Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 5. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 - Stórvirkjun og rufv AÐ undaaförnu hefir verið mik- ið rætt ©g ritað um stórvirkjun og stóriðju, rafvæðingu Jandsins og verðjöfnun og svo gætir í aukn um mæli undiróldu jafnvægis um b-yggð landsins. Margt fróðlegt kemur fram í þeim umræðum, en stundum virð ist skorta upplýsingar um ýms atriði, sem gagnieg eru til skoð- unarmyndunar í þessum efnum. f>að sem hér fer á eftir er eamtiningur unninn úr ársskýrsl- um hinna einstöku rafveitna landsins, svo og annar fróðleikur um raforkumálin almennt. Athugun og könnun þessara tnála virtist benda til þess að til endurskoðunar á skipulagi þeirra bljóti að koma, innan skamms tíma. Hér verður þó, öðru fremur, gerð tilraun til að lýsa þvi sem nú er, og þá aðallega stuðst við Bkýrslur frá árinu 1963. Sel jendur raforku Seljendur raforkunnar til al- mennrar notkunar eru aðeins op- inberir aðilar, fyrirtæki bæja, eveitaíélaga og ríkisins. í hönd- um einstaklinga er hins vegar eingöngu vinnsla til eigin nota, svo sem einkastöðvar sveita- býia, varastöðvar o.fi.þ.h., en sú vinnsia er mjög lítil í samanburði við vinnslu og sölu hinna opin- beru stofnana. Rafveitur eru 23 að tölu í öllu landinu, 22 þeirra í eigu bæja- ©g sveitafélaga, og 1 í eigu ríkis- ins, Héraðsrafmagnsveitur ríkis- ins. Mjög fáar rafveitur hafa eigin ©rkuver. Flestar kaupa þær raf- orku frá orkuveri eða úr há- Bpennukerfi í eigu annars aðila. Nrikkrar þeirra eru þó hlutaeig- endur með öðrum í orkuveri, en nær undanteknipgarlaust er ©rkuverinu haldið reikningslega •ðskildu frá rafveitunni. Á vegum ríkisins eru tvö fyrir- tæki, áðurnefndar Héraðsraf- magnsveitur ríkisins, svo og Rraf magnsveitur rikisins. Rafmagns- veitur ríkisins eru eins konar vinnslu og heildsölufyrirtæki. t>ær eru eigendur að mörgum litl um raforkuverum, vatnsáfls og diesel, dreifðum viðsvegar um landið. Þær kaupa ennfremur ©rku frá öðrum orkuverum, svo Bem frá Sogsvirkjun og Laxár- virkjun. Orku þessari dreifa Raf- magnsveiturnar um háspennulín- ur eg selja til Héraðsrafmagns- veitna ríkisins og til margra bæj- •rrafveitna. Ennfremur selja þær til Keflavíkurflugvallar. Sogsvirkjunin er sameign rík- Isins og Reykjavíkurborgar og á þvor aðili 56% í virkjuninni. Virkjunin selur orku sína til Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Raf magnsveitna ríkisins, Rafveitu Hafnarfjarðar og til Áburðar- verksmiðjunnar h.f. Laxárvirkjunin er að 65% eign Akureyrarkaupstaðar og 35% eign ríkisins. Hún selur orku sína til Rafveitu Akureyrar og Raf- magnsveitna ríkisins. Til marks um fjárhagslega hlut deild ríkis og bæja í sölu raf- orku beint til notenda má geta þess að árið 1963 seldu Héraðs- rafmagnsveitur ríkisins fyrir 62 milljónir króna, en bæjarrafveit- «r fyrir 226 milljónir króna. Að meðtalinni raforkusölu til Aburðarverksmiðjunnar h.f. og Keflavíkurflugvallar fæst heildar BÖluverðmæti raforkunnar í land inu 306 milljónir króna. Hér var um 641 millj. kwst. að ræða, unnar í orkuverum og er því meðalverðið, þannig reiknað, um 48 aurar hver kílówattstundl 1100 kw og 6 aðrar minni. Diesel- stöðvarnar eru í Neskaupstað 1400 kw, að Sauðárkróki 1200 kw, í Ólafsvík 1200 kw og 22 minni. Rafveitur bæja eiga 6 vatnsafl- stöðvar og 6 diesel og gufustöðv- ar. Vatnsaflstöðvarnar eru Anda- kíll 3500 kw, Elliðaár 3200 kw, Skeiðsfoss 3200 kw, ísafjörður 1200 kw og tvær aðrar mjög litl- ar. Gufustöð er við Elliðaár 7500 kw, en dieselrafstöðvar í Vest- mannaeyjum 3900 kw, ísafirði 900 kw og 3 smærri stöðvar. Auk þessa er Laxárvirkjunin eigandi að 2000 kw dieselrafstöð á Akureyri. Orkuver landsins eru því þessi: eyja með um 11 millj. kwst. sölu. Til marks um dreifingarkostn- að rafveitna má geta þess að hinar 23 rafveitur ríkis og bæj- arfélaga keyptu á árinu 1963 ráf- orku fyrir 131 milljón króna, en seldu fyrir 288 millj. kr. Álagn- ingin er því til jafnaðar 120%, en henni er varið til þess, sem nefna mætti raunverulegs rekst- urskostnaðar, nýbygginga og f.eira, svo sem siðar verður getið. í þessu sambandi má benda á, að hiutdeiid nefndra þriggja að- ila er ekki sú sama hvort um er að ræða vinnslu orkunnar eða sölu beint til notenda. Ef sala 88.800 kw 14.600 — Sogsvirkjunin Laxárvirkjun, vatnsafl 12.600 kw diesel 2.000 — (9) Rafm.v. rík,, vatnsafl 8900 kw diesel (25) 10.000 — 18.900 — Orkuver bæja- og sveita- félaga, vatnsafl (6) 11.500 kw dieselog gufa (6) 12.900 —• 24.400 kw 146.700 kw Auk þessa eru einkstöðvar sveitabýla, skóla og félagsheimila um 900 að tölu, með til jafnaðar um 7 kw afl hver og um 150 einkastöðvar ýmissa fyrirtækja og varastöðvar með samtals um 13.000 kw afli. Raforkuvinnsla alm. stöðvanna, á árinu 1963, var þessi: millj. kwst. Sogsvirkunin ............... 483 Laxárvirkjun ................ 65 Ríkisvirkjanir .............. 47 Bæjarvirkjanir .............. 46 Alls 641 Um orkuvinnslu einkastöðva eru engar skýrslur, en gizkað er á, að hún muni vera 15—20 millj. kwst. Ef nú eigendum virkjana er skipt í 3 flokka, þ,e. ríkið, Reykjavík og aðra bæi, og tillit tekið til eignahlutfalla í tveimur stærstu orkuverunum, fæst þetta: kw orkuverum RíkiS er eigandi að 68.400 Reykjavík er — — 55.100 Aðrir bæir — — 23.200 Hlutfall milli vinnslu þessara orkuvera er lítilsháttar annað en ofangreindar tölur gefa til kynna. Mismunurinn er þó það lítill að segja má, að ríkið sé eigandi að 47% orkuvera og orku vinnslu í landinu. Reykjavík eigandi að 38%. Aðrir bæir 15% orkuvera og orkuvinnslu í landinu. Rafveitumar, sala til notenda Samkvæmt athugunum á skýrsl um rafveitna fyrir árið 1963 virð- ist mér unnin raforka skiptast þannig: Eftir VaEgarð TBMircMEclsen verkfræðing til Áburðarverksmiðjunnar er deilt á eigendur Sogsvirkjunar- innar, og meðtalin er sala Raf- mangsveitna ríkisins til Keflavik urflugvallar, fæst þessi skipting um sölu beint til notenda: Ríkið hefir með höndum 29% af orkusölu til notenda Reykjavík 43% Aðrir bæir 28% Við samanburð við fyrri töflu, um eignahlutföll á virkjunum, sést að ríkið afhendir bæjunum töluverðan hluta af raforku sinni, til endursölu til noténda. Fjárhagsafkoma Ársreikningar bæjarrafveitna Orkutöp: Aðal'háspennukerfi og stöðvar- notkun Dreifikerfi Sala Héraðsrafmagnsv. ríkisins — Rafmangsveitu Rvíkur — annara bæjarrafveitna — til Áburðarverksmiðjunnar h.f. (Sogsvirkjunin) — til Keflavíkurflugvallar (Rafmagnsv. ríkisins) 54 millj kwst. 50 — — 104 millj. kwst. 55 — — 165 — — 152 — — 128 — — 37 — — 641 millj. kvst. Orkuverin Rafmagnsveitur ríkisins eru •igendur 9 vatnsaflstöðva og 25 dieselrafstöðva. Vatnsaflsstöðv- arnar eru Grímsá 2800 kw, Mjólká 2400 kw, Gönguskarðsá Stærstu bæjarrafveiturnar, ut- an Reykjavíkur, eru Rafveita Akureyrar með 37 millj. kwst. sölu, Hafnarfjarðar 25, Akraness 23, Keflavíkur 12 og Vestmanna- sýna, svo til án undantekninga, rekstrarhagnað á ári hverju. Auk þess er óbeinn hagnaður veru- legur, en hann er fólginn í eigna- aukningum, sem bókfærðar eru á rekstrarkostnað, ívilnunum í raí- magnsverði til viðkomandi bæj- arsjóðs og beinu fjárframlagi til hans, bókfærð á alm. rekstrar- kostnað. Yfirleitt hefir það verið svo að lánastofnanir hafa verið lítt opnar bæjarrafveitum til aukn- inga á raflínukerfum þeirra. Hins vegar 'hefir aðstreymi til bæj- anna, svo og aukinn atvinnu- rekstur kallað á aukna rafvæð- ingu, sem óhjákværr ilega hefir orðið að fullnægja. Stjórnmála- legar erjur innan bæjanna gera hinsvegar erfitt fyrir um slíka upptoyggingu af eigin fé, ef reikn ingar rafveitunnar sýna sómasam legan rekstrarhagnað. 1 :ss vegna er hér um einskonar feluleik að ræða, sem alltaf er deilt um, þeg- ar gjaldskrárbreytingar standa fyrir dyrum. Bókfærður rekstrarhagnaður bæjarrafveitna árið 1963, er ná- lægt 25 millj. kr. Um raunveru- legan rekstrarihagnað veit senni- lega enginn, með neinni vissu. í þeim efnum getur aðeins verið um ágizkanir að ræða, og þá aðallega út frá bókfærðum rekst- urskostnaði veitukerfanna. Miðað við þær færslur.vil ég leyfa mér að gizka á að um 100% megi bæta á ofangreinda tölu til að fá út raunverulegan rekstrarhagn- að bæjarrafveitna. Annað verður upp á teningn- um með ríkisrafveituna, Héraðs- rafveitur ríkisins. Þar er rekstr- arhalli frá ári til árs, en þó að vísu minnkandi. Meðalhalli sl. 4 ára er 4,4 mil]j., en árið 1963 tæplega 3,9 millj. kr. Þetta er þó ekki vegna lágs raforkuverðs, því verð Héraðsrafveitna rikisins er hærra en allra annarra raf- veitna, og auk þess eina rafveit- an í landinu, sem hlotið hefir styrk til starfrækslu sinnar. Or- saka hallans er hér fyrst og fremst að leita í því erfiða hlut- verki að dreifa og selja raforku, svo til eingöngu, í strjáíbýli. Varðandi raforkuverin er rétt að taka fram að Sogsvirkjunin er byggð að forgöngu Reykjavíkur- borgar og Laxárvirkjunin Akur- eyrarbæjar, og þessi orkuver eru starfrækt á vegum Rafmagns- veitu Reykjavíkur og Rafveitu Ak-ureyrar, þrátt fyrir eignar- hluta ríkisins í þeim, svo sem áð- ur er getið. Þau eru þó rekin sem sjálfstæð fyrirtæki, og hagnaður, sem orðið hefir, runnið til aukn- inga og endurbóta á þeim. Á ársreikningum Sogsvirkjun- arinnar fyrir árið 1963 er rekstr- arhagnaður talinn 16 millj. kr., en heildartekjur af raforkusölu voru það árið 73 millj. kr. Mann- virkin eru, eftir afskriftir, bók- færð á 547 millj. kr., og er það um 6000 kr. á hvert kw aflstöðv- arinnar, ásamt háspennulínum og aðalspennistöð við Elliðaár. Þeg- ar haft er í huga að hér er um mannvirki að ræða, sem endist að vonum „um aldur og ævi“, þá er þar um athyglisverða tölu að ræða, með tilliti til samstarfs milli Sogsvirkjunarinnar og væntanlegrar stórvirkjunar í Þjórsá, sem áætlað er að kosti 10.000 kr. á kw., án aðflutnings- tolla, og þykir lágt verð á afl- einingu. Fjárhagsafkoma Laxárvirkjun- ar, svo og orkuvera í eigu bæj- anna er góð, og að tiltölu svipað því sem að framan getur um Sogsvirkjunina. Öðru máli gegnir um orkuver Rafmagnsveitna ríkisins. Þár er stöðugur halli, og hann mikill, og fer vaxandi. Meðalhalli fjögurra ára 1960—63 er 19 millj. kr. Á árinu 1963 var hann 28 millj. kr., en þá voru heildartekjur 68 millj. Þessi mikli halli stafar frá mörgum og smáum ó'hagstæðum virkjunum, dreifðum víðsvegar um landið. Viinnslukostnaður eigin orku- vera Rafmagnsveitna ríkisins, svo og flutningskostnaðurinn um há- spennukeríi þeirra, var kr. 1,46 á kwst. Hinsvegar kaupa þær, frá öðrum orkuverum, við stöðvar- vegg, á 23 aura til jafnaðar hverja kwst., þannig að kostnaðarverð þeirra verður aðeins 56 aur?e. Söluverð þeirra, miðað við sama orkumagn, er þó aðeins 40 aur- ar. Kaupendur orku frá Rafmagns veitum ríkisins eru annars veg- ar Héraðsrafmagnsveitur ríkis- ins og hins vegar margar bæjar- afveitur og Keflavíkurflugvöll- ur, hvor þessara tveggja aðila fyrir um 34 millj. kr. Þegar ofangreind atriði, varð- andi rafveitur og virkjanir, eru dregin saman í eina heild fyrir allt landið, kemur fram að raf- orkúbúskapurinn er vissulega rekinn hallalaus, enda tæplega annars að vænta þegar litið er á málin frá þeim sjónarhól. Eigendur raforkumannvirkja Þegar menn eignast einhvem hlut þá er algenga reglan sú, að eigandi leggi fram andvirðið eða hluta þess. Þessu er þó ekki svo varið um raforkumannvirki og má vera að sama gildi einnig um sum önnur opinber fyrirtæki. Raforkumannvirki, rafórkuver og dreifikerfi eru upprunalega ávalt byggð fyrir lánsfé. Skráður eigandi leggur aldrei fram eigið fé til stofnunar, síðari aukninga, né reksturs. Að jafnaði gengur ríkissjóður í ábyrgð fyrír nauð- synlegum stofnlánum. Þannig var það einnig um Sogs virkjunina og Laxárvirkjunina. Þær voru byggðar að forgöngu tveggja bæja, en ríkið aðstoð- aði Um lánsútvegun og gekk í ábyrgð fyrir lánnunum. Síðar gerðist ríkið hlutaðeigandi beggja virkjana, ekki með fjár- framlagi, heldur með lögum, sem sett voru. Verðlagi raforku frá orkuverum hefir að jafnaði verið haldið þa@ lágu, að þau hafa ekki getað auk- ið virkjanir sínar af eigin fé. Til slíkra aukninga raforkuvera hef- ir að nýju orðið að taka lán, fyr- ir megninu af stofnkostnáði, og að nýju fengin ábyrgð ríkisins. Rafveitur hafa hinsvegar aukið og margfaldað kerfi sín af eigin fé, eins og áður en um getið. Mér er ekki kúnnugt um að raforkuver hafi skilað eigendum sínum neinum arði, hinsvegar gera bæjarrafveitur slíka hluti, mismunandi miklum, en þó að jafnaði litlum, þegar miðað er við fjármagn þeirra. Raforkuver og rdfveitur standa straum af stofnkostnaði sínum, svo og alm. af rekstrarkostnaði, með greiðslum notenda fyrir keypta raforku. Auk þess greiða raforkukaupendur, hjá svo til öll- um rafveitum, stofntillag til raf- veitu sinnar, svonefnt heimtauga gjald. Þetta er hið eina óaftur- kræfa stofntillag, sem rafveitur fá. Með nokkrum rétti má því álykta að hinir mörgu rafmagns- kaupendur séu eigendur rafveit- unnar, en viðkomandi bæjar- stjórnir einskonar umbjóðendur þeirra. Þó veldur þessi skilgrein- ing nokkrum vanda þegar raf- veita selur orku utari sinna þæj- armarka, sem mjög almennt er. Rafmagnskaupandinn, sem greitt hefir sitt stofntillag, .er búsettur ' í öðru bæjar- og sveitarfélagi og hefir því engin tök til áhrifa uxa stjórn rafveitu sinnar. Undantekning, frá því sem hér hefir verið sagt, er þó varðandi Héraðsrafmagnsveitur ríkisins. Á efnahagsreikningi þeirra, fyrir ár ið 1963, er tilgreindur ríkisstyrk- ur, sem samtals er orðinn 98 millj. kr., en geta má þess þá jafnframt að stofntillög raforkukaupenda hafa á sama tíma numið 59 millj. krónum. Fimnihaild á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.