Morgunblaðið - 15.07.1965, Page 13

Morgunblaðið - 15.07.1965, Page 13
Fimmtudagur 15. júlí 1965 MORCU N BLAÐIÐ 13 Libanon að verða eitt eftir- sóttasta ferðamannaland við IVIiðiarðarbaf EFTIR ÞORBJÖRN GUÐMUNDSSON 1 HLIÐUIVI Líbanonsfjalla suð ur af Beirut stendur mikil kastalaborg, Beit-Eddine, stór brotinn og listrænn minnis- varði um þá byggingarlist, sem hæst bar austur þar fyrri hluta nítjándu aldar. Hinn mikli emir Bechir, sem var einvaldur í landinu í meir en fimmitíu ár (KV.8-1840), lét reisa kastala sinn í litlu þorpi með upphækkuðum palli þar sem emírinn sat, þegar þegn- ar hans gengu fyrir hann, reifuðu mál sín og hlýddu á sektardóm sinn eða sýknu. Sérstakur salur var fyrir gesta móttöku, annar fyrir ráðstefn- ur og inn af honum lítið her- bergi, þar sem emírinn ræddi oft einslega við ráðgjafa sína, einn eða fleiri í einu. í því herbergi er sagt að flestar ákvarðanir hafi verið teknar Táknræn mynd frá fjallaþorpi í Líbanon. ar í hlíðinni, þá fáið þér vatn.“ Eftir að emírinn hafði hugleitt málið fór hann að þessum ráðum — og það dugði. Einn mannanna kom niður á vatnsæð, sem síðan hefur ekki þrotið. • HRIKALEGT LANDSLAG Hliðar Líbanonsfjalla liggja snarbrattar niður að Mið- jarðarhafinu og víða sundur- skornar af djúpum giljum, sem gera landslagið næsta hrikalegt. Þorp og bæir eru FJÖRÐA GREIN FRÁ LIBANON arfjarðarvegurinn, en hann er þó ryklaus. Nokkrir hjarð- menn voru þarna með geitur á beit. „Við höfum not fyrir þær, þar sem lítið er af kúm í landinu," sagði Jreissati, einn af framkvæmdastjórum ríkisferðaskrifstofunnar, sem var þá með okkur, „okkur veitir ekki af mjólkinni úr þeim. Við flytjum árlega inn mikið magn af þurrmjólk, að- allega frá Hollandi^ og Dan- mörku og mestallt smjörið er frá Dönum.“ Óhemju mergð bíla var á þjóðvegunum um helgina, sem við vorum í Líbanon. „Það eiga margir sinn eigin bíl hér,“ sagði Jreissati. „Senni- áður en yfir lauk til fyrri eig- anda. Um miðnætti, þegar við yf- irgáfum staðinn var undur- fagurt að horfa yfir lygnan flóann. Lengst í suðri sést bjarminn frá ljósunum í Beir- « ut, en hátt upp í hlíðunum er upplýst líkneski Harissu — verndargyðju Líbanon. Mynd hennar er ekki stór að sjá héð- an, en ef til vill hvarflar hug- urinn oft til hennar og veitir huggun þeim, sem reynt hafa í spilavítinu hve gæfan er hverful. • TABARJA BEACH Sjórnin er heitur við strend ur landsins jafnvel þótt kom- Hallargarðurinn í Beit-Eddine. Útimatsölustaðir eru víða í Líbanon. og settist þar að, en síðan reistu synir hans þrír hver sína höilina þar fast við. Þetta er dæmigerður austui lenzkur kastali víða fagurlega skreyttur móaik, útskurði, lit- ríkum teppum og listaverk- um. Fyrst er gengið yfir stór- an forgarð, þar sem áður fyri voru haldnar sýningar og ann ar mannfagnaður átti sér stað, en síðan í höllina um salar- kynni arabahöfðingjans, sem hafði örlög heillar þjóðar í hendi sér í hálfa öld. Her- bergin eru ekki ýkja stór en allt er þarna með sérstæðum blæ og framandi andrúmslofti. Fyrst er komið í réttarsalinn — og oft hafi þeim, sem úti fyrir biðu, verið heldur órótt innanbrjósts á meðan á leyni- fundunum stóð. — Þá er í höll inni mjög haganlega gert bað, sem á sinum tíma þótti taka öllum öðrum slíkum fram að hugviti og þægindum þótt það þætti kannski ekki gjaldgengt í dag. Sú saga er sögð að fyrst í stað hafi þurft að flytja allt vatn til hallarinnar 16 km. leið. Emírinn hafði svo eitt sinn orð á því við hirðfífl sitt, hve mikil óþægindi væru að þessu. „Yðar hátign“, sagði fíflið, „látið hvern mann yðar grafa sína eigin gröf hér of- utan í brattanum eða upp á hæðunum. Hver stallurinn, þar sem bændurnir yrkja jörð ina, tekur svo við af öðrum. Aðstaðan virðist erfið, en moldin er frjó. Á leiðinni upp til Laklouk gafst okkur gott tækifæri til þess að sjá efstu fjallabyggð- ina. Hús bændanna eru ekki stór en traustbyggð eftir því sem séð verður og allmikið um nýbyggingar. Trén eru nokkuð þétt neðantil, en þeg- ar ofar dregur gisin, grænir díiar i hvítu berginu, eins og hersveit, sem sækir á bratt- ann. • FLYTJA INN MJÓLK Hér malbika þeir ofan á malarveginn. Að vísu er sá vegur ósléttur eins og Hafn- Her tok eminnn á moti gestum sinum i Beit-Eddine. lega erum við ekki mjög heimakærir, því fólk leggur mikla áherzlu að komast út úr borgunum, hvenær, sem tækifæri gefst. Bíll er mönn- um meira virði en mikill íburð ur á heimilunum, ef því er að skipta.“ • CASINO DU LIBAN Spilavítið Casino du Liban stendur við lítinn flóa skammt norður af Beirut. Það er að sögn eitt stærsta sinnar teg- undar i heimi. í sambandi við það er stórt leikhús/ sem þó er ekki starfrækt nema hluta úr ári — og byggist sú starf- ræksla eingöngu á gestaleik. Flestir leikflokkarnir eru fengnir frá Frakklandi. Þögulir sitja menn við græn spilaborðin og peningarnir skipta fljótt um eigendur. Stórar upphæðir eru lagðar undir, en svo eru í öðrum sölum spilakassar þar sem áhættan er ekki eins mikil og hægt að spila um minni upp- hæðir. Eg reyndi einn kass- ann og hafði fljótt þrítugfald- að PLpeninginn minn, en þeir 30 silfurpeningar fóru aftur ið sé fram í nóvember. Fyrir sunnan Beirut er allmiklar baðstrendur, en norðan við borgina skammt frá Casino du Liban er að rísa upp nýr og glæsilegur sjóbaðstaður, Tab- arja Beach. Þar hafa verið reist fjöldi motela, sem leigð eru út. Þar geta menn sjálfir séð um matreiðslu, ef þeir vilja. Hægt er að baða sig í sjónum eða stórri suncþaug. Þá er þar og stórt hótel og þjónustan framúrskarandi góð. Sá staður er eins tilval- inn og hugsazt getur til þess að leita sér hvíldar frá önn dagsins um lengri eða skemmri tima. • SÍVAXANDI FERÐA- MANNASTRAUMUR Ferðamannastraumurinn til Líbanon hefur aukizt mjög hin síðari ár — og í landinu er unnið kappsamlega að því að veita honum móttöku. Stað ir eins og Laklouk, Tabarja Beach og fjöldi nýrra hótela og skemmtistaða eru þess tal- andi tákn. Þá má geta þess að Helau, núverandi forseti landsins, var áður forstjóri Framh. á bls. 15 „HALDIÐ A SÖMU BRAUT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.