Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADIÐ Miðvikudagur 5. maí 1965 Vilfum ráða stúlkur til starfa í efnalaug. Efnalaugin HEIMALAUG Sólheimum 33 — Sími 36292 Á kvöldin 19327. Eiginmaður minn, faðir okkar og bróðir TEITUR KR. ÞÓRÐARSON gjaldkeri, Njálsgötu 59, lézt 3. maí síðastliðinn. Anna Þorkelsdóttir, Elín Teitsdóttir, Þórður H. Teitsson, Haraldur Teitsson, Guðrún Þórðardóttir. Eiglnkona mín SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR Silfurteigi 2, lé2t hinn 4. þessa mánaðar að Landakotsspítala. Fyrir hönd aðstandenda. Ingólfur Bjarnason. Konan mín og móðir okkar MARGRÉT THORBERG MAGNÚSDÓTTIR andaðist að heimili okkar Sóleyjargötu 23, mánudaginn 3: maí. Kjartan Jónsson, Kirsten Flemming, Magnús Bjarni. Eiginkona mín GUÐLAUG EINARSDÓTTIR Hafnargötu 50, Keflavík, andaðist í sjúkrahúsinu Sólvangi 2. maí. Ólafur B. Ólafsson, böm, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn og faðir minn OLGEIR GUÐMUNDSSON trésmiður, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. maí kl. 1,30. Fyrir hönd vandamanna. María Olgeirsdóttir, Einar Jóhann Olgeirsson, Fellsmúla 4. Útför móður okkar LILJU GÍSLADÓTTUR er lézt 30. apríl verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 6. maí kl. 11,30. Hjalti Evmann, Gísli Eiríksson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför bróður okkar AXELS GUÐMUNDSSONAR Fyrir hönd bræðranna Guðmundur Guðmundsson. Frænka min VIGDÍS SIGURÐARDÓTTIR Haðarstíg 16, andaðst 25. apríl. Jarðarförin hefur farið fram. Alúðár þakkir fyrir auðsýnda samúð. Fyrir hönd aðstandenda. Matthías Pálsson. Afkomendur og aðrir ástvinir . ÞÓRDÍSAR ÁSGEIRSDÓTTUR frá Húsavík, þakka innilega alla vinsemd og samúð auðsýnda þeim við fráfall hennar. Faðir okkar PÉTUR GUÐMUNDSSON frá Ártúni, andaðist að Hrafnistu þriðjudaginn 4. maí. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir mína hönd og systkina minna, Þórarinn Pétursson. Dömur! Ný sending Sumarkjólar (Cotton frá kr. 295) Dagkjólar Kvöldkjólar Fermingarkjólar T œkifœriskjólar Dag- og kvöldblússur Sólbrjósthaldarar Short-sett Bekini Frottesloppar Bómullarsloppar einlitir og mislitir Greiðslusloppar stuttir og síðir. Vatteruð nœlon rúmteppi sem má þvo. Púðar silki og flauel. Hanskar Slœður Perlutöskur Skartpripakassar Gjafavara Skartgripakassar Herðatré Gestasápa llmsprautur llmplötur og llmpokar „Hjá Báru“ Austurstræti 14 leqsieinaK* oq 'J plö-tur Tökum upp í dag glæsilegt úrval aí strigakjólaefnum Austurstræti 9. Kjólar nýjar ssndingar Tökum upp í dag nýja sendingu af SPINLON kjóluin. Þessa kjóla má þvo í þvottavél. Ennfremur KÁPUR, REGNKÁPURog DRAGTIR frá Gabell og Ström. Tizkuverzluntn Guðrún Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. Bílastæði við búðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.