Morgunblaðið - 11.03.1965, Side 22

Morgunblaðið - 11.03.1965, Side 22
22 MORCUNBLADID Fímmtudagur lí. marz 1965 ■imJ 114 75 Aladdin og föfralampinn rJmoiN 1 X \ am"BONAín ■ÆL •^promon cimmpE MM ^COLDR Spennandi og skemmtileg ítölsk-frönsk ævintýramynd í litum með ensku tali. Donald O’Connor Noelle Adam Michele Mercier Sýnd kl. 5, 7 og 9. MflFwmBm —-•:- — ísimi léHHH Kona fœðingar- lœknisins Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerísk gamanmynd í litum, með hinum afar vin- sæiu leikurum: DORI m JAME TheThrill Of it AH! MÍfRÍÍsS^^1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ Sími 11182 Svona er lífið (The Facts of Life) lslenzkur texti Heimsfræg og snilldarvel gerð amerisk gamanmynd í sér- fiokki. Myndin er með íslenzk um texta. Bob Hope Lucille Ball. Endursýnd kh 5, 7 og 9. STJÖRNURÍn SimJ 18936 UIU Eineygði sjórœninginn (The Pirates of Bood River) BUCCANEERS! I GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Sími 30539. Æsispennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope. Kerwin Matthews Glenn Corbett Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. — Bezt ad auglýsa 'i Morgunblaðinu — STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi í dag, fknmtudaginn 11. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. ÚTSALAN hœttir um helgina — Mikið af tithúnum fatnaði fyrir konur karla og börn selt fyrir ótrúlega lágt verð Austurstræti 9 EHASKOLABIOj TJl^sipi' ZULU S/siteyfiaa imuSmhmMUm Stórfengleg brezk_ameri.sk kvikmynd í litum og Techni- rama. Ein hrikalegasta bar- dagamynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Stanley Baker Jack Hawkins Ulla Jacobsson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Qp ÞJÓDLEIKHÚSID Nver er hræddur við Virgini! Woolf? Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. IVIöldur og Skiillótta söagkonan Sýning á vegum Dagsbrúnar í Lindarbæ í kvöld kl. 20. Sannleikur í gifsi eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Frumsýning laugard. 13. marz kl. 20. Fastir frumsýningar- gestir vitji miða fyrir fimmtu- dagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. &>U LEIKFÉIAG revkjavíkdr' * . / II Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT Sýning laugardag kl. 20,30 UPPSELT Næsta sýning sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá. kl. 14. Sími 13191. Trúlofunarhringar HALLDÓR Skola\ irðustig 2. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085. AUSi liiac 1-13-54 ■! Kölll Heimsfræg.ítölsk stórmynd: Anita Ekberg — stærsta mjólkurauglýsing í heimi. Sophia Loren — aðalvinningurinn í happ- drætti fyrir karlmenn. AUKAMYND: íslenzka kvik- myndin ,Fjarst í eilífðar útsæ‘. Tekin í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 9. Kroppinbakur ... JfANMARAfS; (tetravn ’T'Ói s.w«V:-:u *rv« '.'VávAVÁ Hörkuspennandi og viðburða- rík frönsk skylmingamynd í litum, byggð á hinni heims- frægu sögu, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Jean Marais. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Horskur bifvélavirki óskar eftir vinnu, gjarnan úti á landi. Húsnæði þyrfti helzt að fylgja. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9934“. Simi 11544. Sígaunabaróninn 1 JOHANN STMVSS'eV/GJ VN6! CPtRCTTl 1 Zipunerbaronenl / HCIT NV CANVCSTNAatCNPC riLMATISERING MID Heidi Briihl Carlos Thompson Bráðskemmtileg þýzk músik- og gamanmynd, byggð á hinni heimsfrægu óperettu eftir Johann Strauss. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras SfMAt 32075 -3ttS» Harakiri Stórkostlegasta kvikmyndin á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Japönsk stórmynd í cinema- scope með dönskum skýringar texta. — Myndin var sýnd á listahátiðinni sl. sumar. Blaðaummæli: Fálkinn 1. tbl. 1965: „Þessi mynd, Harakiri, er tvímælalaust ein sú bezta, sem hér hefur verið sýnd lengi og ætti enginn kvikmynda- unnandi að láta hana framhjá sér fara. * * • • b T.: „Harakiri" er svo spennandi, að harðgerð- ustu menn verða eins og á nálum. AÐVÖRUN: Harakiri er, sem kunnugt er, hefðbundin sjálfsmorðsaðferð, sem er svo ofboðslega hroða- leg, að jafnvel forhertasta á- horfanda getur orðið flökurt. --------í>ess vegna eruð þér aðvaraður! Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð börnum. HLÉGARÐS BÍÓ í hamingjuleit Kvikmynd í Technicolair frá Warner Bros. Sýnd í kvöld kl. 9. I.O.C.T. St. Andvari no. 265. Fundur í kvöld kl. 20,30. — Venjuleg fundarstörf. í>ættir úr ferðasögu (framh.), og fl. — Félagar fjölmermið. M. L

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.