Morgunblaðið - 19.03.1965, Side 29
Föstuðagur ?9. marz 1965
MORCUNBLAÐIÐ
29
SHÍItvarpio
7.00 Ttaörgunútvarp
7:30 Fréttif
12:00 Hádegisútvarp
;13:15 Lesin Öagskrá næstu viku.
13:30 Fræðsluþáttur bændaviikunnar:
Frá starfsemi búnaðardeildar
|j Atvinnudeildar háskólans. Sér-
frapðingar greina frá helatu við-
fangisefnum, sem deildin starfar
í! að.
'14:30 Létt lög. ______ -
•14:40 j.Við, sem heima sitjum":
Framhaldssagan: „Davið Noble'*
ll eftir Frances Parkíhsoh Key'es;
í þýðingu Dóru Skúládóttur.
Edda Kvaran les (6).
15:00 Mið<3egisútVarp:
Fréttír 1— Tilkynningar ~ Tón-
ji' leikar. .'i;- '
;.16:0Q á-íðdegisútvarp: -
VeíSurfregnir — Létt músík:
;Í7:00 Fréttir — Endurtekið tóhlistar-
Í; efni.
Í7:40 Framburðárkennsla í esperanto
! . og spænsku.
18:00 Sögur frá ýmsum löndum: Þátt-
!* \ \ - ur í umsjá Alans Bouchers.
Sverrir Hólmarsson les þýðingu
eína á sögunni um Bjólf, sem
byggð er á gömlu ensku sögu-
ljóði, Bjólifskviðu.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
19:00 Tilkynningar. .
19:30 Fréttir
20:00 Éfst á baugi.
Tómas Karlsson og Björgvin
Guðmundsson sjá um þáttinn.
20:30 Siðir og samtíð:
Jphann Hannesson prófessor
' hugleiðir kenningar Lúthers um
góðverk in.
20:45 Raddir lækna
Haukur Þórðanson talar um
.T lamanir.
21:10 Kórsöngur: Liljukórinn syngur
alþýðulög
Söngstjóri: Jón Ásgeirsson.
21:30 Útvarpssagan:
„Hrafnhetta*4 eftir Guðmund
Daníelsson. Höfundur. les (19).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lestur Passíusálma
Séra Erlendur Sigmundsson les
tuttugasta og níunda sálm.
22:25 Um starfsfræðslu
Ólafur Gunnarsoon sáltfræðingur
flytur erindi.
22:45 Næturhljómleikar:
Síðari hluti efniisskrár Sinfóníu-
hljómsveitar íslands frá kvöld-
inu áður.
Stjórnandi: Igor Buketoff.
23:25 Dagskrárlok.
Stillanlegar vinnuvélalulrtir
°g
frístandandi framluktir.
Vartshlufaverzlun
Jíh. Ólafsson & Co.
Brautarholti l
Sími 1-19-84.
Ásvallagötu 69.
Sími 21515 - 21516.
Kvöldsími 33687.
Ný tveggja
herbergja íbúð
Höfum til sölu nýja tveggja
herb. íbúð á hitaveitusvæð-
inu. Vandaðar innréttingar.
Hentugt fýrir hjón eða ein-
stakling.
EÓTEL BORG
Hádeglsverðarmúslk
* kl. 12.30.
Eftirhiiðdagsmúsik
ki. 15.30.
Kvöid verðarmúslk og
Dansmúsik kl. 20.00.
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar
Söngkona
Janis Carol
L
-<{^LUBB
LUBBURINN
Hljómsveit
Karls Lilliendahl
ítalski salurinn: Tríó
Söngkona:
HJÖRDÍS GEIRS.
GRETTIS BJÖRNSSONAR.
Aage Lorange leikur í hléum.
Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4.
Opið mwú
kvöEd
Hljómsveit
Hauks Morthens
Los Comuneros del Paruquay skemmta.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4.
Skaftfeliingafélagið í Reykjavík og nágrenni.
Skemmtiftindiir
verður haldinn laugardaginn 20. marz, í Skáta-
heimilinu (gamla salnum), stundvíslega kl. 9 e.h.
Félagsvist. Dans. Kvöld- og heildarverðlaun.
Skaftfellingar mætið og takið með ykkur gesti.
Munið — Síðasta spilakvöld vetrarins.
Skemmtinefndin.
Iðnaður — Vörugeymslur
Til léigu eru 2 íbúðarhús, ásamt ca. 3000 fermetra
húsum, sem hægt er að hagnýta fyrir t.d. iðnað og
vörugeymslur, í nágrenni Reykjavíkur. — Tilboð
merkt: „Ódýr leiga — 9988“ sendist afgr. Mbl.
GLAUMBÆR
DUMBÓ og STEINI
frá Akranesi leika og syngja frá kl. 9—1.
Nýr erlendur skemmtikraftur í kvöld
DANS- og SÖNGMÆRIN
KATÍNA
GLAUMBÆR mm
■*_L_ ,?í‘ ■ 'v ■ ^'. * --ö' '
Skósmiðir
[
ArshátíB skósmiSa
verður haldin í Tjarnarbúð, uppi, laugardaginn 20.
marz kl. 19:00, með borðhaldi.
Miðapantanir í síma 35135 og 37550.
Staða kirkjuvarðar
við Dómkirkjuna er laus frá 1. maí. Skriflegar
umsóknir óskast sendár sóknarnefndinni fyrir
1. apríl, merkt: „Dómkirkjan, Reykjavík“.
Sóknarnefndin.
I
Stúlkur
Viljum ráða stúlkur á aldrinum 18—25 ára til fram
reiðslustarfa á sumri komandi. — Upplýsingar gefn
ar á skrifstofu Tjarnarbúðar (Oddfellowhúsinu)
kl. 2—4 daglega.