuð öðrun,
Ntrðurlandsvegur, Sigiufjarðar-
vegur, Skaeafiarðarvegur. vegur
inn út Blöuduhlíð og Ojafsfjarðar
vegur. Syiir norðan hefur verið
þurrt og goti veður að undan-
förnu, cvo að búast má við að
fljótlega verði vegirnir aftur
orðnir sæmilegir yfirferðar.
Austan Akureyrar eru vegir
víða nokkuð linir, en menn þar
um slóðir hafa sjálfir takmarkað
flutninga í samráði við vegaverk
stjórana og dregið úr hlassþunga
bifreiðanna.
Ástand vega á Suðurlandi er j
tiltölulega gott, en menn hafa
reynt að draga úr hlassþunga j
flutningabílanna. í uppsveitum
Árnessýslu og Rangárvallasýsiu
eru þó vegir nokkuð slæmir. Á
Reykjanesi hafa vegir sloppið
sæmilega, nema Krýsuvíkurveg-
ur, sem hefur verið afleitur á
köflum. í ráði er að gera við
verstu hluta hans á næstunni.
Igor Buketoff, stjórmndi Sinfóníuhljómsveitarinnar og Einar Vigfússon, sem leikur einleik á cello
á tónleikunum í kvöld.
Sinfóníusveitin leikur verk eftir
K. B. Blomduhl í kvöld
Versta veður
sem menn muna
Vopnafirði, 17. febr.
SÍMASAMBANDSLAUST hefur
verið í nokkra daga hér.
Á föstudag kom hér versta
veður, sem elztu menn í Vopna-
firði muna. Veðurhæðin var
geysileg, nokkur snjókoma og
mikill skafrenningur. Á tveimur
bæjum í sveitinni, sem hafa dyr
i suðurgafli, átti fólk erfitt út-
göngu, þar sem snjórinn safnað-
ist þar fyrir. Skólinn var lokað-
wr eftir hádegi.
Á iaugardag brá til betri áttar
•g gerði hláku. Á sunnudag átti
• Murville til Washington.
New York, 17. febr. (AP).
Maurice Couve de Murviile,
ntanríkisráóherra Frakkl.ands,
kom í dag til New York á leið
sinni til Washington, þar sem
hann mun ræða við Johnson
forseta og Dean Rusk utan-
ríkisráðherra.
að halda áfram norrænu skíða-
göngunni, en þá var svo komið
snjólagi, að ekki tókst að finna
nógu langa göngubraut. Á þriðju
dag var sunnan gola og 10 stiga
hiti kl. 8 að morgni.
Nú er akfært um alla sveitina.
Mjólkurflutningar lögðust aðeins
niður á föstudag og fram á miðj-
an laugardag. — R. G.
Sinfóníuhljómsveit fslands held-
ur tónleika í Háskólabíó í kvöld,
fimmtudaginn 18. febr. Stjórn-
andi hljómsveitarinnar verður
Igor Buketoff en einleikari Einar I hann fyrir því óhappi á æfingtl
Vigfússon celloleikari. að hrasa og brákast á hægri
Buketoff er íslendingum að hendi. Hann mun þó ekki látá
góðu kunnur, en á dögunum varð I Framhald á bls. 27.
Stolin snúra kom upp um
átta hnupl í verzlunum
UM hálf niu leytið i gærkvöldi
tók lögreglan í Reykjavík tvo
unga pilta, annan 13 ára, hinn
14, í Austurstræti, þar sem þeir
Rætt um 2 kirkju-
byggingur í borgurrúði
Á FUNDI borgarráðs Reykja-
víkur í fyrradag var samþykkt
tillaga frá skipulagsnefnd um
að fyrirhugaðri kirkju Bústaða-
prestakalls verði ætlaður staður
við Bústaðaveg austan gatna-
móta Tunguvegar og verði kirkj
unni ætlað það land, sem óráð-
stafað er af Bústaðabletti 19, að
fráteknu því, sem þarf til að
breikka áðurnefndar götur.
Þá var lagt fram bréf skipu-
lagsnefndar um staðsetningu
kirkju Ássóknar. Borgarráð
féllst á það, að samkeppni fari
fram um gerð kirkjunnar, miðað
við staðsetningu hennar annað
hvort á óbyggða svæðinu milli
Vesturbrúnar og Laugarásvegar
eða á Laugarási, án skuldbind-
inga um endanlega staðsetningu,
fyrr en lausnir liggja fyrir.
höfðu í frammi óknytti við veg-
farendur. Strengdu þeir snúru
yfir gangstéttina í von um að
hún yrði einhverjum að fóta-
skorti. Þá kom lögreglan til skjal
ann.a og færði piltana á lögreglu
stöðina til yfirheyrslu.
Við yfirheyrsluna kom i ljós,
að drengirnir voru ekki sámmála
um það, hvar snúran væri fengin,
og varð hún öðrum að fótaskorti,
en til var ætlazt að drengirnir
játuðu að hafa hnuplað henni í
Verzlun O. Ellingsen. Eftir þetta
rak hver játningin aðra. Áður en
yfirheyrslunni lauk, höfðu dreng-
irnir sagt lögreglunni frá 8 verzl
unum í Reykjavík, sem þeir
hefðu hnuplað í. Þar af voru 3
bókaverzlanir. Ekki er vitað, hve
mikið að magni eða verðmætum
þýfið er. Drengirnir voru að yfir
heyrslu lokinni fluttir heim til
foreldra sinna. Annar þeirra er
í gagnfræðaskóla, en hinn er enn
þá í barnaskóla.
Fékk á sig brotsjó
Akranesi, 17. febrúar.
VÉLBÁTURINN Skipaskagi reri
í gær me'ð 38 bjóð. Þetta var
Virkjun við upptök Þjórs
ár yrði alltof dýr
Ódýrari lausn með varúðarráðstöíunum heppileg
Viðtal við Eirík Briem, rafmagnsveitustjóra
VTRKJUNAR.MAL eru af aug-
ljósum ástæðum mjög ofar-
lega á baugi um þessar mund-
ir og þá einkum virkjun Þjórs
ár við Búrfelli. Til upplýsing-
ar hefur Mbl. því lagt nokkr-
ar spurningar um málið fyrir
Eirík Briem, rafmagnsveitu-
stjóra ríkisins, en hann hefur
unnið mikið á vegum Raforku
málastjórnarinnar að virkjun-
armálum landsins og raf-
magnsmálum þjóðarinnar yfir
leitt. í samtali, sem hér fer á
eftir, hefur hann veitt ljós
svör við ýmsum atriðum, sem
rædd eru í þessu sambandi og
hefur um leið hrakið fullyrð-
ingar, sem að undanförnu
hafa komið fram í Þjóðviljan-
um um Búrfellsvirkjun og í
reiðilestri Sigurðar Thorodd-
sen, verkfræðings, í Tímanum
11. þ.m.
ísvandamálið leyst með
gastúrbínustöð
— Hvað segið þér um þá
hugmynd Sig. Th. að virkja
fyrst sem næst upptökum
jökulánna með miðlunarvirkj-
um?
— Það er ekki ný hugmynd
að æskilegast sé að virkja á
eins og t.d. Þjórsá fyrst við
upptök með vatnsuppistöðu.
Þetta hefur iengi verið ljóst
bæði hér á iandi og eriendis.
Slíkar virkjanir í Þjórsá yrðu
hins vegar í byrjun dýrari á
orkueiningu en svo að við
yrði ráðið, nema þá að áin
væri virkjuð í miklu stærri
stíl en geta okkar og raforku-
markaður leyfir. Við höfum
því, eins og aðrar þjóðir hafa
oft gert á undan okkur, leitað
að ódýrari lausn, nefnilega
þeirri, að virkja aðeins hluta
af rennsli árinnar fyrst í stað
án mikillar vatnsuppistöðu og
jarðgangna. Aðra fjárhaigslega
færa leið sjáum við ekki. Allt
fram á síðustu ár var útlitið
síður en svo gott vegna ís-
vandamálanna, sem okkur
hafa lengi verið ljós, og við
vissum af reynslu að vatns-
uppistaða, ein var ekki lausn
in ef uppistaðan var of lítil.
Um þetta voru ráðunautar
Framhaid af bls. 19
fyrsti róður hans á vertíðinnL
Var hann óheppinn og tapaði
meira en hál'fri línunni, kom með
17 bjóð að landi. Af ókunnuig-
leika þræddu þeir yfir hraunið
á heimleið. Þar er afar grunnt
og komust þeir upp á 10 faðma
dýpi, en suðaustan hvassviðri
var og ókyrrt. Sennilega hafa
þeir lent yfir syðra hraunihorn-
inu og þar fengu þeir á sig brot-
sjó. Tvær rúður brotnuðu á stýr-
iðhúsinu, og Skipstjórinn, Eiður
Gui'X' sson, slasaðist, skarst á
anduli. Hakastingur stakkst á
kaf í kálfann á einum hásetan-
um og vélstjórinn fékk öngul 1
löngutöng, gegnum vöðvann, svo
að stóð á beini. — Oddur.
Ákæruvuldið
ófrýjur
ÁKÆRUVALDIÐ hefur áfrýjað
til hæstaréttar sýknudómi undir-
réttar yfir stjórn Starfsmanna-
félags Útvegsbankans.
Svo sem kunnugt er sýknaði
Halldór Þorbjörnsson, sakadóm-
ari, stjórn Starfsmannafélagsin*
í síðustu viku á þeim forsendum
að lögin um verkföll opinberra
starfsmanna (Nr. 33, 1915) næðu
ekki yfir starfsfólk Útvegsbank-
ans.