Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 1
32 síður 13 enn undir læknis- hendi eftir árekst- urinn viö Naría Engar upplýsingar gefnar í Lissabon um bétakröfur við fréttamann AP í I.issalhctn að hann gleymdi ekki þessum fáu mínútum eftir að s'kip hans sökk fjórtán mínútnm eftir áreksturinn. „Yið urðum að kasta okkur i sjóinn ctg bíða hjálpar. En hitastig sjáv- arins var þrjár frostgráffiur, og lifir það enginn. af lengur en í 15 minútur“, sagffij do, Silva. „Portúgalska fiskiskipið Pedro Carcelos hjó á neta- trossur sínar til að koma okk- ur til hjálpap og einnig komu á vettvang spánska skipið Briza og franska skipið Rosee Framh. á bis. 31 Heitir nýjum kosningum landinu eftir tvö ár Santo Domingo, Dóminikanska lýðveldinu, 4. maí (AP-NTB) SKÝRT var frá því í Santo Dom- ingo, höfuðborg Dóminíkanska iýðveidisins, í dag að þingið hefði eamkvæmt ákvæðum stjórnar- ekrárinnar, sem gilti þar til Juan Bosch var vikið úr forsetaemb- *etti í september 1963, kjörið nýj- an bráðabirgðaforseta landsins. F.vrir valinu varð foringi upp- reisnarmanna, Francisco Caam- sno Deno ofursti, og sór hann embættiseið í dag. Eftir valdatökuna sagði Caam- •no ofursti, sem er 47 ára, að kommúnistar hefðu aldrei náð reinum yfirráðum meðal upp- reisnarmanna, og að stjórn hans tnuni aldrei afhenda einræðissinn um völdin, hvort sem þeir væru úr hópi vinstri manna eða hægri. Aðspurður um setu bandarísks herliðs í Dóminíkanska lýðveld- inu sagði ofurstinn: „Engin óháð stjórn mun heimila dvöl erlends hers í landi sinu eftir að ástand þar er komið í eðlilegt horf“. — Kvaðst Caamono mundu snúa sér til ríkisstjórna allra vestrænna ríkja og fara fram á að þær við- urkenndu hina nýju stjórn Dóm- iníkanska lýðveldisins. Talið er hugsanlegt að Bandaríkin og samtök Ameríkuríkja geti fallizt á að viðurkenna bráðabrigða- stjórn Caamanos þar til kosning- ar geta farið fram í landinu. Við forsetakjörið hlaut Caam- ano 49 atkvæði, en tveir aðrir frambjóðendur samtals sjö. Voru þeir báðir úr fiokki Bosch, fyrr- um forseta. Hefur Caamano lýst Afhending handritanna væntanlega samþykkt við 2. umræðu í danska þinginu Kaupmannahöfn, 4. maí. Einkaskeyti frá Rytgaard. BÚAST má við því að laga- frumvarpið um afhendingu handritanna verði samþykkt við aðra umræðu í danska Bjóðþinginu. — Handrita- nefnd þingsins kom saman til fundar í dag og samþykkti að ganga frá nefndaráliti þar eem meirihlutinn leggur til »ð frumvarpið verði sam- þykkt án nokkurra breytinga frá þvf sem það var sam- þykkt 1961. Þennan meiriihluta nefndarinn- •r skipa aiiir fulltrúar jafnaðar- manna og róttækra og tveir ad fulltrúum Vinstri flokksins, þeir Erik Eriksen og Per Möller, rit- stjóri. Hinir tveir fulltrúar Vinstri flokksins, Ib Thyregod og Per Federspiel standa að einu af þremur minnihlutaálitum. Harma þeir að ekki hafi tekizt að ná samkomulagi um lagafrumvarp- ið. Segjast þeir vera því fylgj- andi af þessi gjöf verði gefin, og telja þessvegna óheppilegt að ekki skuli hafa fengizt almenn- ari samstaða með frumvarpinu. Einnig telja þeir frumvarpið geta gefið tilefni til ágreinings, sem unnt hefði verið að forðast. Þess- vegna greiða þeir ekki frumvarp- inu atkvæði. Annað minnihlutaálit er frá í- haldsmönnum. Skýrði Poul Möil- Frarnlhold á bls. 31 Leihtogi uppreisnarm.anna kjörinn forseti Dóminíkanska lýhveldisins því yfir að Bosch hafi stutt fram- boð sitt til forsetakjörs og jafn- framt afsalað sér öllum rétti til þess embættis. Þessvegna geti þingið fljótlega undirbúið nýjar almennar kosningar. Síðar sagði þó Caamano að þær kosningar færu ekki fram fyrr en að loknu kjörtímabili Bosch í febrúar 1967. Caamano var einn aðalleiðtogi uppreisnarinnar gegn herstjórn Donald Reid Cabrals, sem hrak- inn var í útlegð er uppreisnin hófst fyrir tíu dögum. Ofurstinn gekk í herskóla í Bandarikjun- um, fyrst í Kaliforniu 1954 og síðar í Virginíu 1954—55. Haft er Framhald á bls. 31. ÞyrVuslysið enn í rannsókn Frá fundi Sjálfstæðismanna með Gunnari Thoroddsen SJALFSTÆÐISFLOKKCRINN í Reykjavik hélt fjölmennan fund í gærkveldi með Gunnari Thor- oddsen f jármálaráðherra, sem senn er á förum til Kaupmanna- hafnar til að taka við starfi sendiherra íslands þar. Á fund- inuna hélt Gunnar Tboroddsem ræðu, þar sem hann minnti m.a. á nauðsyn þess, að um alla fram- tið yrði staðinn vörður um sjálf- stæði islenzku þjóðarinnar og menningararf. Að lokiwni ræðu hans töluðu nokkrir Sjá 1 fstæðis- menn, sem færðu Gunnari og konu hans þakkir fyrir ómetan- legt starf þeirra í þágu Sjálf- stæðisflokksins og þjóðarinnar allrar. Gunnar Thoroddsen sagði, að þótt náttúruöflin hefðu á iiðnum öldum oft verið þjóð okkar óhag- stæð, þá hefði þó aldrei veru- lega hallað á ógæfuhliðina, fyrr en frelsið væri skert, hvort sern væri frélsi þjóðarinnar allrar eða frelsi einstaklinganna. Þegar ís- lendingar hefðu gengið Noregs- Framhald á bls. 25 Vopnaðir borgarar á götu í S anto Domingo. Lissabon, 4. maí (AP). AÐ minmsta kosti þrettán menn af áhöfn portúgalska togarans Joao Alvarez Fag- undes, sem sökk nálægt Labrador eftir árekstur við íslenzka toganann Narfa hinn 8. fyrra mánaðar, eru enn all- þungt haldnir eftir stutta dvöl þeirra í ísköldum sjónum. Skipstjórinm á portúgalska togaranum, Rui da Silva, sagði Keflavík, 4. maí. ENN stendur yfir rannsóku á þyrluslysinu, sem varð upp af Landakoti á Vatnsleysuströnd 1. maí s.l. Bú,ið er nú að girða svæðið kringum flakið og standa þar stöðugan vörð bæði íslenzk- ir og amerískir lögreglumenn. Ekki er gert ráð fyrir að rann- sókn slyssins ljúki fyrr en eftir 2—3 daga. ' Gunnar Thoroddsen. „Stöndum vörö um sjátfstæði islands um alla eilífð"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.