Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.05.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. mai 1965 Og brœður munu bsrjast starring 6LENN FORD * INGRID THULIN CHARLES BOYER • LEE J. COBB ÍSLENZK-UR TÉXTI Sýnd kl. 9 — Hækkað verð. Merki Zorro Disney-myndin skemmtilega. Endursýnd kl. 5. TÓNLEIKAR kl. 7. Sigilt listaverk! Borgarljósin Sprenghlægileg, og um leið hrífandi, — eit't mesta snilld arverk meistarans. Charlie Chaplin’s Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7/7 söfu TIMBURHÚS á ca. 400 ferm. eignarlóð í Miðborginni. — Stærð rúmir 100 ferm., — kjallari og þrjár hæðir. Virðulegt hús og vel við haldið. Einbýlishús, selst tilbúið und ir tréverk. Stærð ca. 165 ferm. Húsið er í Kópavogs- kaupstað. Greiðsluskilínálar aðgengilegir. 4 herb. hæð í tvíbýlishúsi við Sogaveg. Allt sér. Bílskúrs- réttur. Útb. kr. 350 þús. Ibúðarhæð í Kópavogskaup- stað. Stærð ca. 115 ferm. Stórt eldhús með borðkrók. Sér inngangur og sér hiti. Stór skúr fylgir (65—70 fer metrar). — Húsið stendur á óvenju fögrum stað. Útb. ca. 400 þús. kr. 1 herb. eldihús og bað, við Miðbæinn. Útb. 100 þús. 3 herb. íbúðarhæð við Fram- nesveg. Útb. 375 þús. kr. FASTEIONASAlAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Slnar: 1IS2B — 16637 Heimasími 40868 og 22790. TÓNAEÍÓ Simi 1X1X2 ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldar vei gerð, ný, amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð tekin í litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar hlotið metaðsókn. Yvonne De Carlo Patrick Wayne. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. W STJÖRNURÍfí ^ Simj 18936 UAV ÍSLENZKUR TEXTI 1 Missið ekki af að sjá þessa umtöluðu stórmynd. Fáar sýiwngar eftir. Anthony Quinn Silvana Mangano. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Félagslíf Knattspyrnudeild Vals 3. flokkur A. Æfingaleikur á Víkingsvelli í dag til 6,30. B-lið: Æfingaleikur á Vals- velli kl. 9. Þjálfarinn. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. r Járnskvísan óvenju skemmtileg ný brezk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Michael Craig Anne Helm Jeff Donell Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSI Hver cr hræddur við Virginu Woolí? Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum inr.,m 16 ára Noldur «9 Skiillúttd siisykanan Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20. Jámhausiiui Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. Sýning í kvöld kL 20,30. Ævintýri á yönguför Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Gerum við kaldavatnskrana og W. C. kassa. Vatnsvoita Reykjavíkur. Áki Jakobsson hæsta réttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 „Mynidin, sem allir tala um“ Dagar víns og rósa (Days of Wine and Roses) Úr blöðunum: Maður nokkur hefur vakið athygli mína á þvi, að kvik- mynd sú, sem nú er sýnd í Austurbæjarbíói, sé ein hin eftirminnilegasta, sem hér hef ur verið sýnd í lengri tíma. Velvakandi 28/4. Hún sýnir svart á hvítu þá harmsögu, sem ofnautn áfeng- is hefur ævinlega í för með sér, Mbl. 29/4. Dagar vins og rósa ættu all- ir að hafa tækifæri til að sjá..... Þ.E. Mbl. 28/4. Kvikmyndin „Dagar víns og rósa“ á vissulega erindi til allra vegna þess þoðskapar, sem hún hefur að flytja urn hætturnar sem verða á vegi þeirra, sem verða áfengis- nautninni að þráð. Vísir 27/4. Myndin er ákaflega sterk og átakanleg .... A.S. Mbl. 30/4. I myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9. SamboRinr Skógarmenn K.F.U.M. Eldri deild. Fundur í kvöld kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg. Fjölmennum áfram að markinu. Stjórnin. Kristileg prmkoma verður í kvöld kl. 8, í sam komusalnum, Mjóuhlíð 16. — Allt fólk hjartanlega vel- koinið. Kristniboðssambandið. Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristnitooðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Gunn ar Sigurjónsson talar. Allir velkomnjr. G€R» RIKISINS M.s. Herðubreið fer austur um land til Mjóa fjarðar 8. þ.m. Vörumóttaka á föstudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, — Stöðvarfjarðar og Mjóafjarð- ar. Farseðlar seldir á mánu- dag. Ný sending, þýzkar. Blússur Simi 11544. Þefta gerðist í Róm („Case’est Passé á Rome“) BEML MED MRUGHED producent; PAUL GRAETZ Víðfræg ítölsk kvikmynd, er i vakið hefur mikla athygli og hlotið metaðsókn. í myndinni er talað á ensku, danskir textar. Jean Sorel Lea Messari Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGfiRAS Sími 32075 og 38150. Ný amerisk stórmynd í litum og TODD-AO 70 mm með 6 rása stereofóniskum tón. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. LEIKFELAG KÓPAVOGS Fjalla-Eyvindur Björn Magnússon sem Arnes og Sveinn Halldórssoni sem Arngrímur holdsveiki. Sýning í kvöld kl , 20,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 4, — sími 41985. ATH.: Strætisvagn fer úr Lækjargötu kl. 20, og til baka að lokinní sýningu. 5 berb. ibúð til leigu íyrir rólega og reglusama fjöl skyldu. Tilboð merkt „Skóla- vörðuholt — 7584“, sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld. punsutt|dui3X s;a fatuvqsjoii jn{Rinlp|jv|)uv)sæq NOSSNiaAS V dVXSflD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.