Morgunblaðið - 09.06.1965, Side 12

Morgunblaðið - 09.06.1965, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. júní 1965 Opinbert uppboð verður haldið að Fjarðarseli, Seyðisfirði, þriðju- daginn 15. júní nk. kl. 10. — Boðnar verða upp og seldar, ef viðunandi boð fást, eftirtaldar vörubif- reiðir, tilheyrandi Byggingarfélaginu Snæfell hf. á Eskifirði: U-754, Scania Vabis 1955. U-901, Henschel 1955. U-926, GMC 1942. Skjöl varðandi sölu bifreiðanna eru til sýnis á skrifstofu minni: Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 26. maí 1965. Erlendur Björnsson. Til sölu Bantam krani á bíl með 50 feta bómu og 10 fet Jib í ágætu lagi. Ennfremur Caterpillar D8 jarðýta. — Seljast á góðu verði ef um semst. — Upplýsingar í síma 12075, Akureyri, eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna Piltur óskast í sumar. *—Æskilegt að hann hefði bílpróf. — Upplýsingar frá kl. 1—3 í VerzluiiÉnni Vísi Laugavegi 1. Lang2erðabíll til sölu 32ja sæta. Árgerð 1961. — Upplýsingar í síma 18285 eða 19972. Stuikur óskast Verksmiðjan Föf hf. Hverfisgötu 56. Upplýsingar hjá verkstjóranum, sími 10510. Skrifstofustulka Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku strax til vélritunarstarfa, símagæzlu o. fl. — Góð ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „7760“. Til sölu m. a. 2ja og 3ja herb. íbúðir í sama húsi. — Seljast sam- an. — Verð kr. 700.000,00. Ný 4ra herb. íbúð við Bólstaðahlíð, laus nú þegar. Hagstæðir greiðsluskilmálar. JÓN INGIMARSSON, lögmaður Hafnarstræti 4, sírni 20555, kl. 10—12 og 14—16. Röskur og áreiðanlegur sölumaður sem vill vinna sjálfstætt við eigið fyrirtæki, getur fengið keyptan helmingahlut í fasteignasölu í full um gangi. Kaupverðið er kr. 150.000,00, má greiðast á allt að sex mánuðum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk föstudagskvöld, merkt: „6902“. IVfatreiðslukona óskast vegna sumarleyfa. — Einnig stúlka við afgreiðslustörf. Upplýsingar í skrifstofu Sæla-Café, Brautarholti 22. fSTANLEY] STEINBORVÉLAR HANDBORVÉLAR fl. stærðir HANDSMERGELVÉLAR BORÐSMERGÉLVÉLAR RAFMAGNSHEFLAR RAFMAGNSBLIKKSKÆRI r 1 LUDVIG STORR Á Sími 1-33-33. Allir dasama-^ sakir þeirra frábæru aksturshæfileika, skipting er einfær um að ná fram. sem VARIOMATIC, hin algera sjálf- Söluumboð: O. JOHNSON & KAABER H.F. Sætúni 8 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.