Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 5
MiðvfkuffagUr 5. mal 1965 MORCUNBLAÐIÐ 5 í vertí&arlokin í Eyjum ÞEGAR karlinn heyrist bölva í talstöðina, hýrnar yfir kerlingunni, þar sem hún situr við við- tækið og er „á bátunum", eins og það er kallað. Þá veit hún, að hann er að fá ann og því meir, *em haim bölvar, þvímeiri afla kemur hann með. Þeir, sem bezt þekkja þetta „andskotans“ þakk- læti þeirra geta sagt með nokkurri nákvæmni um aflamagnið. Sé um óslitinn tvinnaðan fjanda að ræða í 10 mínútur eða svo, megi reikna með að Gonnan sé kjaftfull stafnanna á milli, og karlinn hafi orðið að flýja upp á rórhúsþak með talstöðina, og sitjandi þar með útsýn yfir kolluna, sem ekki gerir betur en að skrimta ofan sjávar, bölvar hann yfir að ekki skuli vera neitt andskotans bein að fá úr sjó. VBSUkORN Á DANSLEIK Þá á breiðum vegi á vað Venus seyðir granna, máninn gleiður glottir að gönguskeiðum manna. Ingþór Sigurbjörnsson. Pennavinír UNGUR kanadiskur piltur, Mic- hael Reed, 13 ára, sem hefur mik- inn áhuga á íslandi, vill gjarna skrifast á við íslenzkan pilt eða stúlku á svipuðum aldri. Er hér upplagt tækifæri fyrir einhvern, sem er að byrja að læra ensku. Utanáskriftin er: Michael Reed, Box 12, Stanstead Quebec, Kanada. Smavarningur Fyrsta kjarnorkusprengjunni var varpað á Hiroshima 5. ágúst 1945. >f Gengið >f 27. apríl 1965 . Ka'ip Sala 1 Ensikt pund 120.15 120.45 1 Bandar dollar ...... 42,95 4a!o« 1 Kanadadollar .....„.... 39.73 39.84 100 Danskar krónur ....„ 621.22 622,82 100 NorSkar krónur ..— 600.53 602.07 100 Sænskar krónur „.... 833.40 835,55 100 Finnsk mörk 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ..... 876,18 878,42 100 Belg. frankar .... 86.47 86,69 100 Svissn. frankar __ 987.40 989.95 100 Gyllini .. 1.193.68 1.196.74 100 Tékkn. krónur ... 596,40 598ÍOO 100 V.-þýzk mörk „.... 1.079,72 1,082,48 100 Lírur .............. 6.88 6.90 100 Austurr. sch. ..„ 166.18 166.60 100 Pesetar .......... 71,60 71,80 Gjafa- hluta- hréf 11 ™ Hallgrímskirkju | fást hjá prestum landsms og í Reykjavík hjá: Békaverzlun Sigf. Eymundsson- *r Bókabúð Braga Brynjólfsson- *r Samvinnubankanum, Banka- ítræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- tmiðum HALLGRÍMSKIRKJU * Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum við íramtöl til skatts. Minningarspjöld Minningarspjöld Aslaugar K. P. Maack ílknt á efrirtöldum stöðum: Helgu Porsteinsdóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 23, Sjúkrasamlaginu, Kópavogsbraut 30, Verzluninni Hlíð, Hlíðarvegi 19, Kópavogi, Þuríði Ein- arsdóttur, Álfhólsveg 44, Kópavogi, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúarósi, Guð- ríði Árnadóttur. Kársnesbraut 55, Reykjavík. Sigurbjörg •• Þórðardóttir, Þinghólsbraut 70, Kópavogi. Bóka- verzlun Snsebjarnar Jónssonar Hafn- artræti 4, Reykjavík. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Nor- dal, Eymundsonar kjallara. . Verzlunin Vesturgata 14. Verzlunin Spegillinn, LaugaVeg 48. Þorsteinsbúð, Snorrahraut 61. Sigríði Bachmann/ Landsspítalnum. Austurbæjarapótek Holtsapótek Minningarspjöld Kvenfélag* Nes kirkju fást á eftirtöldum stöðum Verzl. Hjartar Nilsen, Templara- sundi. Verzl. Steinnes Seltjarn- arnesi, Búðin mín, Víðimel 35 og hjá frú Sigríði Árnadóttur. Tóm- asarhaga 12. Minningarsjóður Maríu Jónsdóttur minningarkort fást í Okulus, Valhöll og Lýsing h.f. Hverfisgötu. Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja vfkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- vm: Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg Hjartavörn Hjarta- og æða- sjúkdómavarna- félag Reykja- víkur minn- ir félagsmenn á, að allir bank ar og sparisjóðir í borginni veita viðtöku árgjöldum bg ævifélagsgjöldum félags manna. Nýir félagar geta einn ig skráð sig þar. Minningar- spjöld samtakanna fást í bóka búðum Sigfúsar Eymundsson- ar , og Bókaverzlun ísafoldar. Frá VERND: Skrifstofa fc-1 lagssamtakanna er flutt á ( Smiðjustíg 7, gengið inn fráj Hverfisgötu. HVER ER MAÐURIIMN ? í fréttabréfoi úr Mývatnssveit, siem birtist í Morgunblaðinu í febrúar s.l. var minnzt á Þorgrím Starra, en vegna misritunar, var hann nefndur ÞorgTÍmur stærri í blaðinu. - Þorgrímur Starri las sjálfur eftirfarandi kvæði á Þorrablóti í Skjólbrekku í vetur í tilefni af þessari misritun, og hefur hann góðfúslega gefið blaðinu leyfi til að birta það. Þeir eru að kynna Þorgrím stærri, þykir hann líkur skáldunum. Ef hann er stærri er annar smærrj, allir trúum við Mogganum. Þorgrímur minni ég meina það er maðurinn, sem ég leita að. Nú hef ég mæddur leitað lengi langar mig til að finna hann. Á ókunnugan ég orðum slengi, ef að ég rekst á lítinn mann, Ávarp mitt hljóðar sérhvert sinn: Sæll og blessaður, nafni minn! — Lítið er ég í ætt við yður, anzar maðurinn fremur stilt, því er nú ver og því er miður, þú hefur farið manna villt. Bezt er að una sæll við sitt og sizt vil ég bera nafnið þitt. Enn er í heimi manna munur, þó mótið sé líkt sem steypt er L Að okkur læðist óljós grunur að atómvísindin breyti því. En meðan að einn af öðrum ber þá ætla ég nafni leynist hér. Ef hann er smærri í öllum greinum, ég vildi gjarnan kauða sjá. Og hafi ’ann minna hold á beinum, helvíti er greyið magur þá. En ýmsir telja það efa mál að í honum leynist smærri sál. Þó einn sé stærri en annar minni í æðunum rennur svipað blóð. Líklega hafa þeir sama sinni, sjái þeir ung og hýreyg fljóð, því Adam gamli í báðum býr brögðóttur og kostarýr. Ástandið versnar, ekki gaman, úrræðum fáum beita má. Ef að þeim nöfnum svipar saman, sýnist þar mörgum vorkun á þó Mývetningum sé um o$ ó, því einn var nú reyndar meir en nóg. Ekkert þekki ég undramanninn, örsjaldan les ég Morgunblað. í fréttapistlinum fékk ég sanninn, að fyrirbærið sér eigi stað. Og nú vil ég finna nafna minni! Og nú spyr ég: Hvair er maðurinn? Þorgrimur stærri# Atvinna óskast Ungur maður með verzlun arskólapróf óskar eftir at- vinnu strax. Upplýsingar í síma 50263, eftir kl. 4. Allt kemur til greina. Stúlka óskast nú þegar, til aðstoðar í bakarí (ekki afgreiðslu). Nönnugötu 16, símar: 19239 eða 10649. V ornámskeið! Tauiþrykk (nýir litir). Mynsturgerð og ryahnýting Listsaumur og hvítsaumur, margskjonar nýjar aðferðir. Uppl. gefur Sigrún Jóns- dóttir, Háteigsv. 26. S 15483 MinnLngarspjöld Rvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninni Grettis | götu 26, b^kaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björns | Jónssonar, Vesturgötu 28. Mirningakort Styrktarfélags Lam- aðra og Fatlaðra eru til sölu á eftir- I töldum stöðum: Skrifstofu félagsins Sjafnargötu 14, Bókahúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti 22, Blómav. Runni, Hrísateig 1, Verzl. Réttarholts- veg 1 og Verzl. Roði, Laugaveg 74. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins i Strandgötu 39 og Sjúkrasamlagið, Iljörleifur Gunnarsson. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og brauð. Hábær, sími 21360. Milliveggjaplötur 5 cm, 7 cm 10 cm fyrir- liggjandi. Hagstætt verð. Plötusteypan - Sími 35785. Atvinna óskast Ungur maður með verzlun- arskólapróf óskar nú þegar eftir vellaunaðri vinnu í sumar. Vanur sölustörfum og skrifstofustörfum. Til- boð sendist Mbl. merkt: „Atvinna — 7172“. 2 herb. og eldhús með húsgögnum, til leigu. Tilboð er tilgreini fjöl- skyldustærð, sendist Morg- unblaðinu fyrir föstudags- kvöld, auðkennt „2500 — 7559“. Blý Kaupum blý hæsta verOL Málmsteypa Ámunda Sóg- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. Gangastúlkur og ræstinga konur óskast að Landakotsspítala, Upplýsingar á skrifstof- Eldri maður óskar eftir að fá eitt til tvö herbergi með aðgang að eldhúsi og baði til leigu, helzt hjá einhleypri konu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „7288“. Athugið! Gufuþvott á vélum í bíl- um og tækjum, bátum o.fl. fáið þið hjá okkur. Stimpill, Grensásveg 18, sími 37534. Til sölu Einbýlishús í Njarðvíkum. Upplýsingar í síma 1726. Til sölu nýr Rex Rotary D 490, fjöl ritari. Tankar fyrir fram- köllun á ljósmyndafilmum. Eldavél (Westinghouse) — HANNES PÁLSSON Mjóuhlíð 4. Sími 23081 Opið frá kl. 1 til 7. Til sölu Vörubílar. Mercedes Benz 322 ’60; nýr pallur og sturt ur .Skipti á Ford eða Chevrolet ’59—’61. Benzín- bíll. Bíla- og búvélasalan, sími 23136 — v/Miklatorg. Stúllcur Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur, ekki yngri en 17 ára, geta fengið atvinnu. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Heimasaumur Óskum eftir vönum konum til að sauma herra og drengjabuxur, -heima. Nafn, heimilisfang og síma- númer sendist Mbl. merkt: „Heimasaumur — 7560“. Stulka eða kona óskast til eldhússtarfa. — Uppl. á skrif- stofunni milli kl. 10 og 12 í dag. KLÚBBURINN, Lækjarteigi 2. Verzlunarstörf Byggingarefnaverzlun vantar mann til afgreiðslustarfa. Umsóknir sendist í póst* hólf 529 merkt: „Afgreiðslumaður“. HEY Súgþurrkuð taða til sölu að Móum í Kjalar nesi. — Upplýsingar í síma 22060.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.