Morgunblaðið - 11.03.1965, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 11.03.1965, Qupperneq 2
2 MQRG U N BLAÐIÐ Fimmtudagur 11. marz 1965 ækiuveði aukin um 50 prósent með skynsaixilegiiin takmörkunum BLEÝFÐ rækjuveiði við ísafjarðar <djúp er nú aftur kominn upp í <600 lestir á ári, en var kominn aiærri niður í 400 lestir þar á tímabili, áður en farið var að gjcra ráðstafanir til að ná hon- ium upp með takmörkunum á ■veiðinni. Er rækjuveiðitímabil- nnu 1964—1965 nú senn að ljúka aneð 600 lesta afla, en verðmæti Ihans er 4,2 millj. kr. upp úr sjó og útflutningsverðmæti mun meira, þar eð rækjan er ýmist ifryst eða niðursoðin. Að auki eru veidclar 210 lestir af rækju í Arn arfirði og lítilsháttar á einum bát í Ingólfsfirði. Hafa 23 bátar íiaft rækjuveiðileyfi vestra, ar af 17 á ísafirði, 5 í Arnarfirði og 1 i Ingólfsfirði. ^Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Ingvari Hallgrímssyni, fiski- fræðingi, en hann hefur ásamt Aðalsteini Sigurðssyni, fiskifræð 3Yz mánuður, þvi bátarnir veíddu tveimur stigum upp í 600 lestir. Þegar við hækkuðum leyfið í 500 lestir voru menn við ísafjarðar- djúp dálítið hikandi við þetta vegna þeirrar ofveiði sem áður var orðin og er það gött dæmi um hina góðu samvinnu um að bæta úr, sem , verið hefur milli okkar óg þeirra, þó alltaf sé einn og einn maður, sem bara vill yrja upp. Þetta hefur gefist prýði lega og kemur þar tvennt til: í fyrsta lagi hefur rækjustofninn aukizt og í öðru lagi hefur hann notið góðs af þeirri miklu tak- mörkun sem gerð var á veiðinni meðan hann var að ná sér upp aftur. Hæsta meðalaflamagn á togtima síðan 1959. Rækjuvertíðinni er nú senn að ljúka. Veiðitíminn var ekki nema Myndin er tekin á Keflavíkurflugvelli við brottför forsetans. Talið frá vinstri: Þórður Eyjólfsson,) ' forseti Hæstaréttar, Birgir Finnsson. forseti Sameinaðs Alþingis, Ásgcir Ásgeirsson, forseti og £| Bjarni Benediktsson, forsætisráðhcrra. — Ljósm.: Heimir Stígsson. Forsetinn fer utan FORSETI íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, fór í gær í embættiserindum til útlanda. í fjarveru hans fara for- sætisráðherra, forseti sam- einaðs Alþþingis og forseti Hæstaréttar með vald for- seta íslands samkvæmt 8. gr. stjórnarskrárinnar. (Frétt frá forsætisráðuneytinu). K& tOO 90 to' BAFJA«eA«OJUP ^ N F'La M‘Aft AP AG S£P OKTMKOE.'ýlÁN F£9 MAi, *p AO SQ* OKT NÍW DES JAN F£8 MAR AP 0K< HCH DCS JflN >Úr AP OKT NW 0ES JAH FEB MAR AP OKT MÓVDE3 JAN FE8 MAfl Afl 1900 | 1961 | 1962 | 1963 I 1964 I 1965 Þetta línurit yfir rækjuafla í ís afjarðardjúpi og Arnarfirði und anfarinna ára, sýnir hve langt rækjuaflinn fór niður í apríl 1962 og desember 1963, þá 45 kg. á togtíma, og hversu mjög hann hefur lagazt. Á yfirstandandi ver tíð er lægsti afli 92 kg. á tog lima. ingi, haft rækjurannsóknirnar með hör.dum. Sagði hann að grundvöllurinn undir þessum árangri væri góð samvinna við menn vestra um að reyna að ná stofninum upp aftur, en fiski- fræðingarnir hafa fylgst vel með veiðinni og alltaf fengið sýnis- horn. Aðalsteinn hóf athuganir á rækjunni árið 1959 að beiðni frá bæjarstjórninni á ísafirði um að takmarka rækjuveiði, vegna þess að veiðunum hefði farið hrakandi ár frá ári og ásóknin í rækjustofninn væri svo mikil. Meðalrækjuaflinn í Djúpinu á árunum 1955—1961 var 690 lest- ir, en ánð 1962 var hann aðems 437 lestir. Þegar augljóst var að aflamagnið var á niðurleið, voru fiskifræðingarnir beðnir um að gera ráðstafanir til að varna því að sú þróun héldi áfram. — Þá settum við hámarksaflann 400 lestir á ári, segir Ingvar, og nú hefur þetta verið aukið í í október og nóvember, en gerðu hlé á veiðunum í mesta skamm- deginu og voru svo aftur á rækju veiðum í febrúar og fram í marz. Þeir voru 17 talsins við Djúp; í Bolungarvík, á ísafirði og Súða vík. Rækjan er í ísafjarðardjúpi og Arnarfirði, en ekkert i fjörðun- um á milli. Ingvar Hallgrímsson segir að ekki sé vitað hvort ein- hver samgangur sé þarna á milli en þeir fiskifræðingarnir hafi hug á að merkja rækju og reyna að afla vitneskju um þetta. Von ist þeir til að geta komið því við í sumar. Eins og meðfylgjandi línurit sýnir, hefur alltaf verið fylgzt með rækjuaflanum og sést m.a. að meðalafli bótanna á topptíma er nú í ár hærri í ísafjarðardjúpi : en í Arnarfirði, sem alltaf var hærri. í byrjun vertíðar í haust var meðalaflamagn á togtima í [ ísafjarðardjúpi 196 kg. og hefur aldrei verið svo hár síðan 1959. Leiksýning í Lindarbæ LEIKSYNING verður í kvöld kl. 8 í Lindarbæ á einþáttungunum ,,Nöldri“ og „Sköllóttu söngkon- unni“ á vegum Dagsbrúnar og Sjómannafélags Reykjavíkur. Félagar annarra verkalýðsfélaga einnig velkomnir. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu Dags- brúnar. 79 ísl. verkfræöingar starfandi erlendis Frá aðalfundi Verkfræðingafélags íslands í SKÝRSLU, sem blaðinu barst í gær um aðalfund Verkfræðinga félags íslands, kemur fram, að 42 félagsmanna eru nú starfandi erlendis og auk þess sé kunnugt um að minnsta kosti 37 aðra ís- lenzka verkfræðinga þar, eða samtals 79. Félagsmenn VFÍ eru alls 342 og fjölgaði þeim um átta á árinu. Eftir starfsgreinum flokkast þeir þannig: Bygginga- verkfræðingar 134; efnaverk- og efnafræðingar 55; rafmagnsverk- fræðingar 62; skipa- og vélaverk fræðingar 60 og ýmsir verkfræð- ingar o.fl. 31. Úr stjórn VFÍ gengu að þessu sinni Geir Arnesen, Guðmundur Björnsson og varamaðúr Páll Flygenring. í þeirra stað voru kjörnir til tveggja ára Agnar Norland, Baldur Líndal og vara- maður Gunnar Ólason. Fyrir í stjórn voru Einar B. Pálsson, for maður; Egill Skúli Ingibergsson; dr. Gúnnar Sigurðsson og vara- maður Ríkarður Steinbergsson. Við síðastliðin áramót var skuldabréfaeign Lífeyrissjóðs VFÍ kr. 21.850.669,43. Á árinu voru 24 félagsm. veitt lán sam- tals að upphæð kr. 4.926.000,00, Framhald á bls. 27. Fundur Varðar i Akiireyri um stjórnmálaliorr r og stóriðju KVOLDVERÐARFUNDUR Varð- ar, félags ungra Sjálfstæðis- manna á Akur- eyri verður í Sjálfstæðishús- inu föstudaginn 12. þ.m. kl. 7,15 e.h. Á fundinum mætir , Eyjólfur Konráð J óns- son ritstjóri og flytur erindi um stjórnmálahoríur og stóriðju og svarar fyrirspurnum. Seifoss fiytur 1200 tonn af hraðfrystum vörum MIKIL hæð yfir Vestur-Evr- næstu daga svipað veður. ópu hefur það í för með sér, Vætusamt verður þá sunnan- að hér er sunnanátt og hlýindi lands og vestan, en þurrt að og verður sennilega áfram mestu á Norðurlandi. ÞEGAR m.s. Selfoss kom til Reykjavikur úr síðustu ferð, hafði hann innanborðs stærsta frystivörufarm, sem fluttur hef- ur verið af skipum Eimskipafé- lags íslands frá Bandaríkjunum til meginlands Evrópu, 1235 tonn af kjúklingum. Eftir að verkfallinu, sem staðið hafði yfir í um það bil 2ja mán- aða skeið, lauk I New York. voru miklar tafir á allri skipaaf- greiðlslu í þeirri höfn, vegna þeirra truflana, sem verkfallið hlaut að hafa í för með sér. Fyrirsjáanlegt var, áð þær vörur sem Selfoss átti að flytja frá New York til íslands, að loknu verkfallinu, yrðu ekki nema að lithi leyti tilbúnar til afgreiðslu fyrr en í Dettifoss, sem var næsta M.s Selfoss áætlunarskip félagsins, er ferma átti þar. M.s. Selfoss tók því þær vörur til íslands, sem tilbúnar voru til afgreiðslu, en fyllti upp með áðurnefndum farmi. M.s. Dettifoss kom til Reykja- víkur í fyrradag frá New York með fullfermi af vörum, sem af- fermdar verða hér í Reykjavík. Mun skipið síðan fara aftur vest ur til New York samkvæmt á- ætlun. M.s. Brúarfoss er að ferma vörur í New York þessa dagana og er væntanlegur til Reykja- víkur seinni hluta mánaðarins. w

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.