Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 25. marz 1965 Roamer úrið er höggvarið vatnsþétt með sjálfvirku dagatali. Tvímælalaust gott fermingarúr. Stgurður Jónasson, úrsmiður Bergstaðastræti (Laugavegi 10). Tvær sfúlkur vantar til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 40808 milli kl. 7—8 á kvöMin. Kona óskast til aðstoðar í mötuneyti 4 tíma á dag. Trésmiðjaii Víðir Útboð Tilboð óskast í smíði á gluggakistum í Borgar- sjúkrahúsið í Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent í skrif stofu vorri Vonarstiæti 8, gegn 1000 króna skila- tryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Allt á samii siað Nýkomið Epco verkstæðislyftur 2y2 — 10 tonna. Bílalyftur amerískar, sænskar, þýzkar frá IVz — 30 tonna. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240. o w . o u S5 Q w xfl Hafnesrfiörður: íbúðir í sambýlisliúsa fil sölu Til sölu 2, 3, 4 og 5 herbergja íbúðir í sambýlishúsi, sem er verið að hefja byggingu á við Álfaskeið í Hafnarfirði. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, með tvöföldu verksmlðjugleri í gluggum, svalahurð og forstofuhurð að íbúðinni fylgja. Hverri íbúð fylgja stórar svalir, sér geymsla í kjallara og réttur til að byggja bílskúr á lóð hússins. Allt sameiginlegt, það er stigahús og sameiginlegur eignarhluti í kjallara verður fullfrágenginn. Ennfremur verður húsið múrhúðað og málað að utan. Að öðru leyti vísast til með fylgjandi teikningar. Fyrsta út- borgun við undirskrift kaupsamningsins kr. 50.000,00. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Hafnarfirði, síml 51500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.