Morgunblaðið - 11.03.1965, Qupperneq 25
Fimmtudagur 11. marz 1965
MORGUNBLAÐIÐ
25
Innheimta - Aukavinna
Vil taka að mér innheimtustörf, sem aukavinnu.
Hefi bíl. — Upplýsingar í síma 41646 kl. 3—6.
Stýrimaður í millilanda-
siglingum oskar eftir starfi
í landi. Margt kemur til greina. Tilboð merkt:
„Vanur — 9938“ sendist Mbl.
Byggingasamvinnufélag
Vélstjora
heldur félagsfund að Bárugötu 11 föstudaginn 12.
þ.m. kl. 20,30.
Þeir félagsmenn Vélstjórafélags íslands, sem hafa
áhuga á að gerast aðilar, mæti á fundinum.
STJÓRNIN.
SHtltvarpiö
Fimmtudagur 11. marz.
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
23:00 „A frívaktinni**, sjómannaþáttur
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska
lög sjómanna.
14:40 „Við, sem heima sitjum/
Margrét Bjarnason les úr sendi
bréfum móður Gríms Thoms-
eens.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Tón-
leikar.
16:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
17:40 Framburðarkennsla 1 frönsku og
þýzku.
18:00 Fyrir yngstu hlustendurna.
Margrét Guðmundsdóttir og
Sigríður Gunnlaugsdóttir sjá um
tímann.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
Brynjólfur Jóhannesson og höf-
undurinn sjálfur.
Ingólfur Kristjánsson býr dag-
skrána til flutnings.
21:50 Ungversk rapeódía nr. 2 eftir
Franz Liszt.
BCA-Victor hljómsfveitin leik-
ur; Leopold Stokowski stj.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Lestur Passíusálma. Séra Er-
lendur Sigmundsson les tuttug-
asta og annan sálm.
22:20 Kvöldsagan:
^Harmsaga á jólum* eftir Agöthu
Christie, í þýðingu Málfríðar
Einarsdóttur. — Síðari hluti
Helga Kress öytur.
22:46 Djassþáttur.
Jón Múli Árnaison kynnir lögin.
23:10 Á hvítum reitum og svörtum.
Guðmund-ur Arnlaugsspon flytur
skákþátt.
23:50 Dagskrárlok.'
Nýtt — SkinnaiMur — Nýtt
Óskum eftir að komast í samband við hugmyndaríka
teiknara til að teikna framleiðsluvöru úr íslenzkum
skinnum. Svo sem leikföng, fatnað o. fl. Listhafend-
ur vinsamlegast leggi nöfn sín inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 15/3 1965 merkt: „Skinnaiðnaður —
9922“.
19:00 Tilkynningar.
Inniljós í úrvalL
V arahlutaverzlun
*
Jóh. Qlafsson & Co.
Brautarholti l
Sími 1-19-84.
Op/ð
í kvöld
Kvöldverður frá kl. 6.
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR og
NÓVA-tríó skemmta.
Sími 19636.
19:30 Fréttlr.
20:00 Daglegt mál.
Óskar Halldórsson cand. mag.
talar.
20:05 Lagaflokkur eftir Brahms:
Hermann Prey syngur „Vier
ernste Gesange'*.
Við píanóið: Martin Múlzer.
20:25 Föstuguðsþjónusta 1 útvarpssal
Prestur: Séra HjaLti Guðmuds-
son.
Organleikari: Jón G. I>órarins-
son.
Kirkjukór Bústaðasóknar syng-
ur.
21:05 Radidir skálda:
Úr verkum Krisbmannis Guð-
mundssonar.
Lesarar: Herdís I>orvaldisdóttir,
HELtm
slðbuxur
HELO CH
Sími 14260. ^
LOIMDON,
skiöabuxur
í ú r v a 1 i .
— PÓSTSENDUM —
---★---
dömudeild
LONDON
DÖMUDEILD
Austurstræti 14.
verða á hljómleikunum í Austurbæjarbíói
þ. 12., 13. og 14. marz kl. 7 og 11,30.
Kynnir: Ómar Ragnarsson.
Forsala aðgöngumiða er hafin
í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur og
Austurbæjarbíói.
Hljómleikar í Félagsbíó í Keflavík 15. marz.
Forsala aðgöngumiða er hafin í Fons,
Keflavík.
LIVERPOOL BÍTLAR
LIVERPOOL BÍTLAR
SEARCHERS
ásamt Tónum og Sóló