Morgunblaðið - 13.04.1965, Síða 2
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. apríl 1965
Eldflaugar af
Skógasandi
T'RÖNSKU eldflaugunum tveim-
mr, sem skjóta á í sumar, eins og
írá hefur verið skýrt, verður skot
ið af Skógasandi að öllum lík-
indum á tímabilinu 20. ágúst til
15. september. Þetta eru svipað-
ar eldflaugar og þær, sem skotið
"var af Mýrdalssandi í fyrra. —
■Verður nú lögð meiri áherzla á
sað rannsaka ákveðin atriði í há-
loftunum í stað þe§s sem um
almennari athuganir var að ræða
í fyrra.
Landhelgisgæzlan, almannavarn
ir og sýslumaður Rangárvalla-
sýslu sjá um öryggishlið eld-
flaugaskotanna, en Veðurstofan,
Eðlisfræðistofnun háskólans, flug
umferðarstjórnin og Landhelgis-
gæzlan munu aðstoða frönsku
vísindamennina eins og þarf.
Eðlisfræðistofnunin fær allar
skýrslur um árangur af þessum
tilraunum og fylgist með þeim.
BÆNDUR EIGA
NÓG AF HEYI
AÐ ÖLLUM líkindum munu is-
lerizkir bændur ekki verða í
vandræðum ra«eð hey í vor. Bún-
aðarfélaginu hafa ekki borizt
neinar beiðnir um aðstoð að því
er búnaðarmálastjóri, Halldór
Pálsson, sagði Mbl. í gær.
Búnaðarmálastjóri sagði í 'gær,
að hann hefði ekki heyrt um
neina erfiðleika í heymálum
bænda og engin beiðni hefði enn
borizt um aðstoð. Það væri þó
ekki öruggur mælikvarði, því
heyverzlun færi oft fram án þess
að Búnaðarfélagið kæmi þar
nærri. Ef einhver heyskortur
yrði í landinu mætti frekar búast
við því að hann yrði á Norður-
og Austurlandi, því vetur hefði
þar verið harðari en fyrir sunn-
an og vestan.
Um þetta mál sagði Gísli Krist-
jánsson, ritstjóri, að allar líkur
bentu til þess að bændur hefðu
nóg af heyi. Að undanförnu
hefði verið mikið framboð af
heyi, en fáir kaupendur. Hann
Slökkviliðsnienn þvo benzínið af götunni eftir áreksturinn. Eins og sjá má, er Volkswagen-
bifreiðin mjög illa farin.
Enn árekstur á Miklubr.
UM KL 8:30 á sunnudagskvöld
varð mjög harður árekstur á
mótum Kringlumýrarbrautar og
Miklubrautar. Varð hann með
þeim hætti, að strætisvagni á
leið súður Kringlumýrarbraut
var ekið á Vol'kswagen- bifreið,
sem var á leið vestur Miklu-
hefði sjálfur nýlega tekið á móti braut. Lenti fólksbifreiðin
einni pöntun af Austfjörðum, en j á framhurð strætisvagnsins_ og
það væri algengt að einn og einn ! kastaðist inn í Kringlumýrar-
bóndi yrði uppiskroppa með hey brautina. Við áreksturinn hrökk
án þess að um almennan skort strætisvagnbílstjórinn úr sæti
ast til og stöðva vagninn,
að snarast til og stcfðva vagninn,
sem þá var kominn á eyjuna á
miðri Kringlumýrarbrautinni.
Ökumaður fólksbifreiðarinnar
meiddist nokkuð og var fluttur
á Slysavarðstofuna og þaðan
heim til sín. Var fólks'bifreiðin
mjög illa farin eftir áreksturinn.
Sjónarvottum ber saman um
það, að strætisvagninum hafi ver
ið ekið mjög hægt og fólksbíln-
um alls ekki hratt. Astæðan til
væri að ræða.
sínu en tókst þó að snar- i áreksturs þessa var sú, að
Fræðslunám-
skeið verkalýðs-
ráðs
FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ verka-
Iýðsráðs og Málfundafélagsins
Óðins er að ljúka. Verður síð-
asti fundur þess haldinn í kvöld
kl. 8,30. Páll Líndal, borgarlög-
maður talar um staðgreiðslu-
kerfi skatta. Þátttakendur eru
beðnir um að mæta vel og stund
víslega.
Tryggingafél. FÍB verð-
ur almenningshlutafélag
Á FUNDI Félags íslenzkra bif-
reiðaeigenda, sem haldinn v.ar
s.l. laugardag var starfsgrurdvöll
ur tryggingafélags þess, sem
stofna á innan skamms, ákveðinn
.að mestu leyti. Ætlunin er að
félagið verði rekið sem alraenn-
ingshlutafélag, að því er Arin-
björn Kolbeinsson, læknir, sagði
Mbl. í gær.
Stofnendur hins nýja trygginga
félags verða eingöngu félags-
menn F.Í.B., en í framtíðinni er
ætlunin að hlutabréfin geti geng
ið kaupum og sölum á frjálsum
markaði. Sagði Arinbjörn að fé-
lagsmenn myndu hafa takmark-
aðan atkvæðisrétt í félaginu, en
ekki hefði enn verið ákveðið hve
mikið magn atkvæða hver félags
maður mætti fara með. Stjórn
félagsins verður kosin með hlut-
fallskosningu.
Félagið er stofnað í beinu sam-
bandi við F.Í.B., en vænta menn
þess að félagið verði síðar sjálf-
stætt með samvinnu við F.Í.B.
Á áðurnefndum fundi var kos-
in bráðabirgðastjórn til þess að
sjá um undirbúning að stofnun
félagsins. Í bráðabirgðastjórn
voru þessir kosnir: Arinbjörn
Kolbeinsson, læknir; Gísli Her-
mannsson, verkfræðingur; Valdi
var J. Magnússon; Ragnar Ingi-
mundarson, verkfræðingur og
Hilmar Garðars, lögfræðingur.
Varamaður var kosinn Sveinn
Torfi Sveinsson, verkfræðingur.
Sagði Arinbjörn, að reynt yrði
að hraða stofnun félagsins eftir
mætti, en í dag yrði byrjað að
taka við stofnfé frá félagsmönn-
um á skrifstofu F.Í.B. Sagði Arin-
björn ,að í gær hefðu menn enn
verið að láta skrifa sig fyrir hlut-
um í hinu nýja félagi og væri nú
loforð fyrir hendi um stofnfé að
upphæð kr. 5.000.000,00.
Tvennt
í bíl-
s«ysi o
Kvöldiskn stódento-
lélogsins onnoð kvöld
STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur
stofnar til þeirrar nýbreytni að 1
hafa kvöldvöku annað kvöld, en
kvölóið fyrir páska hefur jafnan
verið lítið um að vera í Reykja-
vík. Verður kvöldvakan í Boga-
salnum á Hótel Sögu og verður
þar fram borinn matur frá kl. 7.
í upphafi flytur formaður fé-
lagsins, Pétur Pétursson. hag-
fræðingur, ávarp. Þá verður
spurningaþáttur og keppa norð-
an- og sunnan stúdentar. Aðal-
steinn Guðjónsson stjórnar, en
dómari er Þórir Ólafsson, kenn-
ari á Laugarvatni. Næst verður
óvænt og óvenjulegt skemmtiat-
riði, sem ekki er auglýst. —
Dansað verður a.fn.k. til kl. 2.
Aðgöngumiðar eru seldir í Bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
og við innganginn.
Á LAUGARDAG varð bílslys á
Holtavörðuheiði skammt frá
sæluhúsinu. Rákust þar á Volks-
wagenbíll frá Akureyri og vöru-
flutningabíll frá KEA. Þoka var
á heiðinni og hálka, er slysið
varð um hádegið á laugardag.
í Volkswagenbílnum var Ísak
Guðmann, gjaldkeri hjá KEA og
tegndamóðir hans, Guðlaug Jó-
hannsdóttir. Slösuðust þau bæði.
ísak rifbrotnaði og skrámaðist og
Guðlaug rifbrotnaði, handleggs-
brofnaði og auk þess er brestur
í höfuðkúpu h ennar. Þórarinn
Jónsson, læknir á Hvammstanga,
kom á slysstað og flutti fólkið á
Hvammstanga. Þar liggur Guð-
laug enn og var liðan hennar eft-
ir atvikum í gærkvöldi. En kona
ísaks og mágur fluttu hann í
sjúkrakörfu til Reykjavíkur.
Volkswagenbíllinn mun ónýt-
ur, enda lenti hann inn undir
hinum háa stuðara vörubílsins.
strætisvagnstjórinn mun ekki
hafa séð fólksbifreiðina, ag öku-
maður hennar náði ekki til að
hemla í tíma. Eftir áreksturinn
flóði allt út í benzini úr fólks-
bifrei'ðinni, og kom þvi slökkvi-
liðið á vettvang O'g skolaði því
niður í niðurföll.
Ekiðá telpu -
Vitni vantar
UM KLUKKAN 2:30 sl. laugar-
ardag var ekið á 7 ára tclpu á
móts við Mávahlíð nr. 11. Lenti
bifreiðin aftan á henni, felldi
liana í götuna og hruflaðist telp-
an nokkuð auk þess sem föt
hennar skemmdust. 1 bifreiðinni
var fullorðinn maður og með
honum stálpaður drengur, og ók
ökumaður á brott án þess a®
sinna telpunni. Hér var um litla
4ra manna bifreið að ræða, gul-
leita, og er ökumaður hennar
vinsamlegast beðinn að gefa sig
fram við rannsóknarlögregluna
svo og þeir, sem kynnu að hafa
verið sjónarvottar að óhappi
þessu.
20 árt»
stútentur
Árgangur 1945
Fundur í Nausti kl. 3,30 í dag,
þriðj udag.
Hervirki unnin í húsi í hyggíngu
ÞAÐ virðist nú fara í vöxt, að
börn og unglingar fremji
skemmdarverk í yfirgefnum
húsum og húsum í byggingu.
Nú síðast fyrir skömmu fór
skemmdarverkalýður inn í
hús, sem verið er að byggja
í Mosgerði 25. Þar var mjög
mikið af einangrunarefni úr
plasti, og var það að verð-
mæti um 17 þúsund. Þeir
óþokkar, sem þarna fóru inn,
gerðu sér lítið fyrir og gjör-
eyðilögðu allt einangrunar-
efnið nema eitthvað 10—15
fermetra. Það er ungur maður
sem er að byggja þetta hús,
og hefur hann orðið fyrir
mjög tilfinnanlegu tjóni.
Tómas Einarsson bjá rann-
sóknarlögreglunni s. .j. ði blað
inu svo frá í gær, að á þess-
um tíma væri alltaf mikið
um það að börn og unglingar
færu inn í yfirgefin hús og
hús í smíðum og ýnnu þar
meiri og minni hervirki. Þessi
spjöll væru oft svo alvarleg,
að heil hús væru jafnvel mul
in niður.
Er því ástæða til þess að
brýna fyrir foreldrum, að
þeir komi í veg fyrir að börn
þeirra vinni svona skemmd-
arverk. Eigendum yfirgefinna
húsa er sömuleiðis ráðlagt að
hafa með þeim sem mest eftir
lit.
HRIÐARVEÐUR með 6 til 10
stiga frosti og 5—8 vindstiga
veðurhæð var á öiiu svæðinu
frá Breiðafirði í norður um
1 ..." og austur á Hérað. í
SkaftafelL„ýslum var létt-
ský' ö og j..ostlaust.
Lægðin, sem þessu veðri
veldur h.~-yfist hægt norð-
austur og grynnist, svo að
vindur mun heldur ganga nið-
ur og létta til.
Veðurhorfur kl. 22 í gær-
kvöldi: Suðvesturland og mið-
in: Na-átt, allhvasst á miðun-
um í nótt, en kaldi síðdegis,
léttskýjað. Faxaflói: Kaldi, og
síðar gola, smáél í nótt, en
annars bjart veður. Breiða-
fjörður, miðin og Faxaflóa-
mið: N- eða NA kaldi, él á
stöku stað í nótt, en bjart-
viðri er líður á daginn. Vest-
firðir og miðin. NA-átt, all-
hvasst á miðunum fyrst, kaiu.
og síðar gola á morgun, él, en
lébtir síðan til. Norðurland og
miðin: N-átt og stinningskaldi
og snjókoma í nótt, gola eða
kaldi og él á morgun. Norð-
austurland og miðin: Allhvöss
NV-átt og snjókoma í nótt,
en kaldi og él þegar líður á
daginn. Austfirðir: Allhvöss
N-átt í nótt oig kaldi og bjart,
þegar líður á daginn. Aust-
fjarðamið: Allhvöss N-átt og
éljagangur i nótt, en lægir og
batnar á morgun, Suðaustur-
land pg miðin: Alihvöss N-átt
í nótt, en kaldi á morgun, lótt-
skýjað.
Veðurhorfur á miðvikudag:
Fremur hæg norðlæg átt, smá-
él norðanlands, bjart veður
vestan lands og með Suður-
ströndinni til Austfjarða, frost.
4.