Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 3
3 Laugardagur 3. apríl 1965 MORCUNBLAÐIÐ Gist á fljótandi ísjaka í húsi á kafi í snjó íiSJAKTNN AHL.IS II, sem nú er 3,2 kxn. á hvern veg á stserð og að meðaítali 14 m. á þykkt, flýtur i suðurátt og sker sér leið gegnuim lagísinn, þar sem hann ristir diýpra', og tekur meiri straum á sig. Siðan (hann íór að sigla í stra'umn- um minnir hann að lögun ofur lítið á sikiip, því á brúnunum ihrannar 'hann upp frosnum sjóís, sem líkist borðstokk. Hann sker sig þó litið úr hvítri endalausri ís'brei'ðunni, þegar . flugvólin kamur svífandi inn yfir. Þar sjást aðeins bleytu- rákir á stöku stað. Þetta er kuldalegt umhverfi og ótrú- legt að nokkur maður hafist 'þar við. Við fyrstu sýn er ekki mik- ið að sjá á jakanum ARL.IS II. Strompar og þek standa upp úr snjónum og þegar manni er boðið inn, er gengið um lúgu á jörðinni og síðan snjóþrep niður að dyrunum. í vetur hefur snjóað geysilega og allt fennt í kaf, 5—6 m. vetrarsnjór. A sumrin aftur á móti þarf stundum að gan.ga stiga upp að húsunum, sem tróna uppi á stalli, þvi þau hafa verndað snjóinn urid ir sér fró því að fjúka burt og bráðna, eins og snjóibreiðan í kring. Þetta kemur einnig fram, þar sem spor frá í fyrra eru orðin að stöllum upp úr snjónum Mkust litllum súlum, mennar rannsóknir tíl að fá vísindalegt yfirlit á þessu sveeði, sem enginn hefur fyrr geta'ð rannsakað. Botninn er kortlagður, haffræðilegar rannsóknir gerðar, jarðeðlis- fræðilegar atlhuganir, safnað hvers konar lífverum í sjón- um, athuguð áíhrif sólar á ís o.fl. Nokkrir óþekktir hrygg- ir í hafsibotninum hafa fund- izt og líklega einhverjar ó- kunnar lifverur í sjónum. Nú er allt á kafi í snjó á ARiLIS H, sést þó aðeins fal- lagt hvítt Grænlandsgranít upp úr á stöku stað, en á sumirin er greinilegt að is- eyjan er þakin sandi og í henni klettar allt að 4% m. Einn vísindamannanna bennir okkur á leiðina sem íseyjuna hefur rekið, á korti á veggnum í matstofu leiðangursmanna. Veturinn var snjóþungur og veður vont við Norður-Grænland, og Iítið sést upp úr fönn af rannsóknorstöðinni á ARLIS II. á hæ'ð. Þessvegna er þessi ís- eyja svo endin.gargóð, talið að hún muni hafa flækzt um höfin í 100 ár, sem sést á grjót inu og því að sjóvatn hefur síast alveg í gegn. Borgarís- jaiki þessi befur brotnað af skriðjöklinum í Eillismere Is- land nyrzt í Grænlandi. ís úr fersku vatni er miblu sterk- ari en annar ís, svo árekstur við aðra jaka vinnur ekki á íseynni. Bandarísikir vísinda- menn settust að á eynni 20. maí 1961, 290 km. norðan vi'ð Alaska og í sl. 4 ár hefur rann sóknarstöðina rekið í 120 km, fjariægð frá Norður-Pólnuim og svo suður með Grænlandi, iíklega um 600 km. vega- lengd alls. Þegar hann var norðan við Grænland, vax Á vetrum er ágæt flugbraut á þessum jak-a, en á sumrum verður að varpa vistum niður til vísindamannanna. Okkur er vel fagnað, þegax við stíg- um út í „ihlýjuna, því a'ðeins er 22 stiga frost", að sögn heimamanna, sem stóðu þama, sumir alskeggjaðir. Þeir hafa séð það svartaxa, allt að 50 stiga frost. íseyjan fa.gnaði mér sem betur fer þó ekiki eins hlýilega og Surts- ey, sem ég varð fyrsta konan til að stága á í fyrra og var heilsa'ð með grjóti og öskufalM. En niakkurt grín fylgdi því að kona skyldi stíga þarna út úx vélinni. Stöðvar- stjórinn í rannsóknarstöðinni hafði lengi spaugað með það í vistaipöntunum sínum, að nú vantaði haxm bara einkarit- ara. Og fengið það svar, að haft hefði verið samiband við konuna hans, sem banna'ði að hann femgi einkaritara á ís- eyna. Plugimennirnir á C—46 flugvélinni sendu honum mú um talstöðina skilaboð um að beiðni hans um einkaritara he|ði verið tekin til greina og þeir vœru með kvenmann um borð. ísjakamönnum fannst þetta gott aprilspaug, því nú var einmitt 1. apríl. En stöðv- arstjórinn fór samt tiíl vonar og vara að moka yfir gulu blettina í snjónum bak við kofana, sem orðiíð höfðu til, þegax heimamemn höfðu ekki talið ómaksims vert að brjót- ast í stórihríð í útihýsið. Og þegar kona raunverulega steig út úr flugvélinni varð hann æði lamgleitur — hélt víst að nú sætu íseyja- skegigjar uippi með kvenmann. því spori'ð hefur féngið mót- stöðu við að snjórinn þjapp- aðist niður og síðan fokið burt í kringum það. Storrm arnir, síðan íseyjan lagði lei'ð sína suður með Grænlandi hafa stundum verið gífuriegir. Mesti vindur farið í 66 hnúta og stóð það óveður í 3 daga, en' í 3 vikur samfleytt 26 hnúta vindur og upp í 40 hnútar í bvi'ðunum. Þegar svo er, reynir hver a'ð sitja þar sem hann er kominn og ekki farið milli húsa. Þess vegna hafa húsin, sem eru 16 talsins, verið gerð þannig úr garði í stórum dráttum, að menn vinna og sofa í sama litla kof- anum, þar sem hægt er að koma því við. Það er háskólinn í Alaska, sem rekur þessa rannsóknar- stöð ARLIS II (Arctic Rese- aroh Laboratory Ice Station II) fyrir bamdaríska sjóher- inn og sér rannsóknarstöðin fyrir noriðurihafsrannsóknir í Point Barrow í Alaska um þær. í fyrstu ætlaði flugher- inn að reka slíkar rannsóknar stöðvar og flytja vistir með stórum vélum, en það varð of dýrt. Þegar flotinn tók við, var ákveðið að reyna að hafa samiband við ísstöðvarnar með litlum flugvélum og þvi er eng inn lúxus þar, aðeins nægileg aðstaða til að vísindamenn geti stumda'ð þar störf sín. Er auðséð við skoðun, að menn hafa komið sér sæmilega þar fyrir, en ekkert þar fram yfir. Á ARLIS II eru nú 1® menn, 12 vísindamenn og 6 aðstoðar menn, þar af 4 eskimóar frá Pöint Barrow. Vísindamienn- irnir eru fná ýmsum háskól- um í Bandarikjunum og 3 frá háskólanum í Hokkai Do í Japan. Þeir stunda þarna al- ^JjbELANjP_____ . I loCCM*1 1 Þetta kort sýnir leiðina, sem ísjakinn. hefur borizt með rann- sóknastöðma, frá Alaska í sveig norður fyrir Grænland í nm 120 km, fjarlægð frá pólnum og suður á 72. breiddarbaug út af Grænlandi. Leiðangursmenn fá nú vistir frá Keflavik, lengi mjög spennandi hvort jakann ræki í hring aftur til .Alaska eða næði straumnum suður með Grænlandi. Og nú fer að líða a'ð endalokum hans. Ef hitinn breytist ek’ki á næstunni, þá þarf liklega ekki að flytja vísindamiennina af honum fyrr en seint í apníl, þá út af Seoresibysundi. En ef hlýnar svo mikið, aS hitinn fari upp fyrir frðst- mark í 5—6 daga, þá verður ólendandi á ísbráðninni í flug- vél. í átta ferðum fré Kefla- vík á að vera hœgt að ná öllu sem flytja á af jakanum, segir Séhindller. En komi'ð getur til miáia að skilja 3 menn eftir og sækja þá é ísbrjótnum. Það er skrýtin ti'lfinning að fara að sofa í húsí, gröfnu í snjó á jaka, sem flýtur á ís- hafinu. Og enn skrýtnara er það, þegar maður horfip nið- ur um gat, sem vísindamenn- irnir hafa borað gegnum ís- inn, þar sem hann er þynnst- ur, til að geta náð sýnishorn- um og gert mælingar sinar undir jakanum. Þar sést greini lega ne’ðri brúnin á jaikanum, svo skammt fyrir neðan. Veit ekki hvað dregur. Þar hitti ég vísindamianninn John Pew frá Madison í Wis- eonsin með mikið rautt skegg. Hans fag er jarðeðlisfræði. Hann er t.d. að gera athug- anir á botninúm með nokkurs konar endurkasti á hljóðbylgj um. Til útskýringar slær hann iþrjú högig méð hamri á spýtu og hljóðið berst umsvifalaust til baka á tækjum hans, end- urkastað frá 1300 m. dýpi. í þessu síritandi tæki heyrum - við líka öll hiljóð frá hafinu undir jakanum, t.d. ísmola sem nuddast saman. Og stund um hefur jafnvel mátt heyra þar í selum. Pew er láka að ’vinna við að ákveða þykkt jarðlaganna þarna undir og þyngdaribreytinguna. — Þér vitfð að þyngd breytist. Þér eruð kannski pundi þyngri á Pólnum en heima, segir hann til skýrjnga. John Pew er búinn að vera oft á íseyjunnL — Mig langar að koma aft- ur. Ég yeit ekki hvað dregur. Maður getur verið hér í mán- uð og séð aMtaf eitthvað nýtt, t.d. formin í ísnum eftir storm, snjókristaMana, klett- ana, sém standa upp úr á sumrin. Þá virðist heilmikfð landsilag á eynni. Verður skiljahlegt að einn landkönn- uður hafi talið sig finna land og sá næsti svo komið og saigt Framhald á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.