Morgunblaðið - 11.03.1965, Page 9
Fimmtudagur ll. marz 1965
MORGUNBLAÐID
9
Sfýrimann og hásefa
vantar á 75 rúmlesta bát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar hjá Landssambandi ísl.
útvegsmanna.
AÐALFUIMDUR
Sambands íslenzkra samvinnufélaga verð-
ur haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana
11. og 12. júní nk. og hefst föstudaginn
11. júní kl. 9 árdegis.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
STJÓRNIN.
Röndótt gluggatjaldaefni úr bómull.
Tvær tegundir: Stokkholm og 6050.
3 litir af hvorri tegund.
Breidd: 130 cm.
Verð kr. 49,00 pr. meter.
Cleopotra hórþorkuhjálmar
„Cleopatra" hárþurrkuhjálmar eru með 12 hitastill-
ingum og innbyggðri tímaklukku. — Heita loftið
fer í gegnum hárið og tekur með sér rakann úr
hárinu út úr hjálminnum. — Þess vegna verður hið
heita loft aldrei til óþæginda.
Fallegt form. — Hljóðlítill mótor.
Kynnið yður kosti ,,CLEOI’ATRA“.
ATH.: Verzlun okkar Laugavegi 10 er lokuð
í nokkra daga vegna breytinga.
Vesturgötu 2 — Sími 20-300.
Fyrsta íslenzka „beat“-hljómplatan
kemur út á morgun
og auðvitað er hún með hinum
óviðjafnanlegu HUÓMUM.
SG - hljómplötur
TIL SÖLU
Til sölu
2ja herb. íbúð 70 ferm. í sam-
býlishúsi við Snorrabraut.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hrísateig. íbúðin er að öllu
leyti sér. Sérhiti, sérinngang.
uí.
2ja herb. björt og rúmgóð ris-
íbúð við Njálsgötu.
2ja herb. 60 ferm. íbúð á 2.
hæð í sambýlishúsi við Álf-
heima. íbúðin er falieg og
vönduð.
3ja herb. stórglæsileg íbúð í
Hlíðunum.
3ja herb. íbúð í sambýlishúsi
við Eskihlíð.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Hrísateig. Tvær íbúðir í hús
inu.
3ja herb. risíbúð í tvíbýlis-
húsi við Sogaveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
SafamýrL Falleg og vönduð.
4ra herb. glæsileg íbúð í sam-
býlishúsi við Háaleitis-
hverfl.
4ra herb. íbúð í sænsku
timburhúsi við Karfavog.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam
býlishúsi við Hvassaleiti. Bíl
skúr.
4ra herb. íbúð i 8 hæða sam
býlishúsi við Ljósheima.
íbúðin er falleg og björt.
Lyfta.
4—5 herb. efri hæð við
Blönduhlíð, ósamt óinnrétt-
uðu risi.
4ra herb. neðri hæð við Bjarg
arstíg; 110 ferm.
5 herb. efri hæð fullfrágengin
við Nýbýlaveg. Sérstaklega
falleg íbúð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Lyng
brekku. Hagstætt söluverð.
Stórglæsilegt einbýlLshús á
bezta stað í Smáíbúða-
hverfi. Útsýni yfir stóran
hluta borgarinnar. Húsið er
hæð og ris. Á hæðinni eru
tvær stórar stofur, eldhús,
vinnuherbergi, snyrtiherb.
í risi: 4 svefnherb. og bað.
Húsið er um 100 ferm. Góð-
ur bílskúr fylgir.
Einbýlishús í úrvali bæði á
byggingarstigi og fullfrá-
gengin.
Hjá okkur liggja beiðnir um
k>aup á stórum og smáum íbúð
um. Mikiar útborganir.
Athugið að skipti á íbúð-
um getur oft verið að
ræða.
Þopgpímsson
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og veröbrétaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Gerum við
kaldavatnskrana og
W. C. kassa.
Vatnsveita Reykjavikur.
Samkomur
Hjálpræðisherinn. Sannkomu-
vika.
í kvöld kl. 8,30 stjórna og
tala majór Svava Gísladóttir
og kafteinn Jórunn Haugs.
land. Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Aðaldeildarfundur í kvöld
kl. 8,30. Séra Gísli Brynjólfs-
son talar um efnið: „Þegar ég
gekk í K.F.U.M.“ — Passíu-
sálmar sungnir. Píslarsagan H.