Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.06.1965, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐID Miðyifc«dagur ,,16. júní 1965 Stúdentar frá Verzlunarskóla íslands. Mikið af síld til Krossaness AKUREYRI, 15. júní. Til Krossanessyerksmið j u nn»r höfðu í morgun borizt 41,320 mál síldar. Þá var Sigurður Bjarná- son að landa 1650 málum. í gafer var i skyndi slegið upp, nýrri þró vjð verksmiðjuna og, í hana sétt metersþykkt lag ,af ^síld. Clífu'r- legt.magn hefur borizt nú síðustu Verzlunarskólanum slitið stúdenta, hafa 392 útskrifazt það an. Skólaslitaathöfn Verzlunar- skóla íslands hófst kl. 14 í gær dag með skýrslu skólastjóra, dr. Jóns Gíslasonar. Sagði skóla- stjóri m.a., að skólastarfið hefði í vetur farið fram svipað og áður, Að þessu sinni gengust 27 nemendur undir próf í 5. bekk. Hæstu einkunn í 5. bekk hlaut Elín Jónsdóttir. Stúdentsprófin í Verzlunar- skólanum stóðú yfir frá 3. maí til 12. júní. 24 nemendur gengust undir stúdentspróf og stóðust allir prófið. Hæstu einkunnir. hlutu, eins og áður er sagt, Arn- dís Björnsdóttir, 1. ágætiseink- unn 7.57, Gunnhildur Jónsdóttir 1. eink. 7.38 og Gunnar Björns- son, 1. eink. 7.26. Tóku þessir nemendur á móti verðlaunum frá skólanum, Bansk-íslenzka fé- laginu, Germaníu, franska sendi- ráðinu og Bókaverzlun Snæ- bjarnar Jónssonar. l»á flutti skólastjóri Verzlunar- skólans, dr. Jón Gíslason, ræðu. Sagði hann m.a.: „>ó að vanda- málin séu mikil og fjölþætt, þá er ástæðulaust að örvænta. Böl- sýni hefur aldrei leyst neinn vanda. Hitt er staðreynd, að bjartsýni eykur oss þrótt. Mennt un og þekking auka manngildi og lífshamingju, en það stendur í Hávamálum: „Heim es fyrða fegurst að lifa es vel margt vitu.“ Óskaði skólastjóri síðan ný- stúdentum heilla og blessunar í framtíðinni. Næstur tók til máls Valgarð Briem fyrir hönd 20 ára stúdenta. Fiutti hann kveðjur hinna sjö stúdenta, sem útskrifuðust vorið 1945, en það voru fyrstu stúd- entarnir, sem útskrifaðir voru Brjóstmynd ni Birni Gnðmunds- syni geiin Núpsskóln við skólnslit Við skólaslit Núpsskóla var af hjúpuð brjóstmynd af Birni Guð Tarjei Vesaas rithöfundur — AB-bækur Framhald af bls. 3z 1923, „Mannabörn", en síðan hef ur hver bókin komið út á fætur annarri. Hann hefur skrifað ljóð smásögur og leikrit en hefur þó unnið sér mesta hylli með skáld- sögum sínum. Bókin er prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar og er 208 bls. Þriðja bókin, sem kemur út eftir fáa daga er „12 konur“ sögusafn eftir Svövu Jakobsdótt- ur. Er það fyrsta bók höfundar- ins og fjalla allar sögurnar um konur, eins og nafn bókarinnar ber með sér. Verður hennar nán- ar getið við útkomu hennar. (Fréttatilkynning frá Almonna bókafélaginú). mundssyni, fyrrv. kennara og skólastjóra að Núpi. Brjóstmynd þessi er gjöf frá gömlum nem- endum Björns, Héraðssambandi V-ísfirðinga og nokkrum velunn urum Björns heitins. Jón Bjarna son, forstjóri frá Reykjavík, hafði orð fyrir gefendum og rakti æfiatriði og starfsferil Björns á sviði fræðslumála, félags- og menningarmála og taldi Björn hafa verið einn af starfhæfustu forystumönnum í félags- og skóla málum á Vestfjörðum í sinni tíð. Brjóstmyndin er gerð af Ríkharði Jónssyni, myndhöggvara, og var hún steypt 1 brons í Kaupmanna höfn. Myndina afhjúpaði bróður- dóttir Björns, frú Guðbjörg Guð- mundsdóttir. Arngrímur Jónsson, skólastjóri, þakkaði þessa góðu gjöf og kvað fara vel á því, að í salarkynn- um skólans væru nú brjóstmynd ír af hinum tveimur merku for- vígismönnum Núpsskóla, séra Sig tryggi Guðlaugssyni og Birni Guðmundssyni. H.T. Berlín 15. júní. — AP. LANDAMÆRAVERÐIR austur- þýzkra kommúnista skutu í gær á karlmann frá V-Berlin og stúlku, er bát þeirra rak inn á a-iþýzkt yfirráðasvæði á skurði í Berlín. Fólkið var í skemmti- róðri á smábát. Lögreglan í V- Berlín segir að maðurinn, Her- man Döbler, hafi fengið kúlu gegnum höfuðið, og látizt sam- stundis. Stúlkan hlaut einnig skot sár og var flutt í sjúkrahús. Er líðan hennar talin aivarleg. dagana. — Sv. P. ., G agnfræhaskólarLurn á ísafirbi slitih ; fsafirði, 1. júní. Gagnfræðaskólanum á ísafirði var slitið 31. maí s.l. Gústaf Lárusson, skólastjóri, skýrði frá starfsemi skólans á liðnu ári. Nemendur voru 185 í 8 deild um. Hæstu einkunn í 1. bekk bók- náms hlaut Sigríður Jónsdóttir 8.81. í 1. bekk verknáms varð hæst Bjarney Kristinsdóttir 8.52. í 2 bekk bóknáms varð hæst Eyrún Gísladóttir 8,75, en í 2. bekk verknáms Sigrún Halj- dórsdóttir 8.25, í 3. békk verk- nárhs Guðmundur Kjartánssoiý 8.81, í 4. bekk bóknáms (menntá- skólabekk) Kristín Oddsdóttir 8,22 og í 4. bekk verknáms (gag'n fræðápróf) Jensina Guðmúnds- dóttir 8.62. Einkunnir í 3. bók- námsdeild (landsprófsbekk) vár ekki búið að reikna út við skóla- slit. H. T. Vírðoleg útlör dr. Alexonders Jóhonnessonor tJtför dr. Alexanders Jó- hannessonar, fyrrum háskóla- rektors, var gerð frá Nes- kirkju kl 2 e.h. í gær að við- stöddum forseta íslands, for- sætisráðherra, biskupi, menntamálaráðherra, háskóla rektor og samkennurum, vin- um og fyrrverandi nemendum hins látna. Heiðursvörð við kistuna stóðu stúdentar í Há- skóla íslands. Sr. Jón Thor- arensen jarðsöng: Athöfnin var hin virðulegasta. K1 1 í gær fór fram minn- ingarathöfn í kapellu Há- skólans um dr. Alexander. Há skóli íslands kostaði útför dr. Alexanders í virðingarskyni við minningu hans og sem þakklætisvott fyrir ómetan- legt starf hans í þágu Há- skólans og íslenzkra mennta. LÍTILSHÁTTAR rigning var landinu mun að líkindum um sunnan og austanvert þokast austur á bóginn svo að landið í gær, en náði ekki að sunnan lands og vestan má ráði til Faxaflóa og Breiða- búast við góðu veðri 17. júní. fjarðar. Lægðin suðvestur af Verzlunarskóla íslands var var slitið í gær. Að. þessu sinni útskrifuðust úr skólanum 24 .nýstúdentar. Hæstu einkunnir hlutu Arndís Björnsdóttir, 7.57, Gunnhildur Jónsdóttir, 7.38 og Gun.nar Björnssoin, 7.26. í þau 20 ár, sem V.L hefur útskrifað úr V. í. Rifjaði Valgarð upp þær deilur, serh urðu á þeim tíma um það hvort leyfa skyldi skól- anum að útskrifa stúdenta. Af- henti hann síðan skólanum að gjöf málverk sem. Sigurður Sig- urðsson hefur málað af fyrrver- andi skóíastjóra Verzlunarskól- ans, Vilhjálmi Þ. Gíslasyni, nú- vérandi útvarpsstjóra. Fylgdi Valgarð Briem gjöfinni úr hlaði með hlýjum orðum um fyrrver- andi skólastjóra þeirra sjömenn- inganna. Vilhjálmur Þ. Gíslason þakk- aði góð orð í sinn garð. Sagðist ha.nn hafa fundið í fórum.sínum ræðu þá, er hann flutti, þegar fyrstu stúdentarnir útskrifuðust frá Verzlunarskólanum. Las hann síðan kafla úr ræðunni, þar sem skólastjóri gefur stúdentum heil ræði áður en út í lífið komi. — Þakkaði hann þeim nemendum, sem útskrifuðust vorið 1945 fyrir að hafa fylgt sínum ráðum. Næstur talaði Árni Grétar Finnsson, lögfræðingur, fyrir hönd 10 ára stúdenta. Sagði hann að sér væri efst í huga þakklæti til skólans fyrir þau ár, sem hann stundaði þar nám. Hann notaði tækifærið til þess að óska ný- stúdentum- heilla með þann á- fanga, sem nú væri að baki. Við skólaslitin afhenti Örn Johnson framkvæmdastjóri Verzlunarskólanum styttu, sem Ríkharður Jónsson hefur gert af Þorláki Ólafssyni Johnson. Rakti Örn við þetta tækifæri æviferil Þorláks, en hann var frumkvöðull að stofnun verzlun- arskóla á íslandi. Afhjúpaði Örn síðan styttuna. Þá tók til máls Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður, sem er formaður skólanefndar Verzl- unarskólans. Þakkaði hann fyrir hönd skólans þessa gjöf og minnt ist stuttlega brautryðjandans Framhald á bls. 31 Arndís H. Björnsdóttir, sem h Iaut hæstu einkunn á stúdents- prófi í Verzlunarskólanum afhjúpar málverk af fyrrverandi skóla stjóra V.Í., Vilhjálmi Þ. Gíslasyni, útvarpsstjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.