Morgunblaðið - 13.04.1965, Page 20
20
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. apríl 1963
PEERPONT - IJR
Míódel 1965
Þetta er vinsælasta fermingar-
úrið í ár. — Mikið úrval fyrir
dömur og herra.
Sendi gegn póstkröfu.
CARÐAR ÓLAFSSON úrsm.
Lækjartorgi — Sími 10081.
Seljum í dag
Peugeot 6 manna benzínbíl, árg. 1963. — GóSur
bíll — sanngjarnt verð.
Cbevrolet Chevi too árg. 1963. Glæsilegur bílL
Bílasala Ouðmundar
Bergþórugötu 3. — Símar 19032 og 20070.
Nýjo símonúmerið obkor er
1-93-95
Tízkuskóli ANDREU
Skólavörðustig 23
Hðnnover Kaupstefnan 1065
Hannover kaupstefnan stendur dagana 24. apríl til 2.
maí. 5700 aðilar sýna allar helztu greinar tæknifram-
leiðS'lu helztu iðnaðarþjóða heims. Helztu vöruflokkar:
Rafmagnstæki og vörur
Bafknúin heimilistæki
hvers konar
Járn, stál og aðrir málmar
Mæii- og stjórntæki
Verkfæri ýmis konar
Útvarps- og kvikmynda
tæki
Skristofuvélar og -búnaður
Skrautmunir, skartgripir
úr
Vélar og tæki til skipa-
smiða
Vélar og tæki til
sjúkrahúsa
Tré-, gúm- og plast-
vinnsluvélar
Diesel- og benzínvélar
Dælur og þrýstitæki
Kæli- og hitunartæki
Leftræstingar- og þurrk-
tæki
Loft- og vökvaþrýstitæki
Raf- og logsuðutæki
Flutningstæki og færibönd
Bygginga- og þunga-
vinnuvélar
Kjarnorkuknúin tæki og
vélar.
Aðgönguskírteini, gisting, skipulagning ferða og allar
nánari upplýsingar
FEBÐASKRIFSTOFA RfKISINS
Umboð Hannover Messe á Islandi
Lækjargötu 3. — Sími 11540.
Nýtt ■ Mýtt
STRETCH
mim
Hentugir — Klæðilegir
Ódýrir
Kosta aðeins kr.
740.-
Fást í eftirtöldum verzlunum:
Tízkan Kjörgarði.
Verzl. Sif, Laugavegi 44.
Verzl. Treyjan, Skólav.stíg 13.
Hattabúð Reykjavíkur,
Laugavegi 10.
London, dömudeild,
Austurstræti 14.
Verzl. Embla, Hafnarfirði.
Drífandi, Akranesi.
Kaupfélag Skagfirðing?
Sauðárkróki.
Kaupfélag Austur-Skaftfell-
inga, Hornafirði.
Kaupfélag Árnesinga, Selfossi.
Heildsölubirðir:
Bárugötu 15. — Sími 21270.
GUÖJÓN ÞORVARÐSSON
löggiltur endursk oðandi
Endurskoðunarskrifstofa
Sími 30539.
FRIMERKI
rimarit frimerkjasafnara.
1. befti komið út
| Frímerkjamiðstöðiii j
Týsgötu 1. — Sími 21170.
Aðstoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis I við lyflæknisdeild Lands-
spítalans er laus til úmsóknar frá 1. júní 1965. —
Staðan veitist til 3ja ára. Laun samkvæmt kjara-
samningum opinberra starfsmann. Umsóknir með
upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf
sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Klappar-
stíg 29, fyrir 20. maí »k.
Reykjavík, 10. apríl 1965.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Lagermaður
Reglusamur og ábyggilegur maður óskast til lager-
starfa við húsgagnaverzlun vora. — Þeir, sem áhuga
hefðu á þessu starfi hafið samband við oss sem
fyrst.
Laugavegi 26.
Nýfízku einbýlishús
ekki raðhús, á fögrum stað í bænum, 185 ferm.,
með bílskúr, til sölu og afhendingar í október. —
Frágengið allt múrverk. — Tilboð sendist afgr. MbL
merkt: „Einbýlishús — 7399“.
Skrifstofumaður
Fær skrifstofumaður sem getur tekið að sér bókhald
og unnið sjálfstætt, óskast sem fyrst. — Tilboð,
merkt: „Skrifstofumaður — 1934“ sendist. afgr. MbL
íyrir 18. þessa mánaðar.
Vanur
Etnkarítari
óskar eftir vellaunuðu starfi hálfan eða allan dag
inn frá 1. júní nk. Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir
25. apríl, merkt: „Góð meðmæli — 1000“.
Volvo Amazon 62—64
Óska eftir að kaupa vel með farinn Volvo Amazon
árgerð 1962—1964. Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Volvo Amazon- 7227“.
Til sölu er
Kjöt cmj nýlenduvöruverzlun
í vaxandi úthverfi bæjarins. Tilboð, merkt: „Vel
staðsett — 7405“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
20. apríl næstkomandi.
tJtgerðarinenn — Skipstjórar
Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu eina upp
setta þorskanót. Greiðsluskilmálar.
FIRMA EINAR EINARSSON
Sími 2239 — Keflavík.
Pianó og Flygel
Nokkur píanó og flygel til sölu, ný uppgerð.
Hljóðfæraverkstæðið
Laugavegi 28. — II. hæð.