Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 16
16
MORCU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 25. marz 1965
Roamer úrið
er höggvarið vatnsþétt með sjálfvirku dagatali.
Tvímælalaust gott fermingarúr.
Sigurður Jónasson, úrsmiður
Bergstaðastræti (Laugavegi 10).
Tvær stúlkur
vantar til afgreiðslustarfa.
Uppl. í síma 40808 milli kl. 7—8 á kvöMin.
Kona
óskast til aðstoðar í mötuneyti 4 tíma
á dag.
Trésmiðían Víair
Ltboð
Tilboð óskast í smíði á gluggakistum í Borgar-
sjúkrahúsið í Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent í skrif
stofu vorri Vonarstræti 8, gegn 1000 króna skila-
tryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
-----------;
Allt á sama stað
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118, sími 22240.
Hafnarfiörður: íbúðSr í sambýlSshúsS tSI sölu
Til sölu 2, 3, 4 og 5 herbergja íbúðir í sambýlishúsi, sem er verið að hefja byggingu á við Álfaskeið í Hafnarfirði. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk, með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum, svalahurð og forstofuhurð að íbúðinni fylgja. Hverri íbúð fylgja stórar svalir, sér
geymsla í kjallara og réttur til að byggja bilskúr á lóð hússins. Allt sameiginlegt, það er stigahús og sameiginlegur eignarhluti í kjallara
verður fullfrágenginn. Ennfremur verðuT húsið múrhúðað og málað að utan. Að öðru leyti vísast til með fylgjandi teikningar. Fyrsta út-
borgun við und.rskrift kaupsamningsins kr. 50.000,00.
ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Haínarfirði, sími 51500.