Morgunblaðið - 06.05.1965, Síða 1
32 siður
82. árgangur.
101. tbl. — Fimmtudagur 6. maí 1965
Frentsmiðja MorguTsblaðstm
Skýrsla ríkísstjórnarinnar um alumínmálið lögð fram á Alþingi:
Alumínverksmiðjan í Straumsvík
Mundi skila 300—350 millj. kr. hreinum tekjum áríega
— ©g tryggja
langhagkvæm-
ustu virkjun
sem kostur er á
í gær var lögS fram á Al-
þingi skýrsla ríkisstjórnar-
innar um athugun á bygg-
Ingu alúmínverksmiðju hér á
iandi. í*ar er skýrt frá t»ví,
»ð hreinar árlegar gjaldeyr-
istekjur af rekstri 60 þús.
tonna veksmiðju séu áætlað-
ar nema 300-350 millj. kr.,
tem myndi skiptast í aðal-
etriðum þannig: Greiðslur
f.vrir raforku munu nema um
103 millj. kr., skattgreiðslur
rúmum 50 millj. kr. og launa-
greiðslur og greiðslur fyrir
ýmiss konar þjónustu hér inn
an lands 150-200 millj. kr.
JÞ-essar tekjur myndu nema
yfir 650 þús. kr. á ári á hvern
vinnandi mann hjá verksmiðj
unni, en áætlað er, að 60 þús.
tonna verksmiðja myndi hafa
wm 450 manns í þjónustu
sinni.
Gert er ráð fyrir, að verk-
amiðjan muni hefja starf-
rækslu vorið Í969 og kaupa
raforku með föstu verði til
að minnsta kosti 25 ára og
með því væri tryggt, að ís-
lendingar gætu ráðizt í hina
hagkvæmustu virkjun, sem
Völ er á.
Aluminverksmiðjan í Straumsvík — Þannig mun hún ííta út.
í skýrslu ríkisstjórnarinnar rekstur aluminverksmiðju á . ---------------
sem er mjög ýtarleg, er að
finna upplýsingar um þetta
mál frá upphafi. Þar er
greint frá viðræðum þeim,
sem fram hafa farið, frá því
að stóriðjunefnd gaf skýrslu
sína h. 14. nóv. s.I. svo og
stöðu viðræðna við Swiss Al-
uminium um byggingu og
íslandi. Þá er þar skýrt frá
grundvallarskipulagi verk-
smiðjunnar, staðsetningu
hennar, stærð, orkukaupum
og orkuverði, samningstíma
o.fl. Fara helztu atriði skýrsl-
unnar hér á eftir.
Framhald á bls. 8
MENNIRNIR FLUTTIR FRA
ÍSEYNNIINNAN SKAMMS
— liklega öðru hvoru meg-
in við helgina — Rekur
Arlis II inn á islenzkan fjörð?
ÞEIR 20 menn, sem nú dvelj-
ast á iseyjunni Arlis II,
skammt frá ísiandsströndum,
verðo fluttir af eynni í lok
þessarar viku, eða í síðasta
lagi í byrjun þeirrar næstu, að
þvi er John F. Schindler, að-
stoðarframkvæmdastj. Heim-
skautarannsóknarstöðvarinn-
ar í Point Barrow, Alaska,
tjáði Mbl. í viðtali í gær. ís-
brjóturinn Edisto, sem undan
farna daga hefur rutt sér
braut í gegnum allt að 7 m.
þykkan is, mun í gær hafa
hætt vií að reyna að' brjótast
núverandi leið til ArUs H, sök
um þess að renna opnaðist í
ísinn nokkuð frá. Mun isbrjót
urinn nú sigla þessa rennu,
en þá þarf hann aðeins að
brjótast um 20 rnilna leið
gegnum is að eynni.
Schindler sagði, að siðan í
marzbyrjun hefði Arlis II rek
ið mjög hratt í suðurátt, eða
14—15 sjjómílur að meðaltali
á sólarhring. Mest hefði eyna
rekið 32 sjómíiur á einum
sólarhring. enda væri hun nú
stödd tiltölulega skammt und
an Vestíjörðum.
Þá sagði Schindler, að mögu
leikar hefðú verið á þvi, og
F. Schindler
væru raunar enn, að Arlis II
Framihald á bls. 31
Vopnahlé í Domini
kanska lýðveldinu
Bandaríkjamenn hafa ekki viðuxkennt
stjórn Caamanos — Allt kyrrt
1 Santo Domingo
Santö Domingo, Dóminí-
kanska lýðveldinu og New
York, 5. maí (NTB)
I kvöld var undirritaöur
vopnahléssamningur í Santo
Domingo fyrir milligöngu
friðarnefndar samtaka Ame-
ríkuríkja, en segja má, að allt
hafi verið með kyrrum kjör-
um í borginni í dag.
Bandaríkjamenn hafa enn
ekki viðurkennt bráðabirgða-
stjórn Franciscos Caamanos
Denos, sem tók við embætti
forseta í gær. Sagði talsmað-
ur utanríkisráðuneytis Banda
ríkjanna í dag, að eins og
málum væri háttað nú, væri
engin virk stjórn í Dóminí-
kanska lýðveldinu.
Fregnir frá Santo Dom-
ingo herma, að í átökunum
frá því að herforingjasijórn
Kt-íds Cabrals var steypt fyr
ir 11 dögum ,hafi 1000 manm
fallið í höfuðborginni og 12
þús. særzt.
Friðarnefnd samtaka Ame-
ríkuríkja tilkynnti í kvöid, að
samið hefði verið um vopnablé
Framhald á bls. 31
Ulbricht aðvatw
V-Þjóðverja
Berlín, 5. maí (NTB).
WALTER Ulbricht, leiðtogi a-
þýzkra kommúnista, varaði í dag
V-Þjóðverja við að halda fleiri
þingfundi í V-Berlin, þvi að A-
Þjóðverjar gætu ekki þolað slík
ar ögranir án þess að gripa til
gagnaðgerða.
Ulbricht sagði þetta í ræðu í
a-þýzka þinginu. Hélt hann því
fram, að samkvæmt lögum til-
heyrði V-Berlín A-Þýzkalandi,
þar sem öll borgin hefði upphaf
iega verið á sovézka hernáms-
svæðinu.