Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. apríl 1965
MORGU N BLADIÐ
11
*
Þorkell Guðmundsson
frá Ospakseyri 60 ára
JA HANN er sextugur, iþótt jþess
beri hann ekki merki, kvikur í
hrey fingum, beinn í baki, ómyrk-
ur og djarfur í máli, maetir
hverjum sem jafningja. Móður-
íaSir hans var GuSmundur í
Ófeigsfirði, bjó þar -1 hálfa öld
með mikilli rausn — jarl þeirra
Víkursveitunga. Síðastur að létta
ór broti af Gjögursmiðum þeirra
frægu hákarlaformanna norður
þar, og sigldi þá í norðanhríð
og stórviðri, en tók land i heima-
Jiöfn í Ófeigsfirði. Langaömmu-
faðirinn var sá er sendi um hæl
vikapiitinn, er honum var send-
ur, til föðurhúsanna.
Foreldrar Þorkels voru hjón-
in Elisabet Guðmundsdóttir í
ófeigsfirði og fyrri kona hans
Eiisabet Guðmundsdóttir í ófeigs
fírði og fyrri kona hans Elísa.bet
J»orkelsdóttir og Guðmundur
bónda Guðmundssonar á Melum.
J>ar hafði sama ætt búið um 200
ára skeið. Þorkell ólst upp heima
í stórum systkinahópi, greindum
og dugmiklum, er hver varð að
leggja sitt til við afkomu búsins
og fjölskyldunnar. Er hann var
14 ára hleypti hann heimdragan-
um og fór ’til móðursystur sinnar,
Jensínu og manns hennar Sigur-
geirs Ásgeirssonar á Óspakseyri.
Naut hann þar góðs og þroskandi
uppeidis í störfum við búskapinn
og verzlun, því Sigurgeir verzl-
®ði þar til Kaupfélag Hrútfirð-
inga setti þar útibú. Sigurgeir
hafði verið kennari við unglinga-
skóiann að Heydalsá. Er hann
lézt 5. okt. 1036 varð Þorkell
ráðsmaður á búi frænku sinnar
Og tók við flestum þeim störf-
um, sem Sigurgeir hafði á hendi.
Þau hjónin Jensína og Sigurgeir,
sem voru barnlaus, arfleiddu
I>orkel að eignum sinum. Byrjaði
hann sjálfstæðan búskap á Ó-
spakseyri 1937 og næsta ár kvænt
ist hann Ástriði Stefánsdóttur á
Kleifum í Gilsfirði, myndarkonu
1 sjón og raun. Hafa þau reist
sér myndarheimili þar sem ríkir
gestrisni og alúð. Þau hafa eign-
azt fjóra sonu, Sigurgeir, skrif-
stofumann hjá Olíufélaginu, Stef-
án, Ingimar við læknamál og
Gylfi í menntaskóla.
Þorkell bjó rúm 20 ár. Á fyrri
árum búskaparins reisti hann
mikið og myndarlegt ibúðarhús.
Eitt haustið féll aurskriða úr
hlíðinni ofan við bæinn ofan yfir
fjárhúsin, eyðilagði þau og stór-
spillti vetrarforðanum, sem var
í hlöðu ofan við húsin, en fénað-
ur var úti. Ella hefði hann farizt.
Þegar nœsta haust varð Þorkell
að byggja yfir féð, en síðan jók
hann við þá byggingu og nú eru
þar fjárhús fyrir um 300 fjár.
— SUS-síðan
Framhald af bls. 21
glundroða, jafnt i efnáhagslífi
þjóðarinnar, sem á öðrum svið-
um.
Það er því alrangt, þegar flokk-
urinn nú er að telja sig „frjáls-
lyndan urabótaflokk*4, sem líkja
magi við sósíaldemokrataflokk-
ana á Norðurlöndum. Til gam-
ans má skjóta því inn, að sá
flokkur í Danmörku, sem Fram-
sóknarflokkurinn í reynd telur
síg helzt hafa samstöðu með er
„Vinstri flokkurinn*1, sem er
flokkur stórbænda og herragarðs-
eigenda í Danmörku og hefur oft
á tíðum varið talinn íhaldsamari
en sjálfur íhaldsflokkurinn. Nei,
Framsóknarflokkinn er ekki
unnt að bera saman við sósíal-
demokrataflokka Norðurlanda.
Þeir flokkar eiga djúpar rætur í
hugsjón sósíalismans, umdeildri
hugsjón áð vísu, en engu að síður
staðreynd. Það hefur skapað vissa
stefnufestu hjá þessum flokkum,
cem aftur á móti hefur gert
stjórnmál þessara landa í heiild
stöðugri og staðfastari. Þeir hafa
bygigt sina stefnu á grundvallar-
þjóðmálastefnu. Það skortir
Framsóknarflokkinn algjörlega
og því hefur stefnuleysi hans og
tækifærispólitík verið íslenzkum
stjómmálum og þjóðlífi í heild til
meiri óþurftar en flest annað.
Þröngt er um til ræktunar heima
á Óspakseyri. Varð Þorkell þvi
að girða og rækfc inn í fjarðar-
botni, einnig á hjáleigum, Eyrar-
landi og Krossarbakka. Mun
töðufengur hans vera um 2000
hestar.
J»orkell var framkveemda- og
sölustjóri frá stofnun þess 1942.
Var það almennt álit að hann
hefði vakað vel yfir því, séð um
þarfir og þjónustu við viðskipta-
vinina og að skuldlaus viðskipti
væru um áramót.
Fyrir fjórum árum fluttu þau
hjónin til Reykjavikur, og er
Þorkell nú húsvörður í húsi SÍS.
Er hann þar vel látinn af sinum
yfirmönnum og því mikJa fjöl-
menni, sem er iþar til húsa. Er
starfið umfangsmikið og krefst
mikillar vinnu og vökuls auga,
sem veitt hefur honum ánægju-
leg kynni við fjölda fólks og
aukið kunningja- og vinahópinn.
Sextugum er honum og fjöl-
skyldu hans sendar kveðjur og
þakkir fyrir svo margt vel gjört
í orði og verki — og að enn njóti
þau trausts og mannhylli.
G.B.
tfestamenn
— Garðahreppá
Ákve'ðið hefur verið að stofna hestamannafélag í
Garðahreppi. — Stofnfundur verður haldinn mánu
daginn 5. apríl kl. 9 e.h. í Baðstofunni í Samkomu-
húsi Garðahrepps.
Undirbúningsnefndin.