Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 7
f Laugardagur 3. apríl 196S MORGUNBLAÐIÐ 7 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Útborganir frá 200 til 1350 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundss. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Reykjavlk: 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt 1 herbergi í risi, við Hjarðar haga. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í sam- býlishúsi við Laugarnesveg. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í sam- býlishúsi við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Njörvasund. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf- heima. Kópavogur: 2ja herb. íbúð á L hæð 60 ferm. við Hlíðaveg, fullfrá- gengin, sérhiti, sérinngang- ur, sérþvottahús. 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk við Álfhólsveg. 4ra herb. fokheld hæð við Hlaðbrekku. 5 herb. íbúð við Nýbýlaveg, tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúð við Holtagerði, tilbúin undir tréverk. 5 herb. íbúð fullfrágengin við Nýbýlaveg. 5 herb. íbúð næstum fullfrá- gengin við Lyngbrekku. 5 herb. íbúð fullfrágengin við Holtagerði. 6 herb. íbúð fullfrágengin við Lyngbrekku. 6 herb. fokheld íbúð ásamt bíl skúr á jarðhæð við Kalk- ofnsbraut. 7 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk, með bílskúr á jarð- hæð við Kársnesbraut. 4—5 herb. parhús við Skóla- gerði. Einbvlishús fokheld og lengra komin við Holtagerði, Hlé- gerði, og Hjallabrekku. Keðjuhús í Sigvaldahverfi. íhúðir til solu 3ja herb. 90 fm. íbúð í tví- býlishúsi í Vogunum. Lág útb. Laus fljótlega. 3ja herb. hæð við Skipasund. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Kleppsveg. Verzlunarpláss og íbúðir við Njálsgötu. Gott iðnfyrirtæki o.m.fl. Tjarnargötu 14. Símar 23987 og 20625. A KIÐ SJÁLF NVJUM BlL Hlmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 106. — Sími 1513. * AK^AES Suðurgata 64. — Sími 1170 LITLA bifreiðoleigan Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sfmi 14970 ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Hafnarfjörður: 3ja herb. íbúð við Hringbraut, 75 ferm., sérhiti. 3ja herb. risíbúð við Selvogs- götu. Seltjarnarnes: 3ja herb. ódýr íbúð í Lamba- staðatúni. 6 herb. einbýlishús niður við sjó, byggt á tveim hæðum, bifreiðageymsla á jarðhæð. Húsið er ekki fullfrágengið. Þetta er eitt fallegasta ein- býlishús sem byggt hefur verið hér. Hellisandur: Til sölu er húseignin Skóla- braut 4. Þopgrímsson HÆSTAR ÉTTAR LÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræli 14, Sfmi 21785 BÍLALEIGAN BÍLLINN' 11 RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 J '0^ BÍLALEIGAN BÍLLINN1 K Æ RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 j BÍLALEIGAN BíLLINN' K M RENT-AN-ICECAR SÍMI 18 83 3 ^ BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SB!VHI 37661 fil sýnSs og sölu m. a, 3. Alýr veitingaskáli við fjölfama leið mllli Norður- og Suðurlands. — Hagstæð lán áhvílandL EIGNARLAND 1500 til 2 þús. ferm. við Varmá í Reykjahverfi í Mos fellssveit. GRIPAIIÚS 70 til 80 ferm. hlaðið úr steini, ásamt erfðafestulandi í MosfellsdaL Kosta jörð í nágrenni borgarinnar fæst í skiptum fyrir íbúðir eða hús í Reykjavík eða Kópa- vogL Íbúhir - Hiís Höfum á boðstólum 2—7 herb. íbúðir og heil hús í Reykjavík og nærliggjandi byggðarlögum. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf» um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Kýja fasteipasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Ódýr ungbarnafatnaður Kvenundirfatnaður Drengjaskyrtur, Nælon Brjóstahöld Mjaðmabelti og fleira. A Verzlunin Asborg Baldursgötu 39. Íbiiií óskast Miðaldra kona í fastri atvinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Róleg — 7009“. Til sölu Rússneskur jeppi, árg. ’56 með Benz (dieselvél). bilasQilci GUÐMUNDAR Til leigu i Háaleitishvcrfi 3 herbergi, eldhús og bílskúr. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 7008“ sendist Mbl. ásamt uppl. um fjölskyldustærð og símanúm- er. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústrór o. fL varahiutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Til sölu mjög glæsileg 4ra herb. íbúð á 10. hæð í háhýsi við Sólheima. íbúðin er með mjög skemmtilegum harðviðarinnréttingum, ný- tízku eldhúsinnréttingu og fallegu baðherbergL Þrjú svefnherbergi með innbyggðum skápum. — Stórkostlegt útsýni til suðurs, vesturs og norð- urs. — Tvær lyftur. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN tAUGAVEGI 28b.sími 19455 Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832. VOLVO Amazon Tilboð óskast í nýjan Volvo Amazon, til sýnis að Kleppsvegi 26, laugardaginn 3. apríl kL 3—6 e.h. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir kL 12 mánudag 5. þ.m., merkt: „3428 — 7100“. Lóð fyrir tvíbýlishús er til sölu á góðum stað í Kópavogi, þar sem aðgangur er að svæðishitaveitu, ef óskað er. — Tilboð merktí „7105“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 10. april. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. — Upplýsingar í síma 30833. w Kranamenn óskast Hf. Kol og Salt Strákur á Traktor Okkur vantar duglegan strák til snúninga og traktorsaksturs. — Uppl. í Álafoss Þingholtsstræti 2. Malblkun hf. Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Malbikun hf. Sími 23276. IMÝJA MYNDASTOFAINI Opnar á morgun, laugardag, að Laugavegi 43B. Önnumst allar almennar myndatökur. DONALD INGÓLFSSON HÖRÐUR HÁKONARSON NÝJA MYNDASTOFAN Laugavegi 43B — Sími 15 1-25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.