Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.05.1965, Blaðsíða 29
Sunnudagur 30. maí 1965 1 MORCUNBLAÐIÐ 29 Sptltvaipiö Sunnudagur 30. maí. 8:30 Létt morgunlög: Ferrante og Teicher leika á píanó með Da Costa hljómsveit inni. 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaöanna. 9:10 Morguntónleikar. (10:10 Veður- fregnir). 11 rOO Hátíðarmessa sjómanna í Hrafn istu. Piestur Sr. Grímur Gríms- son. Organl.: Kristján Sigtryggsson. Kirkjukór Ásprestaikalls syngur. lfi:15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14:00 Frá útisamkomu sjómannadags- ins við Austurvöll. a) Minnzt drukknaðra sjó- manna: Séra Bjarni Jónsson * vígslubiskup talar; Guðmundur Jónsson syngur; Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Páll Pampichler Pálsson stjórn- ar. b) Ávörp flytja; Guðmundur í. Guðmundsson settui* sjávarútviegsanálaráð- herra, Matthías Bjarnason alþm. fulltrúi útgerðarm-anna, Jón Sigurðsson forseti Sjómanna- sambands íslands, fulltrúi sjó- manna. c) Pótur Sigurðsson formaður Sjómannadagsráðs afhendir heiðursmerki Sjómannadagsins. d) Karlakór Reykjavíkur syng- ur undir stjórn Páls Pampichl- ers Pálssonar, 15 >30 Kaffitíminn Jóhann Moravek Jóhannsson og féiagar hans leika. 18:00 Gamalt vín á nýjum belgjum Troels Bendtsen kynnir lög úr ýmsum áttum. 18:30 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a) „Bláu augun": Arnheiður Sigurðardóttir flytur erindi eft- ir Eugene Walters um skládkon una Karen Blixen (Áður útv. 27. f.m.). b) Jón G. Þórarinsson kynnir efni úr tónlistartíma barnanan. (Áður útv. 16. febr.). 17:30 Barnatími: Undir stjórn Skeggja Ásbjarnar sonar. 18:30 Frægir söngvarar: Dietrich Fisc her-Dieskau syng urv 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 90:00 Á sjomannadaginn: Sitt úr hverri áttinni dagskrá undir stjórn Stefáns Jónssonar. 22:05 Fréttir og veðurfregnir. 92:15 Dansiög og kveðjuiög skips- hafna. þ.á.m. leikur hljómsveit Ingi- mars Eydals á Akureyri. 01 .-00 Dagskrárlo-k. Mánudagur 31. mAf. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:15 „Við vinnuna**: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarv. Fréttir — Tilkynningar — t» lenzk lög og klassísk tónlist. 18:00 Siðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir. 17:05 Tónlist á atómöld ÞorkeU Sigurbjörnsson kynnir. 18:30 Þjóðlög frá ýmsum löndum 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnlr. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn or veglnn Eiður Guðnason blaðamaður talar. 20:20 „Bí bí og blaka'4: Gömlu lögin sungin og leikin. 20:30 Spurt og spjallað í útvarpssal Þátttakendur; Arinbjöm Kol- beinsson læknir, Eiríkur Ás- geirsson forstjóri, Sigurður A. Magnússon blaðamaður og Sveinn Áageinsson hagfræðing- ur. 22 Umræðum stjórnar Sigurður Magnússon fulitrúi. :30 Útvarpsagan: „Vertíðarlok" eftir séra Sigurð Einarsson. HÖfundur les (6). :00 Fréttir og veðurfregnir :10 Á Leikvanginum Sigurður íþróttir. Sigurðsson talar ura 22:25 Hljómplötusafnið, í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23:25 Dagskrárlok. F élagslíl Farfuglar — Ferðafólk Gönguferð á Hengil sunnu- daginn 30. maL Bkið verður aS Kolviðarhóli. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsmu kL 9.30. Farfuglar. Félagslíf Litli ferðaklúbburinn. Ferð á Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar um hvíta- sunnuaa. FarmiðasaLa þriðju- dag, miðvikudag og fimmtu- dag kl. 3—10 eJu að Fríkirkju vegi 11. Litli ferðaklúbburinn. Ibúð óskast keypt Óska eftir að kaupa 2ja—3ja herb. íbúð, í góðu lagi, nýja eða nýlega, gjarna í fjölbýlishúsi. Sæmileg útborgun. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Tilboð óskast send afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „Nýleg íbúð — 6904“. HOKUS - POKUS BLÓMAÁBURÐURINN er aftur kominn í verzlanir. Er nú til bæði fyrir blómstrandi plöntur og grænar plöntur. Húsmœður notið Hókus Pókus blómaáburðinn Að viku liðinni sjáið þér sjálfar árangurinn. Framieiðendur. Jazz BALLET Unglingatímar Frúartimar Tímar fyrir alla 3ja mánaða námskeið hefst 2. júní. Innritun alla daga í síma 15813. JAZZBALLETT SKÓLI SIGVALDA ÞORGILSSONAR MÖNDLU- KEX Sænsk gæðavara. Mandel Lindu-umboðið hf. Bræðraborgarstíg 9. BYGGINGAVÖRUR Sænskt PROFIL harðtex 4’x9’, 4 gerðir. Hentugt til að klæða veggi ag lofL PLAST VEGGFÓÐUR með frauðeinangrunar- plasti á baki og lím. Hentugt á óeinangraða veggi. !>. ÞORGRIMSSONi & CO Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235 Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Úrval af sérréttum. Nóva tríó skemmtir Sími 19636. UNGLINGASKEMMTUN milli kl. 2 og 5. TÓNAR og ORION skemmta. •Ungt fólk fjölmennið í Lídó. Miðasala hefst kl. 1,30. Skálatún Bazar og kaffisala til ágóða fyrir barnaheimilifl i Skálatúni verður í dag kl. 2 e.h. Bazarnefndin. Húsnœði 200 ferm. götuhæð til leigu fyrir sérverzlanir eða iðnað. — Sími 23395 kL 9—18 virka daga. Veiðihús Nýtt vandað og færanlegt veiðihús, til sölu. — Uppl. í síma 35230. Berkemann Fótaæfingatöfílumar (trétöflur)' fást nú í öllum stærðum á börn og fullorðna. Nr. 25—35 Verð kr. 225,00 Nr. 36—47 Verð kr. 319,00 með hæl Verð kr. 365,00 Laugavegi 85.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.