Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. april 1965 Hænuungar tveggja mánaða til sölu. Upplýsingar í síma 16815 eftir kl. 18.00. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, simi 21360. 1—2 herb. íbúð óskast nú iþegar eða 1. maí, helzt í Laugarnesi, Kleppsholti eða Vogunum. Tvennt full- orðið í heimili. Uppl. í síma 30804. Barnavagn hollenzkur, vel með farinn, til sölu. Sími 30168. Sumarbústaður óskast til leigu í stuttan tíma í sumar. Símar 17681 - 31347. Hafnarfjörður Flensborgarar — Háskóla- stúdent getur tekið nem- endur í einkatíma til próf- undirbúnings. Uppl. að Tjarnarbraut 11, 3. hæð. Reglusöm stúlka óskar eftir forstofuherbergi í Austurbænum. Uppl. í síma‘35410. Óskum eftir 3ja herb. íbúð, tiíbúinni undir tréverk, í Háagerðis- hverfi. Uppl. í síma 35759. Farangursgrindur til sölu Tvær farangnursgrindur fyrir Landrover, önnur fyr- ir farangur, hin fyrir vara- dekk. Verð fyrir báðar kr. 2088,00 eða kr. 2.253.00 eftir tegund. - Haraldur Svein- bjarnarson, Snorrabraut 22. Orgel Notað . stofuorgel óskast keypt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Notað orgel — 7095“. Keflavík — Til sölu er Silver Cross barnavagn af eldri gerð. Burðarkarfa og ungbarnavagga. Uppl. í síma 1645. 24 þorskanet tilbúin til sölu. Uppl. í síma 18012. Keflavík — Nágrenni Útsalan hefst á mánudag- inn. 50% afsláttur. Skóbúðin, Keflavík. Skurðgröftur ámokstur. Starf sf. Sími 10842. Hitablásarar Til leigu hitablásarar. Hent ugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin í síma 41839. Kirkjan í Kollafjarðarnesi. (Ljósm.: Tryggvi Samúelsson). rröllatunguprestakall í Strandaprófastdæmi var um aldaraðir sérstakt, þar til það var sameinað núveramdi Hólmavíkurpresta- kalli. Tröllatunga var prestssetur til 1884. Fell var annexia. Með' samþykki safnaðanna og tilskipan hlutaðeigandi stjórnvalda var reist kirkja að Kollafjarðamesi 1909. Kirkjuna teiknaði Kögnvaldur Ólafsson húsameistari. Veggir voru úr steinsteypu, timburþak, járnvarið. Rúmar hún í sæti iim 150 manns (Heimild: G. B.). Messur á morgun Keflavíkurflugvöllur Guðsiþjónusta í Innri-Njarð víkurkirkju kl. 2:30. (Safnaðar samkoma að messu lokinnr). Séra Bragi Friðriksse Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- hodtsskóla kl. 10:30 í Félags- beimili Fáks kl. 11. Guðaþjón usta kl. 2. Séra Óiafur Skúla- aon. Kópavogskirkja Ferm úvga rm essa kl. 10:30. Séra Gunnar Árnason. Ferm- ingarmessa kl. 2. Séra Gunn- ar Árnaoon. Neskirkja Fermingarguðsþjónustur kl. 11 og kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Grensásprestakall BreiðagerðisskólL Bama- samkoma kl. 10:30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Auður Eir Vilbjálmsdóttir cand. theol. prédikar. Heim- ilisprestur. Hallgrímskirkja Messa kl. 2. Ferming, Séra Gar'óar Þorsteinsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óakar J. Þorláksson. Barnasamkoma kí. 11 að Fríkirkjuvegi 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Kristskirkja, Landakoti Messur kl. 8:30 og kl. 10 árdegis og kl. 3:30 síðdegis. Innri-NjarðvíkUrkirkja Barnamessa kl. 1:15. Séra Björn Joiuw,i. Fríkirkjan í ReykjavK Fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Aðventkirkjan O. J. Olsen flytur erindi kl. 8:30. Efni: Kenning Biblíurm- ar ttm dauðann og annað líf. Laugarneskirkja Messa kl. 10:30 f.h. Altaris- ganga. Séra Garðar Svavars- son. Moufellsprestakali Messa að Mosfelli kl. 2. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup vigir rvýja kinkju. Séra Bjarni Sigurðsson. Háteigsprestakall Fermingarmessa í Fríkirkj- unni kl. 11. Séra Jón Þorvarðs son. Barnasamkama í Hátfðar sal Sjómannaskóins kil. 10:30 Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Frikirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 10 í Laugarásbíói. Almenn guðs- þjónusta kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8:30. Ás- m,undur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Keflavíkurkirkja Barnamessa kl. 11. Séra Björn Jónsson. FRÉTTIR Kvenfélagið Keðjan heldur fund, að Bárugötu 11 þriðjudaginn 6. apríl kl. 8:30. Sýnd verður fræðslumynd um b lástursaðf erð ina. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fund ur mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. Kvenfélag Ifáteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudag inn 6. apríl kl. 8:30. Rædd verða fél- agsmál og sýndar litskuggamyndir. Barnasamkoma verður í Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22 sunnu- daginn 4. apríl kl. 2. Sögð verður saga, sungið, samtalsþáttur og kvik- mynd. Öll börn velkomin. Þjónustu- reglan. Breiðfirðingafélagið heldur félags- fund og dans í Breiðfirðingarbúð mið vikudaginn 7. apríl kl. 8:30. Góð verð- laun, allir velkomnir. Stjórnin. Kvenfélagskonur GarðahreppL Fund ur þriðjudagskvöld. Bingó til ágóða fyrir ferðasjóð. Félagskonur fjölmenn ið. Bifreið frá Ásgaröi W. 8:30. Stjórn in. Kvenféiag Ásprestakails. Fundur znánudaginn 5. apríl kl. 8:30 að Sól- heimum 13. Tvær ungar stúlkur leika á píanó. Kvikmynd. Heimsó-ku frú Kennedy tiil Indlands. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins heldur fund mánudaginn 5. apríl kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmt- unar, kvikmyndasýning. Dans. Rætt verður um 35 ára afmælisfagnaðinn. Kvenfélag Laugarnessóknar. Afmæl isfundurinn verður mánudaginn 5. apríl kl. 8:30. Mörg skemmtiatriði. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Smávarningui Höfuðborg Ecuador í S- Ame- ríku heitir Quito. Ecuador er 455.000 feiim. að stærð. Minningarspjöld Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verziuninná Grettis götu 26, bókaverzlun Braga Brynjólfs- | sonar, Hatnarstræti og verzlun Björns I Jónssonar, Vesturgötu 28. SÆLL er sá, er óttast Drottinn, er gengur á hans vegum (Sáim. 138, 1). í dag er laugadagur 3. apríl og er það 93. dagur ársins 1965. Eftir lifa 272 dagar. 24. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 6:12. Síðdegishá- flæði kl. 18:30. Bilanatilkynnmfar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan 3ólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opín allan sól.ir- bringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kopavogsapotek er opíó alla rirka daga kl. 9:15-3 taugardaga frá kl. 9.15-4., flelgidaga fra k*. 1 — 4. • Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 3. — 10. opríi. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz 1965. Laugadag til mánudagsmorguns. 27. — 29. Guðmundur Guðmunda son s. 50370. Aðfaranótt 30. Ólaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 31. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 1. apríl Jósef Ólafs- son s.51820. Aðfaranótt 2. Guð- mundur Guðmundsson s. 50370. Aðfaranótt 3. Kristján Jóhannes son s. 50056. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alia virka daga kl. 9—7, neina laugardag* frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 3/4. — 4/4. Gúðjón Klemensáon sími 1567 5/4. Jón K. Jóhannssoa sími 1800. Q GIMLI 5965547 — 1 FrL Fermingarskeyti Sumarbúðir KJF.U.K. í Vind- áahlíð. f dag, laugardag, verða ferm- ingarskeyti sumarsta rfsms af- greidd í KFUM við Antmanns- stíg kl. 1—5. Og á morgun, sunnu ýdag, verður okey tamóttaka á ýms'Um stöðum í borginni, sjá nánar í auglýsingum. íbúum Kópavogs skal bent á, að skeytin verða afgreidd í Sjálfstæðislhús- inu, Borgabholtsbraut 6, á morg un kl. 10—12 og 1—5. Kaldársel Hafnarfjörður. Fermingar- skevti sumarstarfsins i Kaldárseli fást á eftirfarandi stöðum í KFUM og K húsinu Hverfisgötu 15, skrifstofu Brunabótafélagsins hjá Jóni Mathiesen og Fjarðar- prent, Sólabraut 2. sími 51714. Sunnudagaskólar Iðrandi konungur. (2. Sam. 12, 1—9). Minnistexti: Sá, sem ranglæti sáir, uppsker óhamingju. Orðs- kv. 22, 8). Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. í Reykjavik og Hafnarfirði hefjast kL 10:30. Öll börn eru velkomin. Myndasýning verður í sunnudagskólanum í Reykjavík kl- 10:30 á sunnudag. Sunnudagaskóli Hjálpræðfehers as á hverjum sunnudegi kl. 14. ÖU börn velkomin. Fíladelfía sunnudagaskóll ivern sunnudag kl- 10:30 á þess- im stöðum. Hátúni 2, Hverfis- TÖtu 44 og Herjólfsgötu 8, Hafn- irlirii. 75 ára er í dag Kjartan Óla- son, Klapparstíg 9. Keflavík. Skrifstofuma'ður hjá RafveitunnL Nýlega voru gefin saman I Landaikotskirkju af séra Georg ungfrú Birna Héðinsdóttir,Köld« kinn 6, Hafnarfirði og Alfred Carvalho Fau Revcr Marz. (Ljós- mynd Studio Guðmundar Gar'óa stræti 8). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rut R. Sigurjónsdótt ir, hjúkrunarneani og Hörður Kristinsson, Mávahlíð 9. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Alda Viggódótt- dr, Bor.garhol tsbraut 481 ag Þráinn Júlíusson, Framnesveg 29. Laugardaginn 27. marz opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Margrét Lárusdóttir, flugfreyja, Grenimel 31 og Jóhannes Sverri* son, húsasmiður, Drápuihlíð 37. í dag verða gefin saman I Dómkirkjunni af Séra Óskari ÞorÞorlákssyni Ohristel Petera skrifstofustúlka Njálsgötu 15 A. og Brian Hollyman. Heimili þeirra verður í EnglandL VÍSUKORIM Hann Galtarviti gamli hringdi I mig: Greiðfær leið og ísinn burtu þokast, en Dalatangi sagði fyrir sig: Seyðisfjörður bráðum er að lokast. Guðmundur Finnbogason sá NÆZT bezti Á þjöðlhótíðinni 1874 var hér fræðimaður frá Indilandi, sem dr. Leitner hét. Hann var frægur tungumólamaður. Hann spurði Grím Thomsen að því, hvernig á því stæði, að sér væri enginn sómi sýndur. Grímiur svaraði: „Það kemur til af því, að stjörnurnar sjást ekki, þegar sólin er á Jofti“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.