Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 15
MiðvikuðagtiT 5. mai 1965 MORGUNBLAÐIÐ 15 Skrifstofumaðtir Stórt innflutningsfyrirtæki hér í bænum, óskar eftir að ráða mann á skrifstofur til bókhaldsstarfa. Fram- tíðaratvinna. Góð launakjör. Tiiboð með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrr störf sendist Mbl. merkt: „7558“ fyrir 8. þ.m. Húnvelningafé’agið í Rsykjavík Sunnudaginn 9. þ.m. kl. 3—6 s.d. býður Húnvetn- ingafélagið öllum sýsiungum sínum eldri en 65 ára til kaffidrykkju í húsnæði félagsins Laufásvegi 25. Þess er vænst að allir mæti sem tök hafa á. Verið öll velkomin. STJÓRNIN. Atvíima Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Vélritunarkunn- átta nauðsynieg. — Upplýsingar á skrifstofunní (ekki í síma). AXHtll\ISTER Grensásvegi 8. Ibúð t«l leigu Til leigu er nú 5 herbergja íbúð á jarðhæð, ásamt sér þvottahúsi og geymslu, á góðum stað í austur- bænum. Tilboð, sem einnig greini frá fjölskyldu- stærð sendist til Morgunbiaðsins fyrir 9. þ.m. merkt: „íbúð — 7513“. Tílhoð óskast í OPEL KAPITAN 1960 í því ástandi sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæði Kristófers Kristóferssonar, Ármúla 16, Reykjavík, miðvikudag 5. maí milli kl. 9—18. Tiíboð merkt: „Opel — 1960“ óskast send skrifstofu Samvinnu- tiygginga. Tjónadeild herbergi 307, fyrir kl. 12 föstudaginn 7. maí n.k. Vil kaupa íbúð á neðstu hæð eða einbýlishús þar sem allt er ó sijmu hæð 110—120 ferm. sem næst miðbænum. Þarf að vera laust í þessum mánuði. Útborgun kr. , 800 000.— Tiiboð óskast send í pósthólf 168 Rvík. • fyrir 10. þ.m. Hárgrei^s'uslofa til saki Þekkt hárgreiðslustofa til sölu á góðum stað. Tilboð sejflist Morgunbl. fyrir laugardag merkt: „Gott tllboð — 7587“. Nauðungaruppboð Eftirtaldar bifreiðar verða eftr kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík o. fl. seldar á nauðungaruppboði sem fram fer við bílaverkstæði Hafnarfjarðar föstu- daginn 14. maí kl. 14: G-348, G-891, G-906, G-1092, G-1232, G-1289, G-1408, G-1423, G-1433, G-1530, G-1552, G-2869, G-2603, G-2711, G-2863, G-3396, R-6966, R-9543, R-12070, R-15481 og Y-296. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Ljós-nyndír Lítmyndir af ýmsum stöðum á landinu. Eftirprentanir; — helgimyndir. — Innrömmun. Tek myndir á Ijósmyndastoíu. — Pantið tíma. HANNES PAI.SSON ljósmyndari. Mjóuhiíð 4. Sími 23081. Opið frá kl. 1 til 7. Bypnfafébjýai Reykjavík I tilefni af 35 ára afmæli félagsins verður afmælis- hóf haldið miðvikudaginn 19. þ.m. kl. 20,30 í Sigtúni. Félagsmenn vitji aðgöngumiða sinna í skrifstofu fé- lagsins, en hún er opin kl. 18—19 frá 1.—10. hvers mánaðar og föstudögum á sama tíma. STJÓRNIN. ......... ICcbssi éskcast í þvottana að Hótel Valhöll Þingvöllum í sumar. Upplýsingar á skrifstofu Sæla- café, Brautarholti 22, AÐGANGUR OKEYPIS V EINBÝLISHÚS Við höfum til sölu nokkur glæslleg einbýlishús, 140 ferm. til 220 ferm. að stærð í smíðum og fuligerð í Reykjavi k og í Garðahreppi. Tensmngar til sýnis og upplýsingar gefnar á skrifstofu. JÓN IEVGIflf :RSSOfM Hafnarstræti 4 — Sími 20555. Sölum.: Sigurgeir Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.