Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 25. marz 1965 $ltov&mM$faib \ Útgefandi: Framk væmdast j óri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 90.00 1 lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. JÞorbjórn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. . Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. MIKIL FÖLKSFJÖLGUN CJem betur fer hefur fólks- ^ fjölgun verið hér mikil að undanförnu, og eru ís- lendingar nú orðnir um 190 þúsund. Á komandi árum verður fólksf jölgun enn meiri og sérstaklega er athyglis- vert, að nú á næstunni koma mjög stórir árgangar inn á vinnumarkaðinn. Hinn fjöl- menni hópur unglinga er að vaxa úr grasi og tekur senn þátt í framleiðslustörfum þjóðarinnar. 'Þetta eru athyglisverðar staðreyndir með hliðsjón af því, að hér er vinnuaflsskort- ur og við þurfum að hrinda í framkvæmd stórverkefnum á mörgum sviðum nú á næst- unni. Hin öra aukning vinnu- aflsins er því mjög mikilvæg. Dr. Jóhannes Nordal getur þess í grein sinni í Morgun- blaðinu um Búrfellsvirkjun og alúmínbræðslu, að ráð sé gert fyrir því, að fjölgun karl manna við atvinnustörf verði á árunum 1965—1968 nokkuð á fimmta þúsund, svo að há- marksvinnuaflsþörf vegna Búrfellsvirkjunar og bygg- ingar alúmínbræðslu, sem er á árinu 1968, yrði aðeins um % af fjölgun vinnandi karla á þessu tímabili. Þegar byggingu Búrfells- Virkjunar og alúmínbræðslu er lokið, yrðu starfandi menn við 30 þúsund tonna alúmín- verksmiðju innan við 300, og er það minni mannafli en ýms íslenzk fyrirtæki hafa nú í þjónustu sinni og þessi fjöldi nemur aðeins um 6— 7% af þeirri fjölgun, sem verður á vinnumarkaðinum næstu fjögur ár. Þótt nú sé skortur á vinnu- afli er þess vegna ekki ástæða til að hika við þessar framkvæmdir; þær eru brýn- asta nauðsyn íslenzkri at- vinnuuppbyggingu, því 'að okkur er nauðsynlegt að fá ódýra raforku, bæði til al- mennra nota og eins til þess að styrkja atvinnureksturinn í landinu. Engar framkvæmd ir eru því mikilvægari, og þess vegna verður að draga úr öðrum verkefnum, ef hin mikla f jölgun manna á vinnu- markaðinum næstu ár nægir ekki. En menn skyldu líka hafa það hugfast, að þótt vinnu- aflsskortur hafi nú um nokk- urt skeið verið hér á landi og raunar víða í Vestur-Ev- rópu, þá eru ýms lönd, þar sem atvinnuleysi er, og því miður er engin vissa fyrir því, að ætíð verði nóg eftir- spurn eftir vinnuafli. Þess vegna. hljótum við að halda áfram að treysta atvinnuupp- bygginguna, þannig að við getum séð vaxandi fólks- fjölda fyrir nægum verkefn- um í framtíðinni. BRAUTr RYÐJENDASTARF EIMSKIP. Tj'nn hefur Eimskipafélag ís- lands gerzt brautryðjandi í siglingamálum íslendinga, því að félagið hefur haslað sér völl á erlendum flutn- ingamarkaði og hafa skip fé- lagsins haldið uppi áætlunar- ferðum milli Bandaríkja Norð ur-Ameríku og Evrópu frá 1961. Skipin hafa komið við í íslenzkum höfnum, bæði á vestur- og austurleið, og flutt vörur fyrir íslendinga, jafn- framt því, sem frystivörur hafa verið fluttar fyrir er- lenda aðila. Þessar siglingar Eimskipa- félagsins með vörur fyrir er- lenda aðila hafa gefið 162 milljónir króna í brúttó gjald- eyristekjur, og virðist tilraun þessi í einu og öllu hafa vel tekizt. Sýnir það að við ís- lendingar eigum að geta ann- azt flutninga fyrir aðrar þjóð- ir, ekki einungis í lofti, held- ur líka á sjó. Það hlýtur að verða einn þátturinn í þeirri öru upp- byggingu, sem nú á sér stað, að við tökum í vaxandi mæli að okkur flutninga fyrir aðra og hlýtur þetta fordæmi Eim- skipafélagsins að verða hvatn ing í því efni. SPILUNG VINSTRI STEFNUNNAR. f»að er rétt að menn geri sér grein fyrir því, að á hafta tímanum þróaðist margháttuð spilling hér á landi. Pólitískar nefndir voru alls ráðandi á at vinnusviðinu. Allt var reyrt í höft og fjötra og ríkisvald- ið var í beinni andstöðu við hagsmuni þegnanna. Af þessu leiddi það, að sá hugsunarháttur varð æ meir ríkjandi, að ekki væri einung is heimilt að sniðganga hinar ranglátu reglur, heldur væri það nánast þakkarvert, ef menn gætu komizt fram hjá þeim. Þannig munu þeir t.d. fáir, sem til útlanda fóru á þessum tíma, sem ekki brutu gjaldeyrislöggjöfina, enda var það beinlínis boðið, því Skkf^k UTAN UR HEIMI FYRIR skömmu var hið fræga málverk Rem- brandts af Titusi syni hans selt á uppboði í London fyr ir upphæð, sem nemur um 96 milljónum ísl. kr. Er þetta næst hæsta verð, sem greitt hefur verið fyrir mál verk á uppboði. Hæsta verð til þessa var greitt 1961 fyrir mynd Rem- brandts „Aristoteles- virð- ir fyrir sér brjóstmynd Hómers." Var hún seld Metropolitan-safninu í New York fyrir sem svarar unr 99 milljónum ísl. kr. Uppboðið í London, þar sem „Titus" seldist, var nokk- uð sögulegt. Þessi fræga mynd Málverk Rembrandts af Titusi syni hans. Næst dýrasta málverk, er selt hef ur verið á uppboði var síðust á lista uppboðshald arans hjá uppboðsfyrirtækinu Christie og fylgdi henni boð að upphæð um 18 miiljónir ísl. kr. Viðstaddir hækkuðu boðið óðfluga, en ákafastir voru brezkur listaverkasali og bandarískur iðjuhóldur, hr. Simon. Myndin var slegin brezka listaverkasalanum, en Simon stóð upp og krafðist þéss að haldið yrði áfram að bjóða í myndina, þar sem uppboðshaldarinn hefði ekki tekið eftir, er hann gaf merki. Uppboðshaldarinn varð við kröfu Simons og uppboðinu lauk með því að myndin af Titusi var slegin Norton Sim- on stofnuninni í Los Angeles fyrir sem svarar 96 millj. ísl. kr. — Ástæðan til þess að uppboðs haldaranum yfirsást merki Simons er sú, að fyrir upp- boðið hafði iðjuhöldurinn ákveðið að nota töluvert flók ið kerfi til að gefa merki um hvort hann ætlaði að bjóða í málverkin. Hafði uppboðs- haldarinn kynnt sér kerfið, og einnig var viðstöddum gerð grein fyrir því áður en upp- boðið hófst. Kerfið byggðist á eftirfar- andi: „Ef hr. Simon situr, ætlar hann að bjóða í, ef hann kallar upp tilboð, er hann einnig að bjóða í, en standi hann upp merkir það, að hann sé hættur að taka þátt í kapphlaupinu um við- komandi málverk. Setjist hr. Simon niður aftur þýðir það ekki að hann bjóði í nema því aðeins að hann bendi upp í loftið. En bendi hann, held- ur hann áfram að bjóða þar til hann stendur upp aftur." Sem fyrr segir, fór eitthvert merkja Simons fram hjá upp- boðshaldaranum, og eftir að sá síðarnefndi hafði ráðfært sig við samstarfsmann sinn um kröfu Simons, kvaðst hann telja það skyldu sína, að leyfa áframhaldandi boð í „Titus". Eftir að Simon hafði verið slegin myndin, skýrði hann frá því, að hann ætlaið að afhenda nýju borgarlistasafni í Los Angeles hana til óákveð ins tíma, en listasafnið verð- ur opnað einhvern næstu daga. Á uppboðinu hjá Christie voru 105 myndir, allar eftir fyrri tíma málara og heildar- upphæðin, sem selt var fyrir á uppboðinu, nam um 143 millj. ísl. kr. og er það hæsta upphæð, sem fengizt hefur á einu málverkauppboði í Bret- landi og næsthæst í öllum heiminum. Sú hæsta fékkst á uppboðinu þar sem „Aristo- teles" var seldur og nam 193 millj. isl. kr. að-menn fengu ekki gjaldeyri til ferðarinnar fyrir brýnustu nauðsynjum og keyptu hann því á svörtum markaði — og annað var eftir þessu. Skattalög voru þá einnig með þeim hætti, að nánast hver maður, sem kom því við, skaut undan skatti, og þegar menn almennt brutu þessi lög jókst hættan á því, að þeir tækju að sniðganga aðra löggjöf. En þar sem þessi spilling, sem leiddi af vinstri stefn- unni hafði gegnsýrt þjóðfé- lagið, hlýtur auðvitað að taka nokkurn tíma að upp- ræta hana. Sem betur fer er þó ljóst ,að miklu hefur verið áorkað í því efni. Pólitísku úthlutunarnefndirnar hafa verið afnumdar og heilbrigð samkeppni tekið við af spill- ingunni. Skattalögin voru stórlega lagfærð 1960 og kom ið á heilbrigðri skipan skatta- mála, sem að vísu raskaðist síðar vegna verðbólguþróun- ar, en nú verður þeim málum kippt í lag að nýju samhliða auknu eftirliti, þannig að skattsvik á að vera hægt að uppræta að mestu á fáum ár um. Allt er þetta gleðilegur vott ur um það, að við stefnum í rétta átt, burt frá sukkinu og svindlinu, sem einkenndi tímabil vinstri stefnunnar og til heilbrigðra þjóðfélags- hátta. í STUTTU IVlÁLi STJÓRNMÁLASAMBAND Frankfurt, 23. marz (AP). Dr. Kurt Birrenbach, sérstak- ur sendifulltrúi vestur þýzku stjórnarinnar, kom í dag heim úr ferð sinni til ísraels þar sem hann ræddi við ráða- menn um stjórnmálasamband rikjanna. Sagði hann við heimkomuna að búast mætti við endanlegu samkomulagri mjög fljótlega. KOMA í STAB GHEORGHIU-DEI . Búkarest, 23. marz (NTB). Tilkynnt var í Búkarest í dag að Nicolae Ceausescu, sem er 47 ára, hafi einiróma verið kjörinn aðalritari rúmenska komimúnísfaaflokksins. Jafn- framt ákvað miðstjórn flokks- ins að mæla með því við þing- ið að Chivu Stoica verði kjör- inn forseti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.