Morgunblaðið - 19.03.1965, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 19. marz 1965
Börn sem hætta skólanámi
án lögmætra ástæðna
— fyrirspurn svarað i borgarstjórn
KRISTJÁN Gunnarsson, skóla-
stjóri skýrði frá því á borgar-
stjórnarfundi í gær, að vanda-
mál í sambandi við nám og
skólasókn barna í Reykjavík séu
ekki meiri og jafnvel minni, en
búast megi við í borg af srvipaðri
stærð. Hann skýrði frá rannsókn,
sem farið hefur fram á börnum,
sem hætt hafi skólanámi, án lög-
mætra ástæðna. Rannsókn þessi
nær til 53 skólabarna. Kristján
sagði úrræði skólanna og fræðslu
ráðs í málefnum þessara barna
ekki ná lengra en til áminninga
og ef það bæri ekki árangur, þá
kæmi að Iögum til kasta barna-
verndarnefndar. Kristján sagði,
að þótt ástandið væri ekki alvar-
legt, þá mætti ekki vanmeta erfið
leika, sem slæmar félagslegar
aðstæður gætu haft á skólavist
barna. Þá væri nauðsynlegt að
bæta aðstöðu barnaverndarnefnd
ar og úrræði hennar til þess að
ráðstafa börnum.
Þetta kom fram í svari Krist-
jáns við fyrirspurn Öddu Báru
Sigfúsdóttur, en hún spurði um
þessa athugun og hvenær vænta
megi gagnanna. Að loknu svari
Kristjáns rukkaði Adda Bára enn
um það hvenær skýrslan yrði
lögð fram, en Kristján svaraði
því til, að gangur athugunarinn-
ar hefði verið skýrður, og ná-
kvæmni og .gæði rannsóknar-
innar yrðu að ganga fyrir hrað-
anum.
Kristján Benediktsson, borg-
arfulltrúi Framsóknarflokksins
tók einnig til máls og kvað nauð-
synlegt að fulltrúar fengju þessa
skýrslu. Hann sagði að skólarnir
gerðu allt, sem í þeirra valdi
stendur, til þess að halda börnum
að náminu.
í svari Kristjáns Gunnarsson-
ar kom þetta m. a. fram:
— Borgarstjórn samþykkti 14.
maí 1964 að óska umsagnar
sagnar barnaverndarnefndar og
fræðsluráðs um þau ummæli í
áðurnefndri skýrslu barnavernd-
arnefndar „að mörg börn á
fræðslualdri hætti að sækja
skóla án lögmætra ástæðna og
að sum þeirra barna væru mjög
fákunnandi, jafnvel ólæs“.
— Með bréfi fræðslustjóra til
barnaverndamefndar, dags. 24.
des. 1964 var óskað nánari upp-
lýsinga um nöfn, heimilisföng og
fæðingardag þeirra skólanem-
enda, sem nefndir eru í greinar-
gerðinni, svo og hvaða ráðstaf-
anir barnaverndarnefnd gerði í
málum þeirra.
— Með bréfi dags. 25. janúar
s.L sendir barnavemdamefnd
fræðslustjóra, sem trúnaðarmál
nafnalista yfir hina 53 skólanem
endur, sem um var getið í grein
argerð nefndarinnar. 10 þessara
barna hafði bamaverndarnefnd
ráðstafað að heiman um lengri
eða skemmri tíma, en að öðru
leyti var ekki upplýst um ráð-
stafanix, sem gerðar hefðu verið.
Greinargerð barnaverndar-
nefndar um fjölda þeirra nem-
enda, sem ekki sækja skóla án
lögmætra ástæðna og skýrsla
Fræðslustofu Reykjavikur um
skólaferil og kunnáttu þessara
sömu barna leiðir eftirfarandi
í ljós:
Umrædd böm em fædd á ár-
unum 1948—56 að báðum árum
meðtöldum og dreifast þau því í
9 aldursflokka. Sé reiknað með,
að á þessu tímabili hafi meðal-
fjöldi barna í hverjum aldur-
flokki í Reykjavík verið um
1500 börn, eru í þessum 9 aldurs-
flokkum samtals um 13—14 þús-
und börn. Samkvæmt þeim upp-
lýsingum, sem hér liggja fyrir,
sýna því 4 börn af hverju þús-
undi barna í Reykjavík alvar-
lega vanrækslu í sambandi við
skólasókn.
— Af þessum 53 börnum eru
nú 38 á skólaskyldualdri, en 15
eru eidri.
Á yfirstandandi skólaári er
þannig háttað um skólasókn þess
ara barna:
Skólaskyld börn, sem sækja
skóla í Reykjavík eru 24, skóla-
skyld börn, sem ráðstafað hefur
verið úr borginni á vegum barna-
verndamefndar og væntanlega
sækja skóla, þar sem þau eru 5.
Skólaskyld börn, sem sækja ekki
skóla (flest fædd 1950, þ. e. eru
nú ú síðasta ári skyldunámsins).
— Af þeim 15 börnum, sem
komin eru yfir skólaskyldualdur
er 1 í gagnfræðaskóla, 13 eru
ekki í skóla og 1 hefur verið ráð-
stafað utan borgar á vegum
barnaverndamefndar.
Lestrarkunnáttu þeirra 53
barna, sem talin voru upp í
skýrslu barnaverndarnefndar
var þannig háttað við síðasta
próf sem þau tóku í skóla.
Einkunnina 9—10 hafa 7 börn
— 8—9 — 8 —
_ 7—8 — 8 —
— 6—7 — 7 —
_ 5—6 — 3 —
33 börn staðist barnapróf í lestri.
Einkunnina 4—5 hafa 6 börn
Er þetta búhnykkur?
Mjólkurhyrnurnar eru enn
á dagskrá — og hér kemur stutt
bréf:
Dýrtíð og verðbólga eru
orð á hvers manns vörum dag
hvern. Er ekki um að ræða
nöldur eitt, því verðbólgan er
sú óvættur sem allir óttast, en
flesta brestur kjark til að bera
þau vopn á drauginn sem duga.
Þúsundir kvenna er sækja dag-
lega matföng í búðirnar kvarta
um hátt verð á kjöti og mjólk-
urvörum. Margir sem um þjóð-
mál skrifa, eru uggandi um að
þjóðarbúinu verði senn ofraun,
að inna af hendi allar niður-
greiðslur og útflutingsuppbæt-
ur, er ríkið greiðir nú. Það virð
ist því skynsamlegt að forðast
allt það er eykur að óþörfu verð
neyzluvörunnar. Fyrir nokkr-
um árum tók Mjólkursamsalan
upp þá nýjung, að setja mjólk-
ina í pappahymur. Hvaðan fyr-
irmyndin var fengin veit ég
Vantar herzlumuninn að ná
barnaprófi.
Lægri eink. en 4 hafa 9 böm.
(Af þessum 9 börnum stunda
7 skólanám í vetur, flest á aldrin
um 8—10 ára). — Upplýsingar
Vantar herzlumuninn að ná
barna.
Þótt framangreind athugun
leiði í ljós að vandamál í sam-
bandi við nám og skólasókn
barna í Reykjavík séu ekki meiri
og e.t.v. minni en búast má við
ekki, en frá Norðurlöndum var
hún ekki, því þar hefur mjólk-
in verið seld í flöskum. Þessari
nýbreytni var talið það til gild-
is að mjólkin geymdist betur,
og eitthvað var nefnt, að mjólk
in í hyrnunum væri hollari,
vegna þess, að fitukúlurnar í
henni væru sprengdar. Því
má ekki láta „sprengda" mjólk
á flöskur? Og hvað segja fræði
menn á þessu sviði um hollustu
gildi „sprengingarinnar". En
það viðurkenna vísindin að
ómenguð móðurmjólkin, er ung
viðum hollust, og þó með „ó-
sprengdum“ fitukúlum.
Ókeypis í 24 daga
Kraftur auglýsingaáróðurs
er mikill. Vilja nú margir vinna
til að borga kr. 0.40 meira fyr-
ir mjólkurlítrann í hyrnum en
flöskum og smyrja með því dýr-
tíðarskrúfuna. Hjón með sex
börn nota sennilega allt að 5
1. af mjólk daglega. Ef mjólk-
í borg af svipaðri stærð, fer þvl
fjarri að ástæða sé til að van-
meta þá erfiðleika, sem slæmar
félagslegar aðstæður geta haft á
skólavist barnanna. Með áfram-
haldandi vexti borgarinnar og
auknum stórborgarbrag munu fé-
lagsleg vandamál fara vaxandi
hér eins og annars staðar.
Að því er varðar óheimilar
fjarvistir barna úr skóla, er þeim
málum þann veg háttað í Reykja-
vík, að í fyrstu reynir skólinn
sjálfur að fá skólasókn barnsins
komið í rétt horf, með viðtölum
við það og foreldra þess eða for-
ráðamenn. Oft ber þetta árang-
ur og nú á síðari árum hefur
Sálfræðideild skóla veitt mjög
mikilsverða aðstoð við að leysa
vandamál barna bæði í sambandi
við skóla og heimili. Beri þessar
tilraunir skólans til að koma
urhyrnur eru keyptar, greiða
þau á degi hverjum kr. 2.00
fyrir danska pappann er þau
fleygja í sorptunnurnar að
kveldi. Á heilu ári kostar þessi
pappi 730.00 kr. Fyrir þessa
peninga gæti fjölskyldan feng-
ið daglega 5 lítra af mjólk á
flöskum i 24 daga, sem jafn-
gildir því að Mjólkursamsalan
gæfi fjölskyldunni þetta mjólk-
urmagn frá 1.—24. janúar ár
hvert. Sjálfsagt þætti slík rausn
þakkarverð. Fróðlegt væri að
vita hve mikill gjaldeyrir fer
í þessi pappaílát. En hvað um
þá hlið þessa máls, er snýr beint
að ríkissjóði, sem rembist við
að greiða niður mjólkurverðið,
vegna þrenns konar hagsbóta:
gera neytendum fært að kaupa
næiglega mjólk, auðvelda fram
leiðendum sölu fyrir hátt verð,
og bægja verðbólguskriðunni
frá þjóðarbúinu. Má enn spyrja:
Hafa áhrif pappaumbúðanna á
mjólkina verið rannsökuð svo
skólasókn nemenda £ lag ekki ár-
angur og ef heimili nemandans
skortir vilja eða getu til að fylgja
því eftir að barnið sæki skóla,
eru úrræði skólans þrotin. í slík-
um tilfellum þarf venjulega að
ráðstafa barninu burt af heim-
ilinu, en til þeirra aðgerða hafa
fræðsluyfirvöld ekki lagalega
heimild. — Með mál slíkra barna
verður því að fara sem barna-
verndarmál og leysa nám þeirra
í samræmi við þær ráðstafanir,
sem barnaverndarnefnd gerir
vegna þeirra. Það er nauðsyn-
legt að starfsemi barnaverndar-
nefndar verði efld með því að
auka þau úrræði, sem nefndin
hefir vald á, bæði að því er snert
ir leiðbeininga- og eftirlitsstarf
með heimildum og möguleika til
að ráðstafa börnum burt af
heimilum.
örugtg sé, að engin óhollusta
fylgi þeim?
'k Vill kasta pappanum
Ýmsir hafa kvartað um
mistök við áfyllingu hyrnanna.
Er og eðlilegt að flestum falli
betur að sjá hvað þeir kaupa,
ekki sízt þegar um er að ræða
slíkan heilsugjafa, sem ómeng-
uð mjólk er. Ekki er trúlegt að
íslenzk pappaílát verði ódýrari
til neytenda en þau erlendu. Er
full ástæða til að skora á yfir-
völd mjólkurmálanna að kasta
pappanum í eitt skipti fyrir öll.
Flöskurnar eru ódýrari og
tryggja bezt vörugæðin, eftir
því sem umbúðirnar einar geta
gert.
Síðastliðið ár var seld ný-
mjólk og rjómi frá mjólkurbúð-
um: 42.305.207 lítrar. Þeir sem
mest brjóta heilann um þjóðar-
hag ættu að reikna út hvað
það kostar þjóðfélagið árlega,
ef öll mjólkin væri seld 1
pappahylkjum eins og stefnt er
að. í flöskunum liggur nokkur
stofnkostnaður, en viðhald
hverfandi.
3
P |c FErRDNfV /<n
í£r .. tA
i
•k'"íl'h—r
flautur, 1 og 2ja tóna.
BOSCH
spennustillar, í m’’ ’"
úrvali.
BRÆÐURNIR ORMSSON h.f.
Vesturgötu 3. — Sími 11467
AðsjálL
Gamanmál I borgarstjórn:
Saga Bandaríkjanna
krufin til mergiar
ÞAÐ er ekki oft, sem borg-
arfulltrúar fá upplyftingu frá
hversdagslegum vandamálum
á fundum. Það er heldur ekki
daglegt brauð, að upplýst sé
um jarðakaup í Suður
Ameríku á borgarstjómar-
fundum hér á fslandi eða að
gangur stjómmálamanna í
Asíu frá fátækt til bjargálna
sé þar rakin.
Það dró fremur til tíðinda
á borgarstjómarfundinum í
gær, þegar Ásgeir nokkur
Ilöskuldsson, borgarfulltrúi
kommúnista, en þeir hafa
hann að láni frá „þjóðvam-
armönnum" þetta kjörtíma-
bil, lagði Bandaríkin Norður
Ameríku á skurðarborðið og
krufði til nv'rgjar kenningar
þarlendra sagnfræðinga um
sögu þjóðar sinnar. Kqpi þar
morgt nýstárlegt fram, m.a.
það, að McCarthy heitinn,
öldungardeildarþingamaður,
hefði safnazt til feðra sinna,
án þess að hljóta vítur þing-
deildar sinnar í Washington.
Hlýtur þessi uppljóstmn að
vekja athygli bandarískra
sagnfræðinga, því að í kenn-
ingu Ásgeirs felst það, að áff-
umefndur McCarthy hafi
látizt nokkmm árum fyrr, en
hingað til hefur verið haft
fyrir satt vestra.
Sumir borgarfulltrúar
sýndu vítaverða léttúð undir
ræðu Ásg>eirs, en sumir
Eisenhower fv. forseti. Braut
hann „hefðina“ í París?
byrgðu andlit í höndum sér
og er ekki vitað um geðhrif
þeirra. í fainni merku ræðu
Framh. á bls. 8