Morgunblaðið - 19.03.1965, Page 1
32 síður
32. árgangur.
Á gönguferð um himingeiminn
Svona birtist geimfarinn Alexei Leonov sovézkum sjónvarpsáhorfendum í morgun, er hann brá sér út úr geimfari sínu stundar-
korn til að taka myndir og líta kringum sig. Leonov er þarna að stinga sér kollhnís eins og sjá má, en hægra megin sést
kvikmyndatökuvélin. — AP- 18. marz.
Dómstóll heimllar hóp-
göngu til Montgomery
Rússneskur geim-
fari fer út úr geim-
fari sinu á ferð um-
hverfis jörðu og
inn i Jboð aftur
eftir 10 minútna
viðdvöl úti
í geimnum
* Moskvu, 18. marz, AP, NTB
8NEMMA í morgun skutu Rúss-
ar á loft öðru geimfari sínu af
gerðinni Voshkod og voru tveir
menn innanborðs, ofurstarnir
Pavel Belyayev, sem var fyrir-
liðinn í ferðinni og Alexei
Leonov, sem var honum til að-
stoðar.
Voshkod II. komst á sem næst
tilætlaða braut umhverfis jörðu
®g hófust geimfararnir þegar
handa um fyrirskipuð rannsókn-
arstörf og önnur verkefni. Stöð-
ugt útvarpssamband var við
geimfarið og sjónvarpsmyndir
sendar frá því til jarðar.
Er geimfarið hafði nýlokið
einni hringferð kringum hnött-
ínn brá annar geimfarinn,
Leonov sér út úr geimfarinu,
hafði um 10 mínútna viðdvöl
úti í geimnum, tók myndir og
gerði ýmsar athuganir en fór að
svo búnu inn í geimfarið aftur
og varð ekki mikið um útivistina.
Rússneska fréttastofan Tass
sa'íði frá geimferðinni nokkru
efíir að Voshkod II vár komið á
loft og var fréttum af ferðinni
úívarpað um hátalara á götum
úti, svo allir gætu fylgst með
því sem skeði i háloftunum. Sjón
varpsmyndir úr ferðinni voru
svo sýndar á jörðu tveimur
klukkustundum eftir að þær
höfðu verið teknar úti í geimn-
um og má nærri geta að mönnum
þótti mikið til koma að horfa á
Leonov geimfara leika lausum
h?ía úti í himingeimnum.
Ekki er enn vitað, hversu
Framh. á bls. 31
?.úmeníuíorseti
veikur
— átta lœknar
skrifa skýrslu
Búkarest, 18. marz. AP.
GHEORjGHE Gheorghiu-Dej,
forseti Kúmeníu og formaður
kommúnistaflokksins þar í
landi, er alvarlega veikur, að
því er rúmenska fréttastofan
Agerpress skýrir frá í dag.
í læknaskýrslu, sem undirril
uð er af heilbrigðismálaráð-
herra landsins, Vojinea Marin
escu og sjö eða átta læknum
og birt var í blöðum í Rúmen
iu í dag, segir að forsetinn sé
þungt haldinn af lungnabólgu
og lifrarveiki, sem siglt hafi í
kjölfar gulu, er hann hafi feng
ið nýverið.
Rúmeniuforseti er nú 64 ára.
Montgomery, Alabama, lo. marz.
— (AP-NTB) —
ALRÍKISDÓMSTÓLL í Mont-
gomery í Alabama kvað í gær-
kvöldi upp þann úrskurð, að þeir
sem berjast fyrir réttindum
blökkumanna hafi til þess fullt
leyfi að fara hina fyrirhuguðu
göngu frá Sclma til Montgomery.
Einnig var yfirvöldum ríkis og
staða í Alabama fyrirskipað að
veita göngumönnum tilhlýðilega
vernd.
Um leið og dómarinn, Frank
M. Johnson, kvað upp dóm sinn,
birti hann langa skýrslu um að-
draganda málsins og sakaði yf-
irvöld í Alabama um grimmd
og harðýðgi í garð þeldökkra
göngumanna. Sagði dómarinn að
verr hefði verið farið með
blökkumenn í Alabama en félaga
úr neðanjarðarhreyfingum landa
þeirra sem nazistar hernámu í
stríðinu.
Dr. Martin Luther King, leið-
togi blökkumanna, fagnaði úr-
skurði dómarans og lofaði að
ákveða þegar í dag hvenær fara
skyldi gönguna. „Við hlökkum
til að sjá- ríkisstjórann hlíta úr-
skurði réttarins", sagði King, og
bætti því við að hann vonaði að
Wallace ríkisstjóri myndi „hitta
að máli sendinefnd fólks hvaðan-
æva að úr ríkinu", er göngunni
lyki í Montgomery. Wallace rík-
isstjo.. iét ekki uppi hversu hon-
um þætti þetta.
Dr. King og aðrir leiðtogar
blökkumanna undirrituðu í dag
samning við fulltrúa borgar- og
sveitaryfirvalda -Ȓ Montgomery
um að sækja skuli um leyfi til að
halda friðsamlegar hópgöngur og
segir þar að slík leyfi skuli jafn-
an veita, ef hópgöngumenn
Framh. á bls. 31
Ekkert lót d
inflúenzunni
í SvíþjóS
Stokkhólmi, 18. marz. NTB.
BKKERT lát virðist vera á inflú
enzufaraldrinum í Svíþjóð og í
hverri viku eykst tala þeirra sem
veikina taka. Heilbrigðismálayfir
völd í Stokkhólmi segja að í fyrri
viku hafi verið tdlkynnt um
12.700 manns, sem sýkzt hafi, en
þar áður hafi ekki verið tilkynnt
nema um 7.900. Og þar sem
aldrei komi öll sjúkdómstilfelli
til kasta heilbrigðisyfirvalda er
talið, að a.m.k. 40.000 Svíar séu
nú með inflúenzu. Faraldurinn
er þó sagður heldur vægur og
ekki hefur frétzt um nein dauðs-
föll af hans völdum.
Forúk fyrrum
Egyptnlnnds-
kóngur brúð-
kvoddnr í Róm
Róð, 18. marz. — AP—NTB.
FARÚK, fyrrum konungur í
Egyptalandi lézt í gærkvöldi í
Róm, 45 ára gamall. Banamein
hans var hjartaslag.
Farúk snæddi kvöldverð á gisti
húsi einu úti við borgarmúra
Rómar í gærkvöldi er hann veikt
ist skyndilega og var fluttur í
sjúkrahús í snatri en varð bráð-
kvaddur á leiðinni.
Farida, fyrrum drottning, sem
Farúk skildi við árið 1948, er
nú á leið til Rómar, ásamt dætr-
um sínum þrem, Ferial, Fawsiu
og Fadiu, og syni Farúks af síð-
ara hjónabandi (með Narriman
Framh. á bls. 31
Farúk
Sovétríkin hafa sent
upp 8, Bandaríkin 6
Moskvu, 18. marz. AP.
VOSHKOD II. er áttunda
mannaða geimfarið sem Sovét
rikin skjóta á loft. B.amdarikja
menn hafa til þessa skotið á
loft 6 mönnuðum geimförum,
þar af fjórum á braut um-
hveríis jörðu.
Fyrstan manna sendu Rúss-
ar á loft Yuri Gagarin 12. apr.
1961 og fór hann einn hring
umhverfis jörðu. í byrjun
ágúst sama ár fór svo Gher-
man Titov út í geiminn og
hringsóiaði 17 sinnum um-
hverfis hnöttinn. Þá leið rúmt
ár, en 11.—12. ágúst 1962 fóru
Framh. á bls. 31