Morgunblaðið - 13.04.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 13.04.1965, Síða 5
r Þriðjudagur 13. apríl 1965 MORCUNBLAÐIÐ o Umferðarslys alltof tíð UmferðarsJj s eru alltof tíð hér í borg, og varla getur ömnrlegri sjón en sundurtætta bíla og hjól, grlerbrot út uin hvippinn og hvappinn lögregluþjó na að mæla staðinn og taka skýrslu. Allt þetta er þó barnaleikur miðað við þá staðreynd, að oftar verða stórtjón á mannslífum, banaslys gerast líka algengari með ári hverju. Þegar lítil börn lenda í umferðarslysum, er það þó allra sárast. Sveinn Þormóðsson tók þessa slysamynd á dögunum. Þar hefur lítiJl drengur lent í slysi, og verið er að Stumra yfir honum á staðnum. Sem betur fer, reyndust meiðslin ekki eins hættuleg og á horfðist. Mynd þessi ætti þó að geta orðið til þess að rumska við okkur vegfarendum bæði bifreiðastjórum og gangandi fólki að fara varlega í umferðinni og sýna hvert öðru tillitssemi. Mætti þá svo fara að banaslysum fækki. Muna mætti þá meginreglu, sérstaklega með tilliti til bifreiðastjóra: Að kemst, þótt hægt fari! VÍSUKORIM Fögur sjón er sól og vor, sumar haust og vetur. Auðlegð þeirra og yndisspor enginn talið getur. Páll Óiafsson. X- Gengíð >f 26. marz 1965. Kaup Sala 100 Danskar krónur .w.... 620,65 622,25 1 Kanadadollar ............ 39,61 39,72 1 Bandar. dollar ....... 42,95 43,06 1 Enskt pund .............. 119,85 120,15 100 Norskar krónur ........— 600.53 602.07 100 Sænskar kr.............. 835.70 ^g7,85 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar ..... 876,18 878,42 100 Belg. frankar ......... 86,47 86,69 100 Svissn. frankar .. 993.00 995 55 100 Gillini ...... 1,195,54 1.198,60 100 Tékkn. krónur ......... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk .......... 1.079,72 1,082,48 100 Pesetar ............ 71,60 71,80 100 Austurr. sch. ......... 166,46 166,88 100 Lírur .................. 6.88 6,90 Akranesferðir með sérleyfisferðum l>órðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- yikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Vents- pils, fer þaðan til Hamborgar. Hofs- jökull fór í gærkvöldi frá Rotterdam til London. Langjökull lestar í Dan- mörku, fer þaðan til Rvíkur. Vatna- ! jökull kom 1 gærkvöldi frá Austfjörð um, Osló,* Hamborg, Rotterdam og Liverpool. ísborg fer i kvöld frá Lond on til Rotterdam og Rvíkur. bkipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rv.k. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Pyrill er á ausit- fjörðum. Skjaldbreið er á austfjörð- um. Herðubreið kom til Rvíkur kl. 16:00—17:00 í gær að austan. Hafskip h.f.: Langá er í Rvík. Laxá j er væntanleg til Rvíkur í dag. Rangá fór frá Breiðadalsvík 10. þm. til Fridriksstad og Gravarna. Selá fór I frá Eskifirði í gær til Hull. Jeffmine kom til Rvíkur 11. þm. frá Hamborg. Minne Basse er í Hull. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Kacla lestar 1 Faxaflóahöfnum. Askja er í Gautaborg. PanAmerican þota kom frá NY í morgun kl. 06:35. Fór til Glasgow og Berlínar k\l. (¥7:16. Væntanleg fná Berlin og GLasgow i kvöld kl. 18:50. * Fer tiL NY i kvöLd kL. 1930. Skipadeild S.Í.S.: ArnarfeLl er í Reykjavík. JökulfeLL fór 5. frá Glou- cester til Rvíkur. Dísarfeli er á Breiðafjarðarhöfnum. Litlafell fór 11. frá Rotterdam til Rvíkur. HeLgafeLL fer væntanLega í dag frá Rvík til Aruba. StapafeLl liggur á Öndundar- firði. Mælifeli fer í dag frá Gufu- nesi tU Glomfjord. PeterelL er í Rvík. Jomara er væntaniegt tLi I>orlákshafn- ar í dag. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Rvíkur 11. þm. frá Leith. Brúarfoss fór frá Grimsby 12. þm. til Roterdam og Hamborgar. Detti- foss fór frá NY. 7. þm. til Rvíkur. FjalLfoss fór frá Helsingfors 8. þm. til Rvíkur. Goðafoss kom til Gdynia 11. þm. fer þaðan til Vasa og HeLsing- fors. GuLLfoss köm tU Rvíkur 12. þm. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagar- foss kom til Rvíkur 11. þm. frá NY. Mánafoss fór frá Rvík 9. þm. tU Áiaborgar og Kaupmannahafnar. Sei- foss fór frá Vestmannaeyjum 11. þm. tU Gioucester, Cambridge og NY. Tungufoss fór frá HuiL 11. þm. til Rvíkur. Katla fer frá Keflavík í kvöld 12. þm. tii Akraness, Óiafsvík- ur, Grundarfjarðar og Vestfjarða- | hafna. Elcho fór frá Súgandafirði 11. þm. til Þoriákshafnar og Vestmanna- eyja. Askja fer frá Gautaborg 13. þm. tU Rvíkur. Breewijd Lestar í Ham borg 13. þm. tU Rvíkur. Piaya De I Maspalomas iestar í Huil 23. þm. til 1 Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. SdFNIN Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga ki. 10—12 og 13—19 og 20— 22, nema laugardaga 10—12 og 13—19. Útián alia virka daga ki. 13—15. Ásgrímssafn er nú aftur opið á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30 — 4. Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 tU 4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugadaga og sunnudaga kl. 1:30 — 4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðaL- safnið Þinghoitsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeiid opin frá kl. 2—10 alia virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7, sunnudaga 5—7. Lesstofan opin kl. 30 — 10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — 7. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7 Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4 — 9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7, lokað laugardaga og sunnudaga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4 — 7. Háskólabókasafn: Lesstofur opnar kl. 10—10 alla virka daga. Almennur útlánstimi kl/ 1—3. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimíl- inu er opið á Þriðjudögum, miðvíku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 Smóvorningar Myntin í Siam (Thailand) heit ir Tikal (Bahts) = satang. Þriðjudagsskrítla Vinnu'konan: Er það hér, sem vantar vinnukonu? Húsbóndinn: Trúlega. Konuna mína vantar alltaf vinnukonu. Hundur óskast, helzt hvolpur af er- lendu kyni. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 17. þ.m merkt: „Barnavin- ur—7404“ Ung hjón með 1 barn, óska eftir 2—3 herb. íbúð, um 14. n)aí eða síðar. Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 40071 eftir kl 5. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast. — Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 19394 á kvqld in. Snyrtidama Ung stúlka, vön snyrtingu, óskar eftir atvinnu um næstu mánaðamót. — Til boð sendist Morgunbl. fyr ir 26. þ.m. merkt: „Góð— 7406“ Kennari óskar eftir 1—3ja herb. íbúð 14. maí eða 1. júní n.k., helzt í Mið- eða Vest urbænum. Þrjú í heimili. Bæði vinna úti. Fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 11978 næstu daga. ATHDGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Alþjóða bréfaklúbbur í Finnlandi, óskar eftir heimilisfangi pilta og stúlkna á aldrinum 17 ára. Engin greiðsla fyrir svör. — Pen Ball; Box 10046; Helsinki — Finnland. Keflavík — Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu og skrifstofustarfa. Kunn- átta í ensku og vélritun æskileg. Uppl. í síma 1730, Keflavík. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skóláv.stíg 23. Sími 23375. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. V er zlunarpláss á Dalbraut nr. 1 við Klepps veg, er til sölu. Skrifleg tilboð sendist til Karls K. Karlssonar, j>ósthólf 1074, Reykjavík. V erzlunarpláss á Nesrvegi 39 er til sðlu. Skrifleg tilboð sendist til Karls K. Karlssonar, póst- hólf 1074, Reykjavík. SAXAFÓNN Sem nýr Altosaxafónn til sölu. — Verð og skilmálar eftir samkomulagi. Tilboð send- ist Morgunblaðinu merkt: „7395‘. Buick Super 1955 Einkabíll í ágætu ástandi til sölu. Ný dekk — Ný uppgerð vél o. fl. Aðalbíbsalan Ingólfsstræti 11. — Símar 15014 og 19181. Efri hæð 4ra herb. 115 ferm. í vönduðu steinhúsi við Lauga- teig. Sér inngangur. Stórar suður svalir. Tvöfalt gler. — Nýr bílskúr fylgir. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e.h. Sími 18546. / FERMINGARVEIZLUNA SMURT BRAUÐ BRAUÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ A-Ð PANTA TIMANLEGA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.