Morgunblaðið - 11.03.1965, Síða 18

Morgunblaðið - 11.03.1965, Síða 18
18 MORGU N BLADIÐ ' Fimmtudagur 11. marz 1965 FÍH FÍH II Ifóðfæraleikarar Aðalfundur Fél. ísl. hljómlistarmanna verður hald- inn í Lindarbae, niðri n.k. laugardag kl. 1,Í5 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðatfundarsterf. 2. Erlendar hljómsveitir. 3. Onnur mál. Gerið upp féiagsgjöid á skrifstofu félagsins Alþýðu- húsinu, efstu hæð. Opið á morgun kl. 1,30 — 3,30 e.h. Árshátíð félagsins verður haldin í Leikhúskjallaranum mánudaginn 22. marz nk. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Fundarboð Aðalfundur Reykjavíkurdeildar B.F.Ö. verður hald- inn að Hótel Skjaldbreið í kvöld kl. 20,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Kvikmyndasýning og kaffidrykkja. Við skorum á þig kæri félagi að láta þig ekki vanta. STJÓRNIN. TilkynnÍEtg frá Bláðbðnkanum Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: k Mánudaga — þriðjudaga — fimmtudaga — föstudaga frá kl. 9 — 11 f.h. og 2 — 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 — 8 e.h. Laugardaga frá kl. 9 — 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum, vegna kvöldtímans. Innilega þakka ég ykkur öllum, sem með heim- sóknum, dýrmætum gjöfum, blómum og skeytum, sýnduð mér vináttu og hlýhug á 75 ára afmæli mínu. Gæfa og blessun fylgi ykkur alla tíma! Magnús Pétursson. Elsku litli drengurinn okkar JÓN HENDRIK sem andaðist 7. marz s.l. verður jarðsunginn laugar- daginn 13. marz og hefst athöfnin með bæn að heimili okkar Laugabraut 3, Akranesi kl. 2 e.h. Kristín Jónsdóttir, Hörður Sumarliðason. Eiginkona mín og móðir okkar GUÐNÝ NANNA HANSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. marz kl. 1,30 e.h. Gunnar Árnason og bömin. Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar VALDIMARS VALDIMARSSONAR póstfulltrúa, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. marz kl. 1,30. Sigurbjörg Helgadóttir og börnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞORSTEINS HAFLIÐASONAR skósmiðs, Hvammsgerði 16. Börn, tengdabörn og bamabörn. VINNUFATABtDIN Laugavegi 76 BLUE BELL \ gallabuxur allar stærðir. Látið ekkj dragast að athuga foremsurnar, séu þær ekkj í lagi. FuUkomin bremsuþjónusta. HÝTT HÝTT Amerískar VINYL-gallabuxur VINNUFATABÚDIN Laugavegi 76 A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunbiaðinu en öðrum biöðum. Stýrímann og VéBsfjora vantar á bát st*m er að hefja róðra frá Grindavík. — Uppl. í síma 50328 og 50865. B>orskanót Ný þorskanót (óuppsett) til sölu. IHarco hf. Sími 13480. Tilkynning um aðstöðugjald i Reykjavík \ Ákveðið er að innheimta í Reykjavík aðstöðugjald á árinu 1965 samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Hefir borgarstjórn ákveðið eftirfarandi gjaldskrá: 0.5-% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, nýlenduvöru- verzlun, kjöt- og fiskiðnaður, kjöt- og fisk- verzlun. 0.7% Verzlun, ótalin annarsstaðar. 0.8% Bóka- og ritfangaverzlun, útgáfustarfsehai. Utgáfa dagblaða er þó undanþegin aðstöðu- gjaldi. 0.9% Iðnaður, ó.t.a., ritfangaverzlun, matsala, landbúnaður.' 1.0% Rekstur farþega- og farmskipa, sérleyfisbif- reiðir, lyfja- og hreinlætisvöruverzlanir, sm jör I í kisgerðir. 1.5% Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörur, skartgripi, hljóðfæri, tóbak og sælgæti, kvik- myndahús sælgætis- og efnagerðir, öl- og gos- drykkjagerðir, gull- og silfursmíði, hatta- saumur, rakara- og hárgreiðslustofur, leir- kerasmíði, ljósmyndun, myndskurður, fjölrit- un söluturnar og verzlanir opnar til kl. 22.00. 2.0% Hvers konar persónuleg þjónusta, listmuna- gerð, blómaverzlun, umboðsverzlun, forn- verzlun, barar, billjarðstofur svo og hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ótalin annarsstaðar. Með skírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. í>eir, sem ekki er uframtalsskyldir ti] tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtaisskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðr- um sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík, sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöld- um þeirra er bundið þeirri starfsemi , sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavíkur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starf- semi í Reykjavík, þurfa að skila til skattstjórans í því umdæmi, sem þeir eru beimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út- gjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, samkv. ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda full- nægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum til- heyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. grein reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 25. marz n.k., að öðrum kosti verðux aðstöðugjaldið svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjald- flokki, sem hæstur er. Reykjavík, 9. márz 1965. > Skattstjórinn ,í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.