Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.03.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 25. marz 1965 MORGUNBLADID 11 Sendisveinn óskast strax. Verzlun O. Ellingsen hf. Sokkahuxur Vestur þýzkar barnasokkabuxur úr brugðnu krepnæloni. Vegna sériega hagstæðra innkaupa, getum við boðið þetta lága verð. Fyrsta flokks úrvals vara. Verð: nr. 1 og 2—3 og 4 kr: 79.00. 5 og 6—7 og 8—10 kr: 89.00. Berið saman verð og gæði. NYTT Lækjargötu 4 — Miklatorgi. Plerptnnf-úr Favre-Leuba-ur Nýtízkulegar gerðir. Mikið úrval. Sendi gegn póstkröfu. HELGI GUÐMTJNBSSON, úrsmiður Laugavegi 65. Dún-nælcn Náttföt Náttkjólar Morgunsleppar DÚN-NÆLON er auövclt að þvo. Þarf ekki að strauja. verzhnin laugavegi 25 simi 10925 íbúð til silEu 6 herb. 140 ferm. óvenju falleg íbúð á I. hæð við Hlíðarveg. Allt sér. Þvottahús og búr á hæðinni. Selst fokheld eða tilbúin undir tréverk. Mjög hag- stætt verð og góðir skilmálar. Teikn. á skrifstof unni. FASTEIGNASALAN, TJARNAKGÖTU 14 Símar 23987 og 20625. Sfarf í vörugeymslu ViJjum ráða mann til starfa í vörugeymslu okkar. — Talið við verkstjórann. Laugavegi 164. I I DAMAS úrin eru svissnesk gæðavara. Höggvarin, vatns- og rykþétt. Eru með eða án dagatals. Franch MSeheísen hf Laugavegi 39. DALA-GARIMIÐ sem er norsk úrvalsgæðavara náð hefur geysilegum vinsæld um hérlendis sem erlendis. m 'j0t V, <, ¦n 1>V. Vjj i * x *><;*'' ! íí * X *: $t* * *j ^?W^ít ****** l- i <• X* 5* * »*'**.* ^i íjíVs* *.sí*«***.jir ,?*?** «****«"?£ ¦***:*¦*«? *****V| É»***x*****^ ****** + ***ÍU STORKOSTLEGT MYNZTRAÚRVAL VIÐ ALLRA HÆFI FJOLBREYTT LITAVAL SAMKVÆMT NÝJUSTU TÍZKU LITIÐ INN HJA NÆSTA UTSÖLU- STAB OG KYNNIZT ÞJÓNUSTUNNI Vegna þess, að flíkur úr því endast betur vegna hinnar sérstöku kembingar á því í framleiðslunni er gerir það sterkara en annað garn. Vegna þess, að þjónustan við notendur þess er miðuð við ráðandi tízku í mynztrum og litum. Vegna þess, að ávallt eru til nægar birgðir af garni og mynztrum. Vegna þess, að það er ódýrt og hefur auk þess marga eiginleika, sem neytendur hafa sannreynt að það hefur fram yfir annað garn Vörumerki. F A S A N , 6 þráða gerir fatnaðinn þykkan og hlýjan og sérlega hentugan til útiveru. HEILO, 4 þráða, hentugt í fatnað til inni- veru á vetrum og barna- fatnað, svo og í peysur til sumarferðalaga. S T O R K er mjúkt og þægilegt Baby-garn úr sérstakri ullarblöndu frá Englandi og Ástralíu. , • ,.•.¦¦:• .A-A,;.-.-..^^vA.-^v-v,v1y^vVv:.:.. Helztu kostir garnsins eru þeir að það • Hleypur ekki • Hnökrar ekki • Er litekta • Mölvarið • Og sterkt Útsölustaðir í Reykjavík: Verzlunin Egill Jacobsen Sólheimabúðin ORION, Kjörgarði Verzlunin Hringur, Búðargerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.