Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.06.1965, Blaðsíða 28
Lang síærsta og fjölbreyttasta blað landsins 137. tbl. — Þriðjudagur 22. júní 1965 Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Síld á Sigló Myndir frá fyrstu síldarsölt- uninni á Siglufirði í ár m/s Grótta RE 128 kom með 1400 tunnur, sem lagðar voru upp hjá Söltunarstöðinni Hafglit svo sem frá er skýrt í frétt- um. Sýnir önnur myndin strák, sem er að sprauta vatni í tunnur, til að þétta þaer, áður en saltað er í þær. Hin sýnir stúlkurnar, sem hyrj- aðar eru að hausskera af full um kraftL Þær kunna nú handtökin við það, stúlkurn- ar á Siglufirði. Ejósm. Stein- grimur Kristinsson. Eldur ■ síld- Dogsverkfoll fetjé jórnsmiðnm Sáttafundir ekki boðaðir Samið á Seyðisfirði Austtjarðafélög staðfesta Reykjavikursamkomufagið Á sunnudag náðist samkomu- lag milli Verkamannafélagsins Fram á Seyðisfirði og vinnu- veitenda um kaup og kjör á grundvelli samkomulagsins, sem gert var fyrir Norður- og Aust- urland um hvítasunnuna, en að auki var samið um nokkuð aukn ar greiðslur í sjúkrasjóð félags- ins. Eftir því sem blaðið komst næst í gærkvöldi átti að vera fundur í Fram í kvöld. I»á hefur verkalýðsfélagið á Djúpavogi samþykkt Reykjavík- ursamkomulagið, en fulltrúi þess félags undirritaði ekki sam komulagið, þegar það var gert í Reykjavík. Verkamannafélagið Fram á Seyðisfirði var eitt þeirra fjög- urra verkalýðsfélaga á Austur- landi, sem fyrir helgina aug- lýstu sérstakan kauptaxta, þar sem gert var ráð fyrir 44 st. vinnuviku og 8% kauphækkun. Á sunnudagskvöld staðfesti verkalýðsfélagið á Reyðarfirði einnig samkomulagið og jafn- framt hafa verkalýðsfélögin tvö á Eskifirði staðfest það, en þessi þrjú félög undirrituðu sam komulagið í Reykjavík. Félögin á Eskifirði, Reyðar- firði, Fáskrúðsfirði og Djúpa- vogi hafa því staðfest Norður- landssamninginn fyrir utan Seyðisfjarðarfélagið, sem að of- an getur, og halda nú einungis þrjú þeirra félaga, sem stóðu að Egilsstaðasam/þykktinni, fast við „taxtann", en það eru félögin á Vopnafirði, Neskaupstað og Breiðdalsvík. „Taxti“ þessi átti að taka gildi í gær, 21. júní og hefur Síldar- vinnslan h.f. á Neskaupsstað þeg ar ákveðið að ganga að honum. Atvinnurekendur á Neskaupstað héldu fund í gær, þar sem fjall- að var um samningana. Félagið á Breiðdalsvík mun hafa fall- izt á stutta frestun á gildistöku „taxtans“ af sérstökum ástæð- um. Sex félög á Austurlandi hafa því endanlega staðfest Norður- landssamninginn, þrjú halda enn við „taxtann" og þrjú hafa enga afstöðu tekið. f GÆR höfðu engir sáttafund- ir verið boðaðir hjá sáttasemj- ara, að því er Torfi Hjartarson tjáði blaðinu. í dag munu þeir hópar sem eru í Málm- og skipasmiða sam- bandi íslands fella niður vinnu. En þeir hafa ákveðið að leggja niður vinnu í dag og svo aftur næstkomandi miðvikudag, til að leggja áherzlu á kröfur sínar. Síldarflutningar ganga vel ÞAÐ mun láta nærri, að um 101 Seyðifsjaðrar og Siiglufjarðar, en skip verði í síldarflulningum hér sá háttur er hafður þar á, að á við land í sumar. Síldarverk- Seyðisfirði er síldinni landað í smiðj rikisins munu hafa fimm | sildargeyma og er hún siðan lát- skip í sildarflutningum á milli1 in renna i gegnum rör út í flutn- Héraðsmót Sjálfstæö isflokksins verða um næstu helgi á Ólafsfirði, Sauðárkróki og Víðihlíð, V-Hún. UM næstu helgi verða haldin þrjú héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins, sem hér segir: Ólafsfirði, föstudaginn 25. júní kl. 21. Ræðumenn verða Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Gisli Jónsson, menntaskólakennari, og Lárus Jónsson, bæjargjaldkerL Sauðárkróki, laugardaginn 26. júní kl. 21. Ræðumenn verða Magnús Jónsson, fjármálaráðh., Pálmi Jónsson, bóndL Víðihlíð, s-unnudaginn 27. júni kl. 21. Ræðumenn verða Magnús Jónsson, fjármálaráðh., Einar Ingimundarson, alþm., og Her- bert Guðmundsson, ritstjóri. Hljómsveit Svavars Gests skeinmtir á öllum mótunum. Hljómsveitina skipa fimm hljóð- færaleikarar, þeir Svavar Gests, Reynir Sigurðsson. Auk þess eru í hljóm.sveitinni söngvararnir Elly Viihjá.'ms og Ragnar Bjarna son. Á héraðsmótunum mun hljóm- sveitin leika vinsæl lög. Söngv- arar syngia einsöng og tvísöng og söngkvartett innan hljóm- sveitarinnar syngur. Gamanvís- ur verða fiuttar og stuttir gam- anþættir. Spurningaþættir verða undir stjórn Svavars Gests með þátttöku gesta á héraðsmótun- um. Að ioknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Svavars Gests Garðar Karissoii, Halldór Páls- | leikur fyrir dansi og söngvarar Gunnar Gíslason, alþm., ©g son, Magnús Ingimarsson ©g hljómsveitarinnar koma fram. ingaskipið og tekur ekki nema 1-2 tíma að lesta hvert skip. Allt eru þetta norsk leiguskip og hafa þrjú þeirra þegar hafið síldar- flutninga en hið fjórða mun byrja mjög bráðlega. Eins og kunnugt er gerði Síld- arverksmiðjan í Bolungavík til- raunir með það í fyrra, að nota olíuskipið Þyril sem síldarflutn- ingaskip. Gáfust þessar tilraunir mjög vel, því það flutti um 20.000 mál til Bolungarvíkur á tveimur mánuðum. Festi verk- Framhald á bls. 2 arflutninga skipi Kletts ELDUR kom upp í síldarflutn ingsskipi síldarverksmiðjunn- ar á Kietti, þar sem það ligg- ur í Þrándheimi og er verið að lagfæra það og búa undir síldarflutningana í sumar. Mbl. náði taii af Þorsteinl Helgasyni, skrifstofustjóra Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjunnar á Kletti. Staðfesti hann að eldur hefði kornið upp í flutningaskipinu, en ekki væri vitað neitt meira um þetta ennþá. Hefði aðeins borizt örstutt tilkynning um þetta í gær. 12 þús. Icr. sekt - seldu 3 fflöskur Ak.uireyri, 21. júrú SKIPSiMENN þeir af Tjanne, sem teknir voru gruinaðir um smygil, játuðu á laugardag að hafa selit áfengi. En þá var búið Herbert Magnus Gisli Gunnar Eijnar Lárus Pálmi a'ð saekja vitni norður í Skaga- fjörð. Höfðu þeir sel't þrjár fiösik ur. HoWendingarnir fen.gu 4'500 kr. sek't hvor utm sig og dæmdir til að greiða málskostnað 3000 kr. Tveir íslendingar, sem keypit ihöfðu af þeim áfengið, femgu 1000 kr. sekit hvor og dæmdir til að greiða lítilfjörlegan málskostnaö. Ennfremur var stýrimiaðurinn á Tjanne diæmdur í 500 kr. seikt fyrir tregðu og ókurteislega fram ikoimiu við tollgæziuna. Að dó.mum uppkveðnum sigiidi slkipið toéðöín — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.