Morgunblaðið - 11.03.1965, Síða 5
Fimmtudagur 11. marz 1965
MORGUNBLAÐID
5
Myndin hér að ofan er af
Brúafossi í Laxá þar sem
virkjunin er. Má hér sjá
hvernig veturinn hefir lagt ána
LAXÁ í Þingeyarsýslu kemur
úr Mývatni og fellur í Skjálf-
anda. Hún á þ-ví langa leið
milli upptaka og sjávar, en
það er merkilegt um þessa á,
að hvergi eru að henni sand-
ar né leirflög, heldur eru
bak'kar hennar grænir svo að
segja alla leið. Hún er því tal-
in með fegurstu ám hér á
landi. Hún er allvatnsmikil og
lengi fékk hún að renna ó-
beizluð, eða þar til Laxárvirkj
unin var gerð, fyrst fyrir
Akureyri, en miðlar nú raf-
magni til fjölda fólks um víð-
lendar byggðir. Þar er hún nú
ljósgjafi, hitagjafi og orku-
gjafi. Það er merkilegt, að
árnar sem koma úr stærstu
stöðuvötnum landsins, Laxá
VISUKOBIINi
ÓHLÝÐINN
Ef ellin segir: Alveg kyr,
'erfitt þér er sporið“.
Ég sendist út um suðurdyr
í sólina — og vorið.
St. D.
H ítblám frá
Paraguay
... m ■ •%
syngur í Sigtúni
HINIR vinsælu listamenn og
prúðu frá Paraguay, sem Sigmar
í Sigtúni seiddi til sín, skemmta
nærri á hverju kvöldi í húsinu,
m.a. í kvöld og annað kvöld. Fólk
er almennt mjög ánægt með
þessa skemmtikrafta, sem fengið
hafa orð fyrir faliega og prúða
framkomu, fyrir utan að vera
gott listafólk.
Stúlkan, sem hér birtist mynd
af, heitir Ilvítblóm. Hún heillar
alla með skemmtilegum söng sin-
um. Ef að vanda lætur, á hún
eftir að draga margan manninn
að SIGTÚNI þessa dagana.
og fossinn í dróma. Ferða-
menn sjá sjaldan þessa sjón,
því að leiðir þeirra liggja ekki
þarna um a'ð vetrarlagi. Þeir
og Sogið, hafa reynzt drýgstar
til að gjörbreyta högum
manna í borg og bygg’ð. En
vetrarfrost og fannkoma hafa
oft reynzt Laxárvirkjuninni
hættuleg. Áin getur stíflast af
krapaburði og grunnstingli og
þá stöðvast orkuframleiðsla
stöðvarinnar, menn sitja í
myrkri og kulda og vélar
stöðvast. Það eru jafnan ógur
leg viðbrigði, en minnir þó á
málsháttinn: Enginn veit hvað
átt hefir fyrr en misst hefir.
— Hér á þá vel við að taka
upp tvær vísur eftir Ingi-
björgu Tryggvadóttur skáld-
konu á Húsavík:
Vetur byggði sér háa höll.
hafði í grunninn jökulmjöll,
fjölmenna þangað á sumrin,
en þá er þar öðru vísi um að
litast.
hríðarbakka í hallarþil,
hélurósir í milliskil.
Hásæti kóngs var höggvinn
klaki,
harðfenni traust í þaki.
Kuldi, ráðgjafi konungs, var
kosinn í skattaferðirnar.
Kviðu menn fyrir komu hans
í kaupstöðum og sveitum
lands.
Hann þurfti ei um hik að
væna
heimilisylnum að ræna.
ÞEKKIRÐU
LANDIÐ
ÞITT?
Akranesrerðir með sérleyfisbílum Þ.
Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vík alla virka dag9 kl. 6. Frá Akra-
nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir
*rá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl.
2# Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3.
Frá Reykjavík kl. 9.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Granton frá Algier.
Askja er á leið til Reyðarfjarðar frá
Capo de Gata.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Ala-
borg. Esja er væntanleg til Rvíkur í
kvöld frá Vestfjörðum. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í dag til Horna-
fjarðar. Þyrill er í Esbjerg.
Skjaldbreið fer kl. 13:00 í dag aust-
ur um land til Eyjafjarðar, Skaga-
fjarðar og Húnaflóa. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.
H.f. Jöklar: Drangajökull fcemur í
dag til Gdynia, fer þaðan til Ham-
borgar. Hofsjökull kom til Gloucester
9. þm. fer þaðan til Cambridge og
Charleston. Langjökull fór í fyrra-
kvöld frá Cambridge til Charleston
Le Havre, London og Rotterdam.
Vatnajökull kemur í dag til Rvíkur
frá Osló, Hamborg, Rotterdam, Lond-
on og Liverpool. ísborg fór í gær frá
Lorient til Rotterdam, London og
Rvíkur.
Flugfélag íslands h.f. MillUandaflug:
GuMfaxi kemur til Rvíkur kl. 16:06 í
dag. Gullfaxi fer til Osló og Kaup-
mannahafnar kl. 06:00 á morgun. Milli
landaflugvélin „Sólfaxi“ fer til Lond-
on kl. 06:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Vesftmannaeyja,
tsafjarðar og Egilsstaða. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar (2
scá NÆST bezti
Karli nokkrum hafði veri'ð talin trú um, að Lanúsbankinn borg-
aði einseyringa háu verði.
Hann fer nú að safna einseyringum.
Eiríkur Briem var þá gæzlustjóri Landsbankans.
Þess skal getið, að 1 bá daga var mikið spilað peningaspil, sem
Gosi nefndist. En við það spil voru mikið notaðir einseyringar.
Nú fer karl me'ð einseyringano sína í Landsbankann og spyr Eirík,
hvað bankinn gefi fyrir þá
„Eina krónu fyrir hundraðið“, svarar Eiríkur.
„Ekki meira?“ spyr karlinn.
„Nei“, svaraði Eiríkur. ,.Vic spilum ekki Gosa hér í bankanum."
Báðskona
Einhleypur maður sem hef
ur góða íbúð óskar eftir
ráðskonu. Tilboð sendist
blaðinu merkt: „Rólegt—
9939“.
ferðir), Vestmanhaeyja, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og |
Egilsstaða.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bjarni Bjarnason fjarverandi frá
1. febrúar u-m óákveðinn tíma. Stað-
gengill: Alfreð Gíslason.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi
óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests-
son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán
lafsson.
Eiríkur Björnsson læknir í Hafnar-
firði verður fjarverandi um óákveð-
inn tíma.
Hannes Finnbogason fjarverandl ó-
ákveðið. Staðgengill: Henrik Linnet,
lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals-
tími mánudaga og laugardaga 1—2 |
fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku j
daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu 1
11626 Vitjanabeiðnir í síma 11773 kl.
10—11.
Sveinn Pétursson fjarverandi ó-
ákveðið. Staðgengill: Kristján Sveins- |
son.
Leiðrétting
Sú prentvilla slæddist í mynda
texta um fyrstu stjórn Hvíta-
bandsins í sfðustu Lesbók, að frú
Sara Vilhelmína Bartels yar köll-
uð Svava. Leiðréttist hér með.
Fimmtudagsskrítlan
Hann: Ég er hrœddur um, áð
yður sé kalt. Á ég ekki að fara
úr feldinum og vefja honum ut-
an um yður?
Hún: Þér megið vefja feldin-
um utan um mig, en hvers vegna
viljið þér fara úr honum?
Maður óskar eftir
herbergi, ásamt fæði. —
Nánari upplýsingar í síma
41690 og 41511.
Lagtækan mann
vantar nú þegar. — Mikil vinna. — Gott kaup.
STEYPUEFNI H.F., Garðahreppi
Símar 30153 og 16261 eftir kl. 19.
Skurðgrafa
J. B. C.-4 í góðu ástandi til sölu.
bílasalGi
KefSavík
Starf yfirverkstjóra hjá Keflavíkurbæ er
laust frá 15. apríl n.k. Umsóknir sendist
skrifstofu minni fyrir 1. apríl n.k.
_________________________Bæjarstjóri.
THRIGE Rafmótorar
— fyrirliggjandi —
3 — fasa 220/380 v. 50 rið..
VATNSÞÉTTIR
RAFMÓTORAR
JAFNSTRAUMS-MÓTORAR
110 og 220 V.
r
D UDVI ;tori íí]
L J
Tæknideild
sími 1-1620.
BELAEIGENDUR
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ
Núna og næstu daga, verða þessar vinsælu
sænsku farangursgrindur á allar gerðir
bíla, seldar
fyrir aðeins kr. 595-
Einnig fyrirbggjandi skíðagrindur
af sömu gerð
Verð aðeins kr. 280-
Bílasmiðjan hf.
Laugavegi 176, Reykjavík.