Morgunblaðið - 19.03.1965, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fðstudagur 19. marz 1965
Setningavél
með letrum, blýmálmi o. fl.
til sölu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 24. marz, merkt: Setn
ingavél—-674' .
Rýmingarsala
á legubekkjum. — Vegna
þrengsla hef ég rýmingar-
sölu á mínum alþekktu
svefnbekkjum og lystadun-
legubekkjum, til helgar.
Laugavegi 68, um sundið.
Keflavík -—Súðurnes
Nýkomið ódýr loftljós og
vegglampar. Rya-teppi og
púðar. Leikföng, bollapör,
rafmagnskrullujárn.
Stapafell hf.
Sími 1730.
Mjög falleg
kristal-ljósakróna, ca.T20
cm á lengd, til sölu, með
taekifærisverði. Hringbraut
57 milli kl. 8—9 að kvöldi.
Píanó — Píanó
Nokkur þýzk og döhsk
píanó, mjög ódýr.
Ránargötu 8.
Sími 11671.
Helgi Hallgrímsson.
Willy’s 1958
Til sölu Willy’s jeppi með
blæjum, allur nýuppgerð-
ur. Uppl. í síma 33228 eftir
kl. 8 í kvöld.
Keflavík — nágrenni
2—3 herb. íbúð, óskast,
sem fyrst. Uppl. í síma
7250 og 2000, Keflavíkur-
flugvellL
Chappell.
Mótatimbur
til sölu. Sími 51228.
Stúlka óskast
um miðjan júní á gott
heimili, 4 í heimili, yngsta
14 ára. Nógur frítími.
Skrifið til Mrs. Water-
mann, 356 Alwoodley Lane,
Leeds 17, England.
Trésmíðavélar
óskast til leigu, helzt sam-
byggð. Uppl. í síma 33186
eftir kl. 7 á kvöldin.
F ermingarkápur
úr ítölskum ullarefnum til
sölu. Verð kr. 120''
Sími 41103.
Ökukennsla
Kennt á nýja Wauxhall-
bifreið. Uppl. í síma 11389.
Björn Björnsson.
Keflavík — Suðurnes
Kenni akstur og meðferð
bifreiða.
Ragnar Sigurðsson,
Vesturgötu 38, Keflavík.
Sími 2110.
Keflavík
Notað timbur til sölu, ca.
1500 fet. Mest 1x5. Uppl.
í síma 2144 og 1293 á
kvöldin.
NÚ ER
rétti týninn til að klæða
gömlu húsgögnin.
Bólstrun Ásgríms,
Bergstaðastræti 2.
Sími 16807.
' *
Heimsókn frá Astraflíu
Tne „u*íi>19 Oí’ Joi oOar.KL MESSENGERS“ fimm manna
söng og hljómlistarflokkui frá Ástralíu kemur til Reykjavíkur í
næstu viku og heldur liér samkómur fyrir almenning, 23. og 24.
marz. í Fríkirkjunni þriðjudag og í liúsi K.F.U.M. og K. miðvikudag.
Samkomurnar hefjast kl. 20:30 og öllum er heimill aðgangur.
6. marz voru gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni, ungfrú Kristín Scheving og
Hallvarður Sigurjónsson, Tómas-
arhaga 47.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Dóra Júlíusen, rann-
sóknarstúlka, Sörlaskjóli 7 og
Karl L. Marinósson, i'ðnnemi,
Fossvogsbletti 7.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Margrét Þorsteinsdóttir.
Fálkagötu 4 og Benedikt Baoh-
mann, Grandaveg 4.
FRÉTTIR
KVENFÉLAG FRÍKIRKJU-
SAFNAÐARINS í Reykjavík
hýður öldruðu fólki í söfnuðin-
um í síðdegiskaffi í Sigtúni (Sjálf
stæðishúsið) kl. 3 — 5 sunnu-
daginn 21. marz.
Kvenfélag Laugarnessóknar: Sauma
fundur mánudaginn 22. marz kl. 8:30.
KVENSTÚDENTAFÉLAGJÐ
Fyrirfhugaðri kaffisölu 21. marz
verður af óbjáKvæmilegum ástæð
um frestað um viku, til 28. marz.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held
ur spiilakvöid mánudagskvöldið 22.
marz k.1. 8:30 í- Alþýðuhúsinu. Konuí
taki með sér gesti.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð-
ur í Rey’kjavílkurstúk.unni kl. 8:30 í
kvöld. SigvaLdi Hjálmarsson flytur
erindi, sem hann nefnir: Að lifa fögru
lifi. Hljómliat. Kaffiveitirhgar.
Föstumessur
EUiheimilið Grund
Föstuguðsiþjónusta í kvöld
kl. 6:30. Heimir Steinsson,
stud. öheol. prédikar. Heimilis
presturinn.
Messa á sunnudag
Stórólfshvoll
Messa kl. 2. Barnamessa.kl.
3. Séra Stefán Lárusson.
GAIVIALT oc Gon
Vísa Gests á Hæli um sjálfan
sig.
Forsjónin gaf mér feita konu,
forsjónin gaf mér vakran hest,
forsjónin gaf mér fríða sonu,
forsjónin lét mig heita Gest.
Forsjónin hverjum færir sitt,
forsjónin lé mig búa á Titt.
Blöð og tímarit
Stúdentar í íslcnzkum fræðum
gefa út tímarit.
Nýlega er komið út timaritið
Mímir, sem gefið er út af stúd-
entum í íslenzkum fræðum við
Háskóla íslands. Ritið er fjöl-
breytt að vanda og eru í því
þessar greinar: í tilefni Maríu
Faxrar eftir Helgu Kress. Fjall-
ar s>ú ritgerð um þýðingu Hall-
dórs Laxness á kvæði Bertols
Breehts. Arne Torp ritar greín
um norskt ritmál og nefnist sú
grein: Litt om norsk skriftsprák
i fortid, nátid og framtid. Ey-
steinn Sigurðsson ritar greinina:
Tvær kérlingar frá seytjándu og
átjándu öld. Aðalsteinn Davíðs-
son skrifar: Landfræðileg út-
breiðsla vin-nafna. Svavar
Sigmundsson ritar: Um litatókn-
anir hjá Steini Steinarr. Sverrir
sá NÆST beztS
Prestur einn bjó með ráðskonu, og var það sumra álit, að kært
væri með þeim.
Vinaboð var eitt sinn hjá presti, og var þar sýslumaður ásamt
fleiri gestum.
Sýsluma’ður fór úr boðíniu nokkru fyrr en aðrir, en irni sama leyti
saknar prestur silfurskeiðar og hyggur, að sýslumaður hafi tekið
skeiðina af hrekk við sig og m.uni skila henni aftur.
Nú líður vika, og ekki finnst skeiðin.
Prestur skrifar þá sýslumanni og tjáir honum, að silfurskeið hafi
horfið samtímis því áð hann fór heim, og spyr hann kurteislega,
hvort hann viti nokkuð um hana, án þess þó að hann vilji drótta að
honum að hafa tekið hana á óleyfilegan hátt.
Sýslumaður skrifar presti aftur og segir í bréfinu:
„Án þess að drótta neinu ósæmilegu að þér, þá vil ég taka það
fram, að þú hefur ekka. siofi’ö í þínu rúnu síðustu vikuna, því að
þar er skeiðin.“
Því a8 hveT, sera áJcaUar nafn
Drottins, mun hólpiim yera
(Róm, 10, 11).
í dag er föstudagur 19. marz og er
það 78. dagur ársiiis 1965. Éftir lifa
287 dagar. Árdegisháflæði kL 6:41
Síðdegisháflæði kí. 18:5$. ’, ; Í7
Bilanatilkyniiingar Rafmagns-
veitn KeykjaVíkur. Siml 24361
Vakl alian sólarhringinn.
Slysavarðstofan i Heilsdvemd-
arstöðinni. — Öpin allan sóiar-
hringmn — símí 2-12-30.
Framvegis veríur tekið á móti peim,
er vilja blóS. i IJIóSbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og fóstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIIIVIKUDAGA -frá.
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Næturvörður er í Reykjavíkur
apóteki vikuna 13/3—20/3.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-3 ’augardaga
frá kl. 9,15-4.. nelgidagit Ira kí.
lækná í Hafnarfirði í marz-
mánuði 1965. Helgidagavarzla
laugardag til mánudagsmorguna
13. — 15. Kristján Jóhannesson
s. 50056. Aðfaranótt Í6. Jósef
Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 17.
Kristján Jóhannesson s. 50056.
Aðfaranótt 18. Ólafur Einarsson
s. 50952. Aðfaranótt 19. Eiríknr
Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 20.
Guðmundur Guðmundsson s.
50370.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virk*
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4.
Næturlæknir í Keflavík frá
17/3—18/3 er Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840.
Næturlaeknir í Keflavík 19/S
er Guðjón Klemensson sími 1567.
Helgarvarzla 13/3—15/3. Bragi
Guðmundsson. Sími 50523.
1—4,
Nætur- og helgidaga varzla
Orð lífsins svara 1 sima lOOOö
13 HELGAFELL 59653197 IV/V. 2
IOOF 1 = 1463198H =
Hólmarsson skrifar greinina:
Fegurð og daúði. Nokkur afbrigði
rómantíkur. er þátturinn Újðð
rýni, þar sem kruifin eru Ijóð
eftir Snorra . Hjartarson og
Hann-es Pétursson. Auk þess eru
í ritinu ritdórtiar. Kristinn Jó-
hannesson ritaf um Lángnætti á
Kaldadáí eftip Þorstein frá;
Hamri; og Gunnar Karlsson um
Bréf Brynjólfs PétursSonar í
útgáfu Aðalgeirs .Kris.tjáns&ohar
cand. mag.
Mímij- kemur út tvisvar á ári
og er þetta fjórði árgangur
ritsins. Ritið er tæpar 60 síður
að stærð. Ritnefnd skipa þeir
Gunnar Karlsson (ábm.), Sverrir
Hólmarsson og Sverrir Tómas-
son.
Föstudagsskrítlan
ÞaÖ átti að bækka undirfor-
ingja nokkurn I lign og m.a. varð
'hann að ganga updir gáfnapróf.
Ein spurningin hljóðaði þannigr
Ef þér hafið 193,61 kr. í öðrum
buxnavasanum og 151,73 kr. i
hinum, hvað hafið þér þá?
— Annars manns buxur, svar-
aði hann um hæl.
Hann stóðst þrófið.
Hugsaðu rangt, ef þér sýnist,
en blessaður haltu þeim hugsuu-
um hjá þér.
G. E. Lessing (1729—1781)
Þýzkur rithöfundur.
Æskulýðsvika
í Laugarneskirkju
Þórir S. Guðbergsson
Æskulýðsvika K.F.U.M. og
K. í Laugarneskirkju heldur
áfram. í kvöld kl. 8:30 talar
Þórir Guðbergsson kennari
um efnið: Fjötráður- frjáls.
Kvennakór syngur. Allir eru
velkomnir á samkomur Æsku
lýðsvikunnar í Laugarnes-
kirkju.
Svo ertu að reyna að telja mér trú um, að þú takir ekki orðið
NEMA í aðra NÖSINA ! I