Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 5. maí 1965
MORGUNBLAÐIÐ
17
Jó n Eyþórsson, veðurfræðingur:
ístraust skip
ÍSREK hefur nú hindrað sigl-
ingar til Norðurlands, milli
Horns og Langaness, um tveggja
mánaða skeið. í slíkan vanda höf
um við ekki komizt síðan um
aldamót og erum því að vonum
mjög vanbúnir að mæta honum.
— En þetta má helzt ekki endur-
taka sig.
rými ir 1416 teningsmetrar. Vél-
in er 1200 hestafla dísilvél frú
Burmaister ög Wain, ganghraði
12 mílur. Skrúfa og stýri eru sér-
staklega varin fyrir skemmdum
af ísreki með breiðum, láréttum
íshnífum báðum megin á byrð-
ingnum og lóðréttum hnífi yfir
stýrinu.
|i'4 50. skólaslitum Vélskólans í gær. i ræðustól er Gunnar Bjarnason skólastjóri en fremst til
vinstri sitja fyrrv. skólastjórafrú, M E. Jessen og frú Anna Bjarnason. Hinu megin sitja fremst
kennarar en nemendur og gestir aftar.
Skðlaslit Vélskóians í 50. sinn
VÉLSKÓLANUM í Reykjavík
var sliti* í gær í 50. sinn og sótti
iskóliaslitin fjöldi gesta auk nem-
enda.
Gunnar Bjarnason skólastjóri
flutti • ræðu og afhenti prófskír-
teini. A undan ræðu hans lék
Gísli ■ Magnússon píanóleikari
nokkur lög á flygil, er skólanum
var við þetta tækifæri færður
að gjöf. 1 ræðu sinni minntist
skólastjóri þess að 50 ár eru liðin
ifrá því Vélskólinn útskrifaði sína
fyrstu nemendur og gat þeirra.
Þá minntist Gunnar starfs Jess-
ens fyrrum skólastjóra og rakti
náms.- og starfsferil hans og
fcvað honum heiður og þökk fyr-
ir starf hans fyrir skólann og
ísienzka vélmenningu.
Þá gat skólastjóri þess að
skólinn nyti góðra tækja til
kennslu fyrir tilverknað bæði
fjárveitingarvaldsins og gjafa
og einstaklinga og fyrirtækja. Þá
gat haun einnig þess að til end-
■urskoðunar væru lög um Vél-
skólann og þakkaði hann mennta
málaráðherra fyrir fyrirgreiðslu
ihan.s um það mál.
Skólastjóri gat þess að skól-
inn hefði útskrifað 798 nemend-
t»r frá upphafi en það væri mun
minna en þörf væri fyrir í land-
inu.
Að þessu sinni gengu 19 úndir
brottfararpróf en 4 þeirra stóðust
það ekki. Úr rafmagnsdeild út-
skrifuðust 22 eða þeir er undir
prófið gengu.
Að iokum árnaði Gunnar
Bjarnason skólastjóri nemum
heilia og bað þá, er á brott halda,
út í skóla lífsins, að minnast
samvizkusemi og trúnaðar í starfi
og þess, að vera alúðlegur og
einlægur í samskiptum við aðra
meíin; Þakkaði hann síðan kenn-
urum og nemendum ánægjulegt
samstarf.
Að iokinni ræðu skólastjóra
tók Gísli Jónsson frv. aim. til
máls, en hann er einn af þremur
fyrstu nemum skólans og ber
skírteini hans nr. 1. Hinir eru
Hallgrímur Jónsson, sem einnig
er á lífi, en látinn er Bjarni
Þorsteinsson í Héðni.
Þá fluttu ræður Guðmundur
Eiríksson fyrir hönd nemenda,
sem luku brottfararprófi 1955,
Egill Hjörvar fyrir brottskráða
nema 1953 og Tómas Guðmunds-
son fyrir þá er útskrifuðust 1934.
Afhenti Tómas jafnframt, fyrir
hönd þessara árganga skólanum,
að gjöf forláta flygil, sem er
sérstaklega byggður fyrir sal
skólans af fyrirtækinu Dane-
mann í London, en það fyrir-
tæki smíðar hljóðfæri aðeins
eftir pöntun og hefir annast um
smíði flygla fyrir marga þekkt-
ustu konsertsali heims.
Siðan tóku til máls Örn Steins-
son form. Vélstjórafélags íslands
og síðan frú Jessen, sem þakkaði
hlý orð í garð manns síns og
kvaðst myndu færa honum
„Davíðskvöld“ a Akranesi
STÚDENTAFÉLAG Akraness, | mun það mjög fátítt Núverandi
sem á 15 ára afmæli um þessar formaður er Haraldur Jónasson,
mundir, gengst fynr Daviðs- ... „
kvöldi í kvöld, þar sem kynnt • °@fræðingur,
verða ýmis verk Davíðs Stefiáns-
sonar. Hefst skemmtunin kl. 2il
í Bíóhölilinni á Akranesi.
Davíðskvöldið hefst með er-
indi séra Sigurðar Einarssonar í
Holti um skáldið. Þá lesa þau
Guðrún Sveinsdóttir, Jón Ben.
Ásmundsson og Þorvaldur Þor-
valdsson nokkur ljóð. Fluttur
verður kafli úr „Vopn guðanna“.
Flytjendur eru Þorvaldur Þor-
valdsson og Guðni Björgúlfsson.
Alfreð Einarsson les kafla úr
„Sólon íslandus“ og tvöfaldur
kvennakvartett syngur lög við
Ijóð atoáldisins. Söngstjóri er
Magrtús Jónsson. Að lokum verð-
wr fluttur af hljómplötu flutn-
Íngur stoáldsins sjálfs á verkum
CÍnum.
Eins og áður er sag't, er Stúid-
*nta6élag Akraness lö ára ura
þessar mundir. Félagið hefur
Ihaldið fundi mánaðarletoa á heim
Mum flóiagsmanna frá byrjun og Davíð Stefánsson.
kveðjur, en hann iiggur nú á
sjúkrahúsi.
Á hið nýja hljóðfæri var leikið
bæði fyrir og eftir skólaslita-
athöfnina.
Blóm bárust frá Vélstjórafé-
laginu, Landssambandi islenzkra
útvegsmanna og Jessenhjónum.
Þórarlnii
Stefánsson
á Húsavík látinn
Húsavík, 4. maL
f GÆRKVÖLDI lézt í sjúkrahúsi
í Reykjavík, Þórarinn Stefánsson
hreppstjóri, á 87. aldursári.
Þórarinn, varð fyrir því slysi
hér heima hjá sér fyrir um það
bil mánuði, að hann féll og lær-
brotnaði. Var hann þá fluttur til
Reykjavíkur. Lá hann þar rúm-
fastur síðan.
Þórarinn Stefánsson er eini
maðurinn sem gegnt hefur starfi
hreppstjóra fyrir Húsavík, því
hann valdist til starfsins er Húsa
vík varð sjálfstætt hreppsfélag
og gegndi því starfi unz Húsavík
fékk kaupstaðaréttindi. Bóka-
verzlun, sem hann rak undir
eigin nafni og nú er rekin af
syni hans, er meðal allra elztu
bókaverzlana landsins. Kona
Þórarins, Sigríður Ingvarsdóttir
lifir mann sinn ásamt tveim son
um sem báðir eru búsettir hér
í bænum. Geta má þess að Þórar-
inn var fyrsti umboðsmaður
Morgunblðasins hér á Húsavík.
— SPB.
Skolaslit
á Stokkseyri
Stokkseyri 3. maí.
í GÆR fór fram uppsögn barna
og unglingaskólans á Sbokseyri.
Það er nú orðin föst venja að
skólaslitin fari fram í kirkjunni
en það setur alltaf meiri hábíðar
svip á þá athöfn. A'ð abhöfninni
í kirkjunni lokinni er gengið til
Skólans og skoðuð þar handa-
vinnusýning nemenda.
Friðjón Gunnlaugsson skóla-
stjóri aflhenti unglingaprófsskír-
teinin og þakkaði nemendum
góða samveru á liðnu skólaári.
Hæstu einkunn yfir skólann
hiaut Svanlborg Siggeirsdóttir
Baugssböðum Stokkseyri, 9.24 en
nókkur önnur börn voru einniig
með ágætiseirtkunn.
Eins og sakir standa eigum við,
að því er ég bezt veit, ekkert
skip, sem þolir að verða fyrir
hnjaski í ísreki. Þó munu sum
varðskipin sérstaklega styrkt
fyrir íssiglingar. fsinn fyrir Norð
urlandi, þ. e. við Horn og Langa-
nes, hefur oftast verið með þeim
hætti í vetur, að sterk skip hefðu
komizt leiðar sinnar í sæmilegu
veðri, og hefði ekki þurft ísbrjóta
til.
Danir hafa smíðað slík ístraust
skip og hat't í förum víða um
heim. Þau hafa hvað eftir annað
verið leígð Bretum og fleiri þjóð-
um í Suðurskautsferðir og reynzt
ágætlega. Auk þess munu þau
annast siglingar til A-Grænlands
að mestu leyti. Þau skip af þessu
tagi, sem mér er kunnugt um,
eru í eign L. Louritzens skipafé-
lagsins og heita Kista Dan, Thala
Dan og Magga Dan. Hafa þau
alloft komið til Reykjavikur á
leið til Grænlands. Brezka tíma-
ritið The Polar Record, sem ein-
göngu fjallar um heimskauta-
ferðir og heimskautasvæði, er
vant að geta þess sem minnis-
verðra tíðinda, er nýtt Danskip
hleypur af stokkum.
Úr ofangreindu tímariti eru
meðfylgjandi myndir og lýsing á
Kistu Dan. Skipið var fullsmíðað
í maí 1952 í skipasmíðastöð Ála-
borgar og sérstaklega gert fyrir
siglingar í norður- og suðurís-
hafinu. Það er 65 m langt, 11,2 m
á breidd og ristir 5,5 m fullhlað-
ið, tekur 24 farþega og lestar-
Magga Dan mun hafa veríb
smíðuð 1955. Hún er nokkru
stærri en Kista Dan og mun
sterkari. Framan á skipinu er
eins konar járnbarð til þess að
brjóta ís, rengur eru sterkar og
súðin upp að hleðslumarki klædd
eins þumlungs þykkum stálplöt-
um.
Að sjálfsögðu eiga aðrar þjóðir
skip af svipaðri gerð, t. d. eru
norsku skipin Norsel og Polar-
björn þekkt víða um heim fyrir
íshafssiglingar.
Nú er ég flestum mönnum ó-:
fróðari um skip, og sæti sízt á
mér að lofa eitt skip eða skips-
gerð fram yfir aðra. — En mig
langar til að koma þeirri hug-
mynd á framfæri, að við þurfum
að eignast að minnsta kosti eitt
ístraust skip, sem gæti greiðlega
haldið uppi siglingum í flestum
tilfellum til Norður- og Austur-
landshafna, þegar ísrek þrengir
að. En á öðrum tímum eru þettá
góð flutningaskip, hvar sem vera
skal.
Að sjálfsögðu eru þau dýrari-
en venjuleg skip af sömu stærð.
En þann kostnað sé ég ekki ann-
að, en þjóðfélagið verði að taka
á sig sem nauðsynlega öryggis-
ráðstöfun. Það getur líka reynzt
dýrt að flytja nauðsynjavörur
á bílum og flugvélum til fjarlæg-
ustu byggðalaga, þegar í óefni er
komið eða hætta skipum í hafís-
siglingar, þeim sem alls ekki eru
til þess gerð og geta stórlaskazt
fyrir óheppni eða of djarfa sigl-
ingu.
Jón Eyþórsson.