Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 25
Laugardagur 3. aprfl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 25 SUtltvarpiö Laugardagur 3. apríl 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson): 16:00 Veðurfregnir Með hækkandi sói Andrés Indriðason kyn-nir fjörug lög. 16:30 Danskennsla Heiðar Ástvalds- son. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Harry Sönderskov járnsmiður í Hafnarfirði velur sér hljómplöt- ur. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Þrír strákar standa sig.*4 eftir George Wear. Örn Snorrason kennari les (6). 18:20 Veðurfregnlr. 18:30 „Hvað getum við gert?“: Björgvin Haraldsson teiknikenn- ari flytur tómstundaþátt fyrir börn og unglinga. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20.00 Leikrit: „SuimaröagurM eftir William. Inge Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gísli HalldórGsson. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr 22:10 Lestur Passíusálma Sera Erlendur Sigmundsson les fertugasta og fyrsta sálm. 22:25 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. (Kl. 01:00 skal kluikkunni flýtt urn eina stund, og hefst þá sumartámi). ......... DELFOL '• / bÝÐUR FRÍSKANDl • BRAGÐ OG • BÆ.TIR RÖDDINA. einkaleyfi: LINDA h.f. Akureyri MOHGUMBLADID Piltar! Stúlkur! Stórkostiegur Dansleikur í Hótel Hveragerði Það eru HLJÓMAR sem leika og syngja. Skemmtiatriði: 1. Kl. 10 ? ? ? ? ? 2. MOLAR leika og syngja. 3. Kl. 12 söngkonan Þuríður Kongó kynnt. Gosdrykkir seldir á staðnum. Sætaferðir frá Selfossi, Þorlákshöfn, BSÍ kl. 10 og frá Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði kl. 10. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Endurteknir í vorblíðunni leggja allir leið sína á stanzlausa BÍTLA-GLEDI Afl í kvöld KYIMIMING skemmtikrafta • NÝJAR HLJÓMSVEITIR. • NÝIR SÖNGVARAR • NÝJUSTU LÖGIN t.d. „Bird and the Bees“. Það verður f jör — Meira f jör — Mest f jör — að HVOLI. • Sætaferðir frá BSÍ kl. 9, Setfossi, Þorlákshöfn og Hafnarfirði kl. 9. TONLEIKAR í Háskólabíói sunnudaginn 4. aprfl kl. 15 (kl. 3). Stjórnandi : Dr. Robert Abraham Ottósson. Efnisskrá: LUDO sextett og STEFAM BACH: Magnificat. STRAVINSKY: Sálmasinfónía. Flytjendur: Söngsveitin Fílharmónía. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir, Aðalheiður Guðmunds- dóttir, Guðmundur Guðjónsson og Kristinn Hallsson. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Austurríska dansparið INA og BERT Hljómsveit Karls Lilliendahl Söngkona: HJÖRDÍS GEIRS. ítalski salurinn: Tríó Grettis Björnssonar. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Dansleikur í kvöld kl. 9 Hinar vinsælu hljómsveitir Toxic og Orion leika uppi og niðri. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Stúlka óskast eftir hádegi til almennra skrifstofustarfa og sendi- ferða. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Rösk — 1897“. PRENTARAR! Óskum að ráða vélsetjara og umbrotsmann í prentsmiðju vora.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.