Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 4
Ódýrar úrvalsvörur til tækifærisgjafa. Asborg, Baldursg. 39. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. Ryðbætum bíla með plastefnum. Arsábyrgð á vinnu og efni. Sækjum bíla og sendum án auka- kostnaðar. — Sólplast h.f., Lágafelli, Mosfellssv. Sími um Brúarland 22060. Hitablásarar Til leigu hitablásarar. Hent ugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin i síma 41839. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Simi 23375. ATHUGIÐ að borið saman við utDreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Systkinabrúðkaup. 20 marz gaf séra Árelíus Níelsson saman í Langholtskirkju, ungfrú Jónu Ó. Jónsdóttur og Helga Helgason. Heimili þeirra er að Skipholti 38 20. marz voru gefin saman af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sveinbjörg Steinþórsdóttir og J. Frank Mikkelsen garðirkjumað- ur. Hveragerði. Laugardaginn 20. marz opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Jó- hanna Jóhannsdóttir, skrifstofu- stúlka, Bólstaðahlíð 68 og Sig- urður Símonarson, afgreiðslu- maður frá Neðri-Brunnastöðum, V atnsleysuströnd. og ungfrú Margrétu Oddsdóttur Nökkvavog 16 og Davíð Jónsson, Skipholti 38. Heimili þeirra er að Nökkvavog 16. Við fengum þessa gönilu mynd að láni hjá Ingva Magnússynl auglýsingateiknara, Álfhólsveg 137 í Kópavogi. Hann fullyrðir að myndin sé tekin fyrir aldamót. Þetta var tvöföld mynd, sem kíkt var á í gegnum Stereoskóp, en það var mikið í tízku I gamla daga, og þóttu myndirnar þá fá nýja og meiri dýpt. Þessi mynd er af gosholunni í Geysi, og nú væri gaman að fá að vita það frá lesendum, hver hefur tekið myndina, og þá ekki síður, hver konan er, sem stendur á barmi goshversins. Blöð og tímarit tfúsfreyjxw. FRETTIR Æskulýðsfélag Laugamessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8:30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur afmælisfagnað fyrir fé- laga sína og gesti þeirra, í Sig- túni fimmtudaginn 25. þ.m., og hefst skemmtunin kl. 8:30 e.h. Félagsstjórnin. Frá Kvenfélagasambandi fslands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásveg 2. Sími 10205. Opið alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Kvenfélag Kópavogs. Félagskonur munið aðalfundinn n.k. fimmtudags- kvöld 25. marz. Stjórnin. Smávarningur 3 stærstu vötn í heimi eru: Kaspiahafið 438.000 ferkm., Efra- vatn 81.000 ferkm., Viktoriuvatn 68.800 ferkm. HÚSFRiEYJAN 1. tölubla'ð 16. árgangs er nýkomið ut og hefur verið sent blaðinu. Útgefandi erý Kvenfélagasamband íslands. Blaðið er fjölbreytt að efni, og má nefna greinina „Um konur í austri og vestri,“ sem Sigríður Thorlacius ritar, Norræna bréfið eftir Guðrúnu P. Helgadóttur, Hinzta óskin saga eftir V. Layef- sky, grein um fituna, Enginn á heimtingu á Hamingju eftir C, S. Lewis. Þá er fró’ðlegur þáttur með myndum um síld og sífdar- rétti, grein um Dagatöl, með útsaumsmyndum, Sýnishorn á fataskálpum. Um bækur, Heim- ilisþáttur, grein um það, hvernig húsmæður eiga að pressa buxur eiginmannsins fljótt og vel, ■kvæði og ýmsir smáþættir. Mjög læsilegt hefti. Ritstjórn Húsfreyj unnar skipa: Svafa Þórleifsdótt- ir, Sigríður Thorlacius, Elsa E. Guðjónsson, Sigríður Kristjáns- dóttir og Kristjana Steingrims- dóttir. Minstra hornið Árangurinn er eini jarðneskl dómurinn milli rétts og rangs. — Adolf Hitler. sú NÆST bezti Mislingar gengu hér árið 1882, og dó fjöldi manns í Reykjavik. Gamall maður, sem Magnús hét, var þá hringjari við dómikirkj- una. Kunningi hans sagði eitt sinn við hann: „Þú hefur gó’ðar tekjur núna, Magnús minn.“ „Ojá“, sagði Magnús. „Það er reytingur núna, ef það yrði þá nokkurt framihald á þvL“ MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 25. marz 1965 Leigubílstjórar Aðfaranótt sl. sunnudags tapaðist lyklakippa með 6 lyklum, líklegast í leigubíl. Skilvís finnandi hringi í síma 19548. Fundarlaun. Óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu með vorinu. — Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 22887. Saab Vil kaupa vel með farinn Saab fólksbíl. Ekki eldri en ’64. Uppl. í síma 16435. Til sölu er ódýr jámklæddur vinnu skúr, stærð 3,80x3,80 m. Uppl. í síma 18939. Keflavík Til sölu svefnsett árs gamalt, mjög vel með far- ið. Selst ódýrt. UppL í síma 1423. Amerísk fjölskylda óskar strax eftir 3 herb. íbúð með eldhúsi og baði í nágrenni Keflavíkur- flugvallar. Uppl. í síma 1305, Keflavík. Trésmiður óskast við innréttingu í nýju húsi. Uppl. í síma 17694. PÍANÓ OG FLYGEL til sölu, nýuppgerð. Hljóðfæraverkstæðið Laugaveg 28. Málshœttir Þar er enginn kenndur, sem hann ekki kemur. Þaðan er góðs að vænta, sem gott ex fyrir. Hörður heldur hátíð Hestamannafélagið HÓRÐUR i Kjósarsýslu efnir til árshátíðar á iaugardaginn að HLÉGARÐI í Mosfellssveit. Þar verður vafa- laust glatt á hjalla, því að hestamenn eru glaðsinna fólk, sem jafnframt reiðmennskunni kann að skemmta sér með glöðum og taka lagið, þegar svo ber undir. Með línum þessum birtist mynd af Hrólfi, en það var nafntogað- ur gæðingur og verðiaimahafi. Á baki hans situr eigandinn Jón Tryggvason í Skrauthólum. Þeir í Herði vonast eftir mikilli aðsókn að árshátíðinni, og gaman verður að sjá jóreykina við Hlégarð á laugardaginn, því auðvitað koma slíkir riddarar ríðandi til leiks, og með þrjá til reiðar. Hvenær er mytidin tekin? Blessið þá, sem ofsækja yður, bless- ið en bö-lvið ekki. (Róm. 12,14). f dag er fimmtudagur 25. marz og er það 84. dagur ársins 1965. Eftir lifa 281 dagar. Boðunardagur Maríu. Maríumessa á föstu. Tungl á síðasta kvarteli. Tungl lægst á lofti. Ár- degisháflæði kl. 11:09. Síðdegishá- flæði kl. 23:53. BilanatilkynninFar Rafmagns- veitu tteykjavikur. Sími 24361 Vakl allan 3Ólarhringinn. Slysavarðstoían i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan solir- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 20. 3. til 27. 3. Kopavogsapotek er opu) aila virka daga fct. 9:15-3 taiigardaga frá kl. 9.15-4., nelgidag* fra &L lr-t Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz 1965. Helgidagavarzia laugardag til mánudagsmorguns 20.—22. þm. Jósef Ólafsson, 23. Kristján Jó- hannesson, 24. Ólafur Einarsson, 25. Eiríkur Bjömsson, 26. Guð- mundur Guímunibison, 27. Jósef ólafsson. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavik frá 24/3—25/3 er Guðjón Klemcns- son sími 1567 og frá 26/3 er Kjartan Ólafsson simi 1700. I.O.O.F. 11 = 1463258'4 = 9. H,. IOOF 5 3£ 1463258^ = K.M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.