Morgunblaðið - 31.03.1965, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 31.03.1965, Qupperneq 6
6 MORGUNBLADIO Miðvikudagur 31. marz 1965 i 17 læra viðgerð á ratsjár- og fiskleitartækjum háspennukefli í alla bila BRÆÐURNIR ORMSSON h.f. Vesturgötu 3. — Sími 11467. Ms. „Anna Borg' siglir inn á Reykjavíkurhöfn í fyrsta sinn. — Myndir Sveinn Þormóðsson. Ms. „Anna Borg" í fyrsta sinn í Reykjavík í gær UM níuleytið í gærmorgun bætt- ist íslenzka kaupskipaflotanum hinn glæsilegasti farkostur. Ms. „Anna Borg“ sigldi inn á Reykja víkurhöfn í fyrsta sinn. Skipið er eign nýstofnaðs hlutafélags sem „Skipaleiðir" heitir en stofnendur eru Albert Guðmundsson, stór- kaupmaður, Geir Borg og Ásgeir Jónsson. Mjs. „Anna Borg“ er 1240 lestir DW en 810 rúmlestir brúttó. Skip ið kom hingað með saltfarm sem það mun losa á Vestfjarðahöfn- um. Skipstjóri er.Gunnar Magn- ússon en alls er á skipinu 11 manna áhöfn og lét skipstjóri hið bezta af skipinu en á 2 mán- uðum sem liðnir eru síðan ísl. áhöfn tók við því hefur það hreppt allar tegundir veðurs og reynzt vel í hvívetna. í gærmiorgun var blaðaimönn- um boðið að skoða skipið. Hafði þá stjórnarfiormaður Skipaleiða Albert Guðmiundsson orð fyrir stjórninni. Kvað hann hlutafé- •lagið vera stofna’ð 2. jan. s.l. og þá þegar hafnar samningaumleit anir um kaup á skipi. Fyrir val- inu varð þetta skip sem áður bar nafnið Eisa Danielsen og hefur einu sinni komið hingað til Rvík- ur undir því nafni. Var sú ferð þesis einnig farin sem sýningar- ferð fyrir vaentanlega eigendur. Skipið var síðan afhent ísl. eig- endum í Bremerihaven 11 feb. s.l. eftir gagngera skoðun. Skipi'ð er nýlega byggt eða 1962 og hefur ætíð reynzt vel. M.s. „Anna Borg“ er sem fyrr segir 1240 lestir dead wiglht, 810.70 rúmll. brúttó og 477.40 lest- ir nettó. Skipið er búið 960 bestafla Alfa-Diesel vél og gang- hraði þess er um 11—11,5 sjómfl- ur með ballest en um 10 mílur þá er fulllestað er. Á skipimu eru 11 manna áhöfn. Skipsistjóri eru' Gunnar Magnússon, 1. vélstjóri Ingólfur Ólafsson og 1. stýrimað ur Þórir Kristjánsson. Jr Got.t sjóskip. Er blaðamenn hittu skipstjóra og stýrimenn fyrirtækisins í rúm gó'ðri og mjög vistlegri ibúð skip stjóra lét skipsstjórinn Gunnar Magnússon mjög veil yfir skip- inu. Hann kvað það hafa reynzt í alla staði mjög vel frá því ísl. áhöfn tók við því í Bremerfhaven. Þaðan sigldi skipið til Englands og hreppti hið versta veður, og var þá létthlaðið. Frá Englandi sigldi skipið me'ð korn til Ítalíu, en fliutti þaðan áburð til Spán- ar, þar sem það tók saltfarminn er það nú hefur flutt tiil íslands. Þann farm losar skipið í Ólafs- vík, Petreksfirði, þingeyri, Flat- eyri, Bolungarvík og ísafirði og bætir farmurinn úr saltskorti á þesisum stöðum. Skipið heldur til Ólafsvíkur á miðvikudagskvöld. Skipstjórinn sýndi bláðamönn- um skipið. Vistaveirur eru hinar snyrtilegustu og rúmgóðar og skipið er vel búið siglingatækj- um. ★ Hentugt skip. Geir Borg framkvæmdastjóri Skipaleiða sagði skipið sérlega bentugt til alls kyns flutninga til og frá landinu og stærð skips- ins hentaði vel. Það gæti t.d. lest að um 400 standarda af timbri og kæmi vel til greina áð það yrði í timlbur og kola-flutning- um. Til útflutnings væri sömu sögu að segja og myndi skipið aðallega verða í saltfiskis, skreið- ar- og mjölflutningum til Mið- j arðarhafslandanna. Geir Borg sagði að skipi'ð ann- aði hvergi nærri öllum saltfliutn- ingi fyrir Kol og Salt enda væri hann mjög árstíðabundinn og ekki ætlandi einu skipi. Frara til þessa bafa nær eingöngu erl. leiguskip annast þá flutninga en nú mun Ms. „Anna Borg“ ganga inn í þá, eftir því sem henta þykir. Eftir að skipið hefur losað salt farminn heldur það sennilega með saltfis'k til Spánar. ★ Nafngiftin. Albert Gu'ðmnndssön stjórnar- formaður Skipaleiða vék að nafni skipsinis og sagði að snemma hefði sú hugmynd komið frm að láta það bera nafn þeirrar lista- konu er ö'ðrum framar hefði á- unnið íslandi heiður erlendis. Leitað hefði v^rið samíþykkia þeirra er næst henni stóðu og til- lögunni verið vel fagnað í þeim hópi. Kvaðst Albert vona að gæfa og gifta fylgdi nafninu hér eftir sem hingáð til og að skipið yrði happasælt um alla framtíð. -<3* MÁNUDAGINN 29. marz hófst námskeið í viðgerð ratsjár- og fiskileitartækja á vegum Fiski- félags íslands. Már Elísson, skrif stofustjóri setti námskeiðið í fjar veru fiskimálastjóra. Gat hann þess, að hinn 26. febr. 1964 hefði verið samþykkt á Al- þingi þingsályktunartillaga, þar sem skorað var á ríkisstjórnina „að láta fara fram athugun á því hvernig bæta megi viðgerðar- þjónustu í sambandi við fiski- leitartæki síldveiðiflotans". — Sjávarútvegsmálaráðuneytið fól Fiskifélaginu athugun málsins. Var niðurstaðan sú, að efnt skyldi til námskeiðs í viðgerð fiskileitartækja. Náin samvinna og samráð var haft við innflytj- endur þessara tækja, sem þegar hafa unnið stórmikið starf á jþessu sviði — víða við erfið skil- yrði. Á þessu fyrsta námskeiði, sem haldið er á vegum Fiskifélagsins eru skráðir 17 þátttakendur víðs vegar að af landinu. Kristján Júiíusson yfirloftskeytamaður Landhelgisgæzlunnar veitir nám 6 v 12 v BOSCH skeiðinu forstöðu en aðalleiðbein andi er Hörður Frímannsson, verkfræðingur. Aðaleigendur ásamt skipstjóra í brú. Frá vinstri: Geir Borg framkvæmdastjóri, Gunnar Magn- ússon skipstjóri, Ásgeir Jónsson og Albert Guðmundsson form. stjórnar Skipaieiða. íengsælu Eyjaskeggja á miðin. * Farið hljóðlega En mér er sagt, að aflatölur kvisist út þrátt fyrir að bundið hafi verið fyrir fréttamenn út- varpsins á staðnum. Þeir, sem áhuga hafa á að fylgjast með veiðinni eru sagðir hafa sína njósnara í Eyjum og síðan nota þeir bara símann. Skipstjóram- ir í Eyjum ættu því að beita sér fyrir því að símanum verði lok- að yfir vertíðina, en póstsam- göngur ættu að vera hættulaus- ar, því ef allt er með f elldu ætti að taka a.m.k. viku að koma flokk með meiriháttar hækkurv- um. Það eru ekki lengur fáir efnaðir, sem eiga bíla. Bílhnn er orðinn almenningseign, sem betur fer, enda þótt hann sá dýr, og þess vegna varðar þessi frétt allan fjöldann. ★ Sinueldur Foreldrar ættu að benda börnum á, að sinueldur geti haft alvarlegar afleiðingar. Skiljanlegt er, að krökkum þyki gaman að kveikja eld 1 sinu og „framkalla'* mikinn reyk. Eldspýtur eru hins vegar ekkert leikfang — og þessi eld- spýtnaleikur er hættulegur, eins og aðrir leikir með eld. Sinueldurinn getur ekki aðeins spillt fuglalífi, þegar fer aS vora. Hann getur líka valdið spjöllum á mannvirkjum. ■jt Margir útlendingar Kunningi minn, sem var að koma frá Vestmannaeyjum, sagði mér, að nú væru mörg hundruð útlendingar þar við störf. Mér þótti þetta ótrúleg tala og ég geri ráð fyrir að til- tölulega fáir utan Vestmanna- eyja viti um þennan mikla fjölda. Samt munu Vestmanna- eyingar ekki hafa gert neinar sérstakar ráðstafanir til að halda þessu leyndu eins og afla fréttunum. Það mun vera höfuð synd í Eyjum að koma upp um afla bátanna af ótta við að að- skotadýr frá íslandi elti hina bréfi úr Eyjum til Reykjavíkur. Annars væri auðvitað lang- öruggast fyrir þá að skipa afl- anum upp í skjóli næturinnar undir lögregluvernd — og fara mjög hljóðlega að öllu. ★ Bílatryggingar Og nú hækka iðgjöld af bílatryggingum um allt að 100%. Ég er hræddur um að bílaeigendur brosi ekki allir jafnbreitt, þegar þeir heyra tið indin. Nú orðið þykja 10—20% verðhækkanir á íslandi ekkert tiltökumál. En hundrað prósent hækkun verður vafalaust sett í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.