Morgunblaðið - 11.03.1965, Side 11

Morgunblaðið - 11.03.1965, Side 11
Fimmtudagur 11. marz 1965 MO°GUNBLAOIÐ V 11 Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Næsta sunnudag verð- ur bænadagur í Fíladelfíusöfn uðinum og fórnarsamkoma um kvöldið kl. 8,30, vegna kirkjubyggingarinnar. Samkomuhúsið ZÍON Öðinsgötu 6 A AJmenn samkoma í kvöld kL 20,30. Aliir velkomnir. Heimatrútjoðið. j KefKavík - Suðumes Höfum til sölu m. a. gott einbýlishús í Ytri Njarðvík. Ódýrar 2. og 3. herb. íbúðir á góðum stað í Keflavík. Ný 3 herb. íbúð í Keflavík, laus strax til íbúðar. Múrhúðað timburhús í Keflavík ásamt eignarlóð. Upplýsingar í simum 1420, 1477 og 2125. FASTEIGNASALAN, Hafnargötu 27 Bjami F. Halldórsson Hilmar Pétursson. ÓDÝRT ÓDÝRT Rýmingarsaian heldur áfram Beztu kaup ársins Seljum áfram næstu daga stórt úrval af metravörum með inn- * kaupsverði, svo sem tvíbreið ullarefni frá kr. 55,00 pr. meter og sloppanælon á kr. 45,00 pr. meter. Einnig ullarefni hentug í bíla- áklæði á kr. 98,00 pr. meter. Mikið úrval af blússum á kr. 10,00 og kr. 25,00, belti á kr. 10,00, húf ur á kr. 15,00 og margt fleira. Notið þetta einstæða tækifæri til þess að kaupa ódýrt. SALA ÞESSI FER FRAM í AÐALSTRÆTI 7 B (bakhúsið gengið inn frá bílaplaninu). VOLVO RÝMINGARSALA Vegna flutnings á verzluninni seljum við í dag og næstu daga eiurtaldar vörur með nuklum afslætti. Kvenkápur — Kjóla — Apaskinnsjakka — Pils — Peysur allskonar — Drengjafrakka — Drengjapeysur og vesti — Nærföt — Blússur — Vefnaðarvörur og ótal margt fleira. EygEo L^ugavegi 116 Zli sjónvarpstæki Sameina allt það bezta sem sjónvarp hefur upp á að bjóða. Uppsetninga- og við- gerðaþjónusta. Margar gerðir fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Búslóð hf. Við Nóatún Sími: 18520. -k Ertn odiim þreyílar ó sígarcStmiiiii sem þn reykír? Lftnpr þlg tíl nð breytn tU, en veizt ekbi hvnðn tegnnd þú ótt nð reynn? Nennir svo ekki nð hngsn nm þettn meir, en knup- ir gömln tegnndina húlf- óúnægður? ,-K Við sknlum gela þér rúð, en þnr sem smekknr titcoma er misjafn, leggj- nm við til nð þú reynir a.m.k. þrjúr tegnndir, en þú mnnt þú líka tinnn það sem bezt hæfir... Lark, L&M og Chesterfield

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.