Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 9
Laugardagur 3. apríl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 9 -TILKYNNING- Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og Vinnu- veitendasambands íslands og samningum annarra sambandsfélaga verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðir frá og með 1. april 1965 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Dagv. Eftirv. Nætur- og helgid.v. Fyrir 2% tonna vörubifreiðar .... Kr. 131,30 150,40 169,60 — 2V2—3 tonna hlassþ — 147,30 166,40 185,50 — 3 —3% — — .... — 163,20 182,40 201,50 — 34—4 — — .... — 177,80 196,90 216,10 — 4 —4Y2 — — .... — 191,10 210,30 229,40 — 414—5 — — .... — 201,80 220,90 240,10 — 5 —5% — — .... — 211,10 230,20 249,30 — 514—6 — — .... — 220,40 239,50 258,70 — 6 — 6% — — .... — 228,30 247,50 266,60 — 64—7 — — .... — 236,30 255,50 274,60 — 7 —74 — — .... — 244,30 263,50 282,60 — 74—8 — — .... — Aðrir taxtar hækka hlutfallslega. 252,30 271,50 290,60 Landssamband vörubifreiðastjóra. Söluumbod O. JOHNÍíON & ER HF, í. 24000 ^ÆTÚNI 8 tn cfi Þa cf eij mHcict audveídara ad fara i r aksttur eynslu - /i/a daif umtyoc inu PIONJÁR er í vinnu um allan heim — borar, brýtur, grefur og þjappar. Til notkunar við PIONJÁR eru fáanleg 30 sérverkfæri og það er skift um með tveim handtökum. PIONJÁR borar 28 cm á mínútu í hart berg. PIONJÁR gengur fyrir eig- in vélarafli og PIONJÁR vegur aðeins 30 kg. Þeir sem hafa hug á að fá PIONJÁR í vor, ættu að tala við oss sem fyrst. S. HBSTEUStOS t fOBIHH II. Grjótagötu 7. — Sími 24250. Starf í London Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða ungan mann til afgreiðslu- og sölustarfa í London á sumri kom- anda. Þarf að geta hafið starf 15. maí. Góð undir- stöðumenntun og þjálfun í ensku nauðsynleg, einnig nokkur reynsla í almennum skrifstofu störf- um. — Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstof um félagsins, sé skilað til starfsmannahalds fyrir 8. apríl nk. fbúð í nýlegu húsi á 3ju hæð t'I lelgu íbúðin er 2 herbergi, eldhús og bað með stórum svöl- um og góðu útsýni. Barnlaust eldra fólk kemur helzt til greina. Upplýsingar um aldur óskast. Tilboð er greini leiguupphæð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 10. apríl, merkt: „Austurbær — 7096“. Til leigu Nokkur skrifstofuherbergi. Einnig hentug sem lækn ingastofur á Vesturgötu 3. Laus í þessum mánuði. Upplýsingar í síma 11467. Eiríkur Ormsson Síðdegiskaffi Sjálfstæðisfélaganna Vörður Hvöt f * Oðinn KeimdaClur VERDLR í DAG MILLI KL. 3- 5 í VALHÖLL V. SIIÐURGÖTU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.