Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 14
14
MORCU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 5. maí 1965
PÓLAR RAISEYMAR
FÁST f ÖLLUM BIFREIÐAVÖRU-
VERZLUNUM OG KAUPFÉLÖGUM.
Trésmiðir
Vantar nokkra trésmiði til vinnu í Borgar-
sjúkrahúsinu í Fossvogi.
Byggiagafélagið Brú hf.
Sími 35422.
L Ö G T A K
Eftr kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn-
um úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari
fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að
átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar,
fyrir eftirtöldum gjöldum:
Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og trygg-
ingariðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir árið 1965, áfölln-
um og greiddum skemmtana skatti og miðagjaldi, gjöld-
um af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlits-
gjaldi og gjaldi til styrkarsjóðs fatlaðra, útflutnings- og
aflatryggingarsjóðsgjöldum, skipulagsgjaldi af nýbygg-
ingum, söluskatti 1. ársfjórðungs 1965 og hækkunum á
söluskatti eldri tímabila, öryggiseftirlitsgjaldi, svo og
tryggingariðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningar-
gjöldum.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 3. maí 1965.
Kr. Kristjánsson.
&
H-óséáóvs
~re.pp/
S//i9fí: 35-607 - W/o/
Lögregiuþjónar úr Reykjavík se tja bát sinn eftir að hafa leitað á Skerjafirði að starfsbræðrum
sínum úr Kópavogi, sem strönduðu á skeri í fyrrakvöld.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
NÆIONBLIJSSIIR
í mörgum litum.
BUTTERFLY
TELPNA
BLLSSIJR
TELPIMAPILS
BARNAFATNABUR
ýmisskonar.
Heildsölubirgðir:
BERGNES Sr.
Bárugötu 15 — Sími 21270.
Happdrætti
DAS
í GÆR var dregið í 1. flokki
Happdrættis D.A.S. um 200 vinn
inga otg féllu hæstu vinningar
þannig: íbúð eftir eigin vali kr.
500.000.00 kom á nr. 38241. Bif-
reið efttf eigin vali kr. 200 þús.
kom á nr. 7497. Bifreið eftir eig-
in vali kr. 175 þús. kom á nr.
23243. Bifreið eftir eigin vali kr.
150 þús. kom á nr. 55897. Bifreið
eftir eigin vali kr. 130 þús. kom á
ur. 24215. Bifreið eftir eigin vali
kr. 130 þús. kom á nr. 10216. Bi'f-
reið eftir eigin vali kr. 130 þús.
kom á nr. 36758. Hús'búnaður
eftir eigin vali fyrir kr. 25.000.00
kom á nr. 273. Húsbúnaður eftir
eigin vali fyrir kr. 20.000.00 kom
á nr. 40081 og nr. 60962. Húsbún-
aður fyrir krónur 15.000.00 kom
á nr. 32269, 45202 og 52301. Eftir-
talin númer hlutu húsbúnað fyr-
ir kr. 10.000.00 hvert: 8149, 15254,
19573, 20427, 35404, 36313, 41296,
42987, 51106 og 60604.
Eftirtalin númer hlutu húsbún-
að fyrir 5.000.00 krónur hvert:
290 936 966 1165 1276
1341 1618 2384 2699 3568
3645 3994 4045 4734 5109
6059 6142 6253 6681 7019
7220 7313 7872 8385 8561
. 8576 8908 9345 9745 10101
10283 11057 11884 12755 12829
13634 13976 14593 15087 15722
15829 16246 16294 17563 17904
18310 19048 18799 19852 1997S
20306 20390 20441 20788 21271
21665 21815 22105 23152 23402
23493 23677 24140 24481 25830
25842 25905 27298 27659 27897
28073 28237 28410 28451 28514
29057 30003 30669 30735 30993
31429 31617 31993 32127 32276
32726 34111 34486 34531 34689
35117 35249 35707 35943 36143
36209 36699 36825 36925 37372
37461 37697 37828 38173 38303
38485 39061 39299 42713 42713
42777 43084 43431 43945 44064
44218 44323 44530 45836 46690
47247 47689 48714 48764 48863
48923 49533 49672 49824 49973
50113 50114 50446 51158 51519
51906 51917 52119 52137 52336
52354 52355 52393 52465 53493
52498 52805 52954 52963 53492
53687 53758 53928 54156 54750
56602 56831 58037 58078 58750
59360 59976 60036 60189 60356
61087 61423 61648 61890 62321
62525 63541 63806 64017 64133
64379 (Birt án ábyrgðar)
Osló, 3. maí (NTB)
Á árinu 1964 nam útflutn-
ingur Norðmanna til íslands
um 600 millj. ísl. kr. og eru
íslendingar því, miðað við
fólksfjölda, beztu viðskipta-
vinir Norðmanna. Aðeina
Bretar og Bandaríkjamenn
flytja meiri vörur til íslanda
en Norðmenn.