Morgunblaðið - 11.03.1965, Side 1

Morgunblaðið - 11.03.1965, Side 1
28 siðiir Akæru- frestur framlengdur? BONN, 10. marz (NTB) — Vest- ur-þýzka sambandsþingið sam- þykkti í dag með miklum meiri- hluta að vísa tii nefndar tveim- ur frumvörpum um framleng- ingu ákærufrests vegna stríðs- glæpa. Var viðhöfð handaupp- rétting og samþykkt þessi að vísu ekki jafngildi samþykktar á sjálfum frumvörpunum, en þyk- ir þó benda eindregið til þess að þau muni hljóta samþykki. er þau komi frá nefndinni. — Um- ræðurnar um frumvörpin stóðo í allan dag. Bítilmenningin ryður sér til rúms meðal íslenzkra hrossa. Morgunblaðsins, Ól. K. M. uppi á Kjalarnesi í gær. Þessa mynd af Ringo-Skjóna tók ljósm. Hfargrét Hol- landsprinsessa trúlofast ,HAAG, 10. marz (NTB-AP). : — Júlíana Hollandsdrottning * kom fram í hollenzka sjón- I varpinu í dag og tilkynnti l þegnum sínum trúlofun þriðju l elztu dóttur sinnar, Margrét- ar og skólabróður hennar úr i lagadeild háskólans, Pieter I van Vollenhoven. Prinsessan , er 22 ára gömul en unnustinn 25 ára, borgaralegrar ættar og hefur nýlokið fyrri hluta lög- I lræðiprófs síns. Margrét prinsessa stendur | næst Beatrix, eiztu systur sinni, að erfa ríkið eftir Júií- önu drottningu, síðan næst- I elzta systirin, Irene, afsalaði | sér öllum réttindum til ríkis- I erfða er hún gekk að eiga spánska prinsinn Don Carlos ' af Bourbon-Parma í apríl í I fyrra. Ef hollenzka þingið j samþykkir ráðahag Margrét- i ar, sem allar líkur eru til að verði, þarf hún ekki að afsala J sér rikiserfðum. Borgaryfirvöld banna mótmæla- göngur blökkumanna I Selma Hvítur prestur þungt haldinn eftir órás kynbræðra sinna Dr. king segir aðra göngu áformaða I næstu viku Selma, Alabama, 10. marz, NTB, AP. YFIRVÖLD i Selma, Alabama, bönnuðu í dag mótmaelagöngur blökkumanna og var það gert til þess að reyna að koma í veg fyrir frekarí óeirðir í borginni. Var leiðtogum blökkumanna til- kynnt ákvörðunin, en þeir reyndu engu að siður að fara mótmæla- göngu til þinghússins í Selma eftir að stöðvuð hafði verið mótmæla- ganga sú sem fara átti í gær til höfuðborgar ríkisins, Montgo- mery. Gangan var stöðvuð með stakri spekt. Hvitur prestur, sem kom til Selma til að taka þátt í göngunni, liggur nú þungt baldinn á sjúkrahúsi í Birmingham eftir Stjórnarheriain sækir í sig veðrið Trúarbragðadeilur í Ha Mang SaigOin. Da Nang. 10. marz. AP.NTB. tll lil.lt) Viet Cong réðist i dag é birgðalest S-Vietnamstjórnar vm 450 km austur ai Saigon og l»issti tdjórnaarberinn 18 manns í viðureignmni, m eioi baiKÍa- rískui’ hermálaráðunoutur beið bana og annar særðist. Af Viet Cong féllu 63 menn. Bardagi þessi varð milli bæjanna Bong Son »6 Hoai, en þar um slóðir ráða skæruliðar Viet Cong lög- Framhald á bls. 27. árás kynbræðra sinna. Dr. Mart- in Luther King, leiðtogi blökku- manna, sojir að í næstu viku muni þess aftur freistað að fara mótmælagöngu til Montgomery. Það var yfirmaður öryggismála borgarinnar, Wilson Baker, sem tilkynnti biökkumönnum bannið. Baker sagði ennfremur, að í sam- ráði við borgarstjórann hefði verið afráðið að beita öryggis- lögreglu borgarinnar en ekki ríkislögreglunni til þess að koma í veg fyrir frekari óeirðir héðan í frá. Mótmælagangan á þriðjudag Mótmælaganga blökkumanna á þriðjudag fór fram með mestu spekt, ólíkt því sem var um göng una á sunnudag, er 80 biökku. menn særðust í viðureign við rikislögregluna. Dr. Martin Lut- her King, handhafi friðarverð- launa Nóbels, var í fararbroddi, en hann var ekki í Selma á sunnudaginn. Göngumenn lögðu upp í trássi við bann dómstóisins í Seima og beiðni Johnsons for- seta um að hætta við hana og var gangan 1,5 km löng, að sögn sjónarvotta en fjöldi andlegrar stéttar manna, hvítra, úr öiium trúflokkum tók þátt í henni og einnig voru þar nokkrar nunnur. Göngunni var heitið til höfuð- borgar ríkisins, Montgomery í Alabama, en ekki komst fylking- in þó lengra en að bæjarmörkum Selma, brúnni þar sem .gangan á sunnudag fór út um þúfur. Framhald á bls. 27. Jarðskjálfi- ar í Grikk- lartdi Saloniki og Aþenu 10. marz, AiP, NTB. EINN maður fórst og annar særðist illa í snörpum jarð- skjálfta, sem reið yfir grisku eyna Alonnissos í gærkvöldi, eyðilagði þar 30 hús og skemmdi 120. Óttast er að fleiri kunni a'ð 'hafa farizt af völdum mikillar flóðöldu sem færði í kaf tvær eyjar aðrar skammt undan. Jarðskjálfti þessi, sem mældist 6.26 stig á stigatöflu þeirri sem almennt er notuð, átti upptök sín í Eyjahafi en vart varð viö 'hann um allt Grikkland. Sprenging Singapore, 10 marz, AP, NTB. í DAG sprakk sprengja í níu- hæða verzlunar- og skrifs>tofu- byggingu í miðborginni í Singa- {x>re og varð þremur að bana, en 35 manns særðust. Getum er að því leitt að sprengingin sé verk Indónesa, sem áður hafa staðið að ýmsum sprengjutilræðum i borginni siðan í fyrrahaust. Meðal annara sem skrifstofu áttu í byggingunni, var sendifuiltrúi Astralíustjórnar. Louis Armstrong: „Þeir myndu iumbra á Jesú Kristi —- ef hann væri svartur og færi í mótmælagöngu" Kaupmannahöfn, 10. marz. ríkislögreglumenn meinuðu --AP — kynbræðrum hans að fara Trompetleikarinn heims- fyrirhugaða mótmælagöngu frægi, Louis Armstrong, átti tal við fréttamenn í Kaup- mannahöfn í dag og brá þá þeim vana sínum að ræða ekki kynþáttavandamál. — Kvaðst hann hafa verið að horfa á það í sjónvarpinu, er sína frá Selma í Alabama til Montgomery, höfuðborgar rík isins, og sagðist ekki geta orða bundizt. „Ég er kannske ekki í fremstu víglínu", sagði Arm- Framhald á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.