Morgunblaðið - 19.03.1965, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐID
Föstuðagur 19. marz 1963
Bifreiðarstjóri
E.cglusamur og gætinn bifreiðarstjóri óskast til að aka
sérleyfisbifreiðum. Þeir, sem hafa áhuga á starfi
þessu sendi upplýsingar er greini aldur og fyrri
störí til afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merkt:
- „Sérleyfisakstur — 9984“.
Kranabíil
Til sölu bílkrani, sem þarf lagfæringar við. —
Einnig til sölu dráttarbiil og tveir trukkbíiar.
Símar 34333 og 34033.
FLÝGU R
FISKISAGA!
1200 mála kast?
14 pokar í haii?
Nei, — nú
talar allur fiotinn
um vorfargjöid
Flugféiagsins.
Flugfélagið býður 25°/o afslátt af
fargjöldum til 16 borga í Evrópu í vor.
Leitið upplýsinga um lágu fargjöldin
hjá Flugfélaginu eða ferðaskrifstofum
VÉLAHREINGERNINGAR
ÞÖRF — SÍMI 20836
Vélapakkningcir
Ford amerisKur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundii
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysier
Mercedes-Benz. fiestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda•
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
BMO — j»nstin Gipsy
GMC
Þ. Jánsson & Co.
Brautarholti 6.
Simi 15362 og 19215.
2
-LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
uðu næstum að fella hann
um koll. Drengurinn
horfði í allar áttir, en
hann gat ekki séð, að
vindurinn ætti upptök
sin' á- sléttunni. Hann
aneri sér að slöngu, sem
btykkjaði.st gegn um gras
ið og: spurði: „Veizt þú,
hvaðan' vindurinn kem-
ur?“ „Utan af haíinu,"
hvæsti siangan og var í
sama bili horfin. I>á hélt
drengurinn í átt til sjáv-
ar.
Lengi, lengi varð hann
að ganga og þegar hann
loks stóð á ströndinni birt
ist hafið honum, blátt og
óendanlegt með hvítfext-
um öldum, sem skullu
upp í fjöruna. Vindurinn
fór dansandi yfir hafið
og litlir bátar með hvít
seigl þutu áfram undan á-
tökum hans. Skammt þar
frá, sem drengurinn stóð,
lá skúta við festar og
hann spurði skipstjórann,
hvort hann vissi, hvar
heimkynni vindanna
væri.
„Komdu um borð og
íylgstu með mér,“ svaraði
skipstjórinn, „þá getur þú
sjálfur séð!“ Drengurinn
sigldi með skútunni langt
burt til fjarlægra stranda
og loks steig hann á land
í ókunnri borg. Hann
Igekk aftur og fram um
göturnar og stonmurinn
kom þar úr öllum áttum.
En ekki virtist vindurinn
samt eiga upptök sín í
þessari borg.
Þárna mætti drengur-
inn prófessor, sem var
með sítt, hvítt skegg og
gleraugu „Heyrðu afi
gamli, getur þú saigt mér
hvaðan vindurinn kem-
ur?,“ spurði drengurinn.
Prófessorinn studdi fingri
á nefið og var afar spek-
ingslegur á svipinn.
„Tja„“ sagði hann, „eigin
lega kemur hann nú sitt
úr hverri áttinni. Og
gamli, lærði prófessorinn
fór að tala um ioft-
strauma oig kælingu og
sitt hvað fleira, sem var
svo skrítið, að það gerði
dreginn alveg ruglaðan.
Hann forðaði sér burtu og
hijóp og hljóp, burt fró
prófessornum og borginni
og vissi ekki fyrri til en
hann var staddur á nijog
eyðilegum stað. Allt var
ein auðn og sandur oig
aftur sandur blasti við,
hvert sem litið var.
Þarna í eyðimörkinni
var úlfaldi á ferð og þeg
ar drengurinn sá úlfald-
ann spurði hann auðvit-
að: „Veizt þú, hvaðan
vindurinn kemur?“ En
úlfaldinn var ekki viss
um það. „Hann blæs
bérna innanfrá sandauðn-
inni, en ég veit ekki vel,
fcvar hann á upptök sín.
Þér er bezt að setjast
upn á bakið á mér og svo
getum við farið og gáð.“
Síðan hljóp úlfaldinn
Inn í eyðimörkina með
drenginn á bakinu.
Og það var nú meira
ferðalagið! IJlfaldinn
hristist oig hossaðist, svo
að drengurinn fékk stingi
og eýmsli um sig allan,
— já það er sjálfsagt ó-
þarfi að lýsa því fyrir
þeim, sem einhvern tíma
hefur sezt upp á úlfalda.
„Getur þú ekki verið of-
urlitið góðgengari,"
spurði drengurinn. En
þessari móðgun reiddist
úlfaidinn. Hann kastaði
drengnum af baki og
hijóp sína leið. „Jæja,
svona fór um sjóferð þá,“
huigsaði drengurinn. Hann
var nú einn og yfirgef-
inn í miðri eyðimörkinni
og þurr og heitur vindur-
inn gerði hann dauðþyrst
an. Hanr át þá gulu app-
elsinuna sína og fann ekki
lengur til hungurs eða
þorsta. Að svo búnu lagði
hann af stað út úr eyði-
mörkinni og smám saman
breyttist landslagið, stiig-
urinn varð grýttur og
harður og við tóku klapp
ir og. fjöll. Hann klifraði
alltaf hærra og hærra
og loks stóð hann í fjalls
hlíð og horfði upp til
hárra snævi þaktra tinda.
Vindurinn var rakur og
kaldur og í klettasprungu
skammt frá sat risastór,
gamall örn og starði á
dremginn „Veizt þú, hvað
an vindurinn kemur?“,
spurði drengurinn.
„Komdu í fiugferð með
mér og við skulum gá,“
svaraði örninn. Drengur-
inn klifraði á bak ernin-
um og lagðist niður milli
vængjanna. I>eir svifu umn
loftið hátt yfir hæðum og
dölum.
Loks komu þeir þar,
sem aiit var einn hvítur,
glitrandi jökull yfir að
sjá. f>etta hlaut að vera
sjálft norðurheimskautið.
Stórir, hvítir ísbirnir lágu
á glærum íshellum og
fengu sér miðdegisblund.
Örninn steypti sér niður
og setti drenginn af baki
beint fyrir framan rauð-
eygðan, gamlan björn,
Framhald næst.