Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 25. marz 1965
MORGU N BLAÐID
21
ajtltvarpiö
Fimmtudagur 25. marz
7:00 Morguhútvarp
7:30 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
13:00 ,,Á frívaktinni":
Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14:40 „Við, sem heima sitjum.*
Margrét Bjarnason talar um
söngkonuna Kathleen Ferrier.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Tón-
leikar.
16:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
17:40 Framburðarkennsla í frönsku og
þýzku.
18:00 Fyrír yngstu hlustendurna.
Margrét Guðmundsdóttir og
Sigríður Gunnlaugsdóttir sjá um
tímann.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
19:00 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál.
Óskar Halldórsson cand. mag.
talar.
20:05 Píanósónata nr. 8 í C-moll
„Pathétique" op. 13. eftir
Beethoven. Valdimir Horowitz,
leikur.
20:25 Föstuguðsþjónusta í útvarpssal
Prestur: Séra Lárus Halldórsson
Organleikari: Jón G. Þórarins-
son. Kirkjukór Bústaðasóknar
syngur.
21:05 Raddir skálda: Úr ri'tverkum
Thors Vilhjálmssonar. Lesarar:
Helga Bachmann, Helgi Skúla-
son, Hörður Ágústsson og hö-f-
undurinn.
Einar Bragi býr þáttinn til
flutningis.
21:50 Einsöngur: Set Svanholm syng-
ur „Rómar-frásögnina" úr óper-
unni Tannháuser eftir Wagner.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Jaltaráðstefnan og skipting heims
ins. Ólafur Egilsson lögfræðing-
ur les kafla úr bók eftir Arthur
Conte (4).
22:30 Kvöld í Reykjavík
Ólafur Stephensen flytur djass-
þátt.
23:00 Á hvítum reitum og svörtum.
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23:35 Dagskrárlok.
Stefnuljósablikkarar
í úrvali.
Varahlutaverzlun
*
Jóh. Olafsson & Co.
Braotarholti 2
- Sími 1-19-84.
MffiMH&BJÆsirail
íKjöfoja^ Wl
LAUGAVEGI 5 9. .slml 18478
FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA
ibúð — Utsýni
Höfum verið beðnir að selja 4ra herbergja íbúð á
9. hæð í háhýsi við Sólheima. íbúðin er glæsileg,
vel unnin og arkitektúrslega vel leyst. Harðviðar-
HILANCA
slðhuxur
HELUCA
skiðabuxur
í ú r v a I 1 .
— PÓSTSENDUM —
---★---
LOIMDOIM, dömudeild
LONDON
DÖMUDEILD
Austurstræti 14.
Sími 14260. ^
HAGSYNIR AKA I
innréttingar, tvöfalt gler, sér hiti. Suður svalir.
Olafur Þorgrímsson tiri.
#H Véladeild
Austurslræti 14, 3 hæð - Símí 21785